Gísli Örn á fullu í verbúðum og byrjaður í kaffinu á morgnana Rakel Sveinsdóttir skrifar 25. janúar 2020 10:00 Gísli Örn Garðarson er leikstjóri og leikari og þekkir því stjórnun frá ýmsum hliðum. Hvað einkennir Gísla Örn og hvernig skipuleggur hann sig? Vísir/Vilhelm Á laugardögum ætlar Atvinnulíf að eiga kaffispjall við fólk sem er í ólíkum stjórnendastöðum og þá helst einstaklinga sem við sjáum sjaldnast í viðskiptafréttum eða veltum fyrir okkur sem stjórnanda. Til að átta okkur aðeins á hverjum karakter munum við alltaf spyrja um: Hvenær vaknar þú á morgnana, hvað er það fyrsta sem þú gerir þá og hvenær ferðu að sofa á kvöldin. Við spyrjum líka um skipulagið. Kaffispjall dagsins er við leikstjórann og leikarann Gísla Örn Garðarson. Hvenær vaknar þú á morgnana? ,,Klukkan 07.20“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? ,,Spyr börnin hvort það séu ekki allir til í 10 mínútur í viðbót. Svo því miður kíki ég allt of snemma á símann og er farinn að gera eitthvað sem ég gerði aldrei áður, sem er að fá mér kaffi fyrst af öllu.“ Hvernig myndir þú lýsa þér sem barni og getur þú tengt þá lýsingu við það sem þú gerir í dag? ,,Ætli ég myndi ekki segja að ég hafi helst til verið hlédrægur. Kurteis og frekar rólegur. Ég eyddi svo mörgum dögum í fimleikasal að ég gerði varla neitt annað. Ég er ekki eins feiminn og ég var. Ég er orðinn betri í að tjá mig líklega. En færðist að öðru leiti mikið til úr fimleikasalnum yfir í leikhúsið.“ Hvað ertu helst að sýsla við þessa dagana? ,,Ég er að undirbúa framleiðslu á 8 þátta sjónvarpsseríu sem ber heitið Verbúðin. Þetta er eitt viðamesta verkefni sem ég hef fengist við, svo það er lítill tími fyrir annað sem stendur. Tökur hefjast í mars og standa fram í júlí. Auk þess er ég samt með nokkur spennandi leikhúsverkefni á teikniborðinu.“ Sjá einnig: Borgarleikhúsið setur upp verk um Villa Vill: „Tvær hliðar á sömu plötunni“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? ,,Ég treysti á að ég muni það mikilvægasta. Minnið hentar mér ágætlega, því stundum fæ ég hugmyndir sem mér þykja frábærar, en svo er ég kannski búinn að gleyma þeim eftir nokkra daga, sem segir mér að þær voru kannski ekkert sérstakar. Varðandi dags daglega hluti eins og fundi og þess háttar, þá reyni ég að muna að setja það í síman. Annars lendi ég of oft í að gleyma því.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? ,,Reyni eftir fremsta megni að ná í svefn fyrir miðnætti.“ Leikhús Tengdar fréttir Fer oftast of seint að sofa og nýtir tæknina fyrir skipulagið Hulda Bjarnadóttir viðurkennir að hún fer oftast of seint að sofa. Hún nýtir tæknina til að skipuleggja sig og finnst best að draga upp stóru myndina þegar hún byrjar á verkefnum. 1. febrúar 2020 10:00 Mest lesið Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Viðskipti innlent Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir Viðskipti innlent Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir Atvinnulíf Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Viðskipti innlent Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Viðskipti innlent Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur Viðskipti innlent KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Viðskipti innlent Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Sjá meira
Á laugardögum ætlar Atvinnulíf að eiga kaffispjall við fólk sem er í ólíkum stjórnendastöðum og þá helst einstaklinga sem við sjáum sjaldnast í viðskiptafréttum eða veltum fyrir okkur sem stjórnanda. Til að átta okkur aðeins á hverjum karakter munum við alltaf spyrja um: Hvenær vaknar þú á morgnana, hvað er það fyrsta sem þú gerir þá og hvenær ferðu að sofa á kvöldin. Við spyrjum líka um skipulagið. Kaffispjall dagsins er við leikstjórann og leikarann Gísla Örn Garðarson. Hvenær vaknar þú á morgnana? ,,Klukkan 07.20“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? ,,Spyr börnin hvort það séu ekki allir til í 10 mínútur í viðbót. Svo því miður kíki ég allt of snemma á símann og er farinn að gera eitthvað sem ég gerði aldrei áður, sem er að fá mér kaffi fyrst af öllu.“ Hvernig myndir þú lýsa þér sem barni og getur þú tengt þá lýsingu við það sem þú gerir í dag? ,,Ætli ég myndi ekki segja að ég hafi helst til verið hlédrægur. Kurteis og frekar rólegur. Ég eyddi svo mörgum dögum í fimleikasal að ég gerði varla neitt annað. Ég er ekki eins feiminn og ég var. Ég er orðinn betri í að tjá mig líklega. En færðist að öðru leiti mikið til úr fimleikasalnum yfir í leikhúsið.“ Hvað ertu helst að sýsla við þessa dagana? ,,Ég er að undirbúa framleiðslu á 8 þátta sjónvarpsseríu sem ber heitið Verbúðin. Þetta er eitt viðamesta verkefni sem ég hef fengist við, svo það er lítill tími fyrir annað sem stendur. Tökur hefjast í mars og standa fram í júlí. Auk þess er ég samt með nokkur spennandi leikhúsverkefni á teikniborðinu.“ Sjá einnig: Borgarleikhúsið setur upp verk um Villa Vill: „Tvær hliðar á sömu plötunni“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? ,,Ég treysti á að ég muni það mikilvægasta. Minnið hentar mér ágætlega, því stundum fæ ég hugmyndir sem mér þykja frábærar, en svo er ég kannski búinn að gleyma þeim eftir nokkra daga, sem segir mér að þær voru kannski ekkert sérstakar. Varðandi dags daglega hluti eins og fundi og þess háttar, þá reyni ég að muna að setja það í síman. Annars lendi ég of oft í að gleyma því.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? ,,Reyni eftir fremsta megni að ná í svefn fyrir miðnætti.“
Leikhús Tengdar fréttir Fer oftast of seint að sofa og nýtir tæknina fyrir skipulagið Hulda Bjarnadóttir viðurkennir að hún fer oftast of seint að sofa. Hún nýtir tæknina til að skipuleggja sig og finnst best að draga upp stóru myndina þegar hún byrjar á verkefnum. 1. febrúar 2020 10:00 Mest lesið Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Viðskipti innlent Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir Viðskipti innlent Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir Atvinnulíf Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Viðskipti innlent Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Viðskipti innlent Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur Viðskipti innlent KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Viðskipti innlent Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Sjá meira
Fer oftast of seint að sofa og nýtir tæknina fyrir skipulagið Hulda Bjarnadóttir viðurkennir að hún fer oftast of seint að sofa. Hún nýtir tæknina til að skipuleggja sig og finnst best að draga upp stóru myndina þegar hún byrjar á verkefnum. 1. febrúar 2020 10:00