Gefa út handtökuskipun á stórstjörnu fyrir að rassskella lögreglumann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2020 13:30 Odell Beckham Jr. í búningsklefanum eftir leikinn. Getty/Chris Graythen Þetta var erfitt tímabili fyrir NFL-súperstjörnuna Odell Beckham Jr. í NFL-deildinni og ekki hefur það batnað eftir tímabilið eftir að hann kom sér í mikil vandræði hjá lögreglunni í New Orleans borg. Odell Beckham Jr. var á sínum tíma í Louisiana State háskólanum og hann var mættur til New Orleans þegar LSU spilaði til úrslita um háskólatitilinn í Bandaríkjunum. LSU vann öruggan sigur í úrslitaleiknum á móti Clemson og vann þar með alla fimmtán leiki sína. Odell Beckham Jr. var hrókur alls fagnaðar í leikslok og sást dreifa peningaseðlum til leikmanna LSU liðsins út á velli. Það er þó ekki það sem kom honum í vandræði hjá lögreglunni. An arrest warrant for Odell Beckham Jr. was issued after he was shown smacking an officer on the butt during LSU's postgame locker room celebration https://t.co/znVAWDcpyYpic.twitter.com/JQEdD9uJzn— Sports Illustrated (@SInow) January 16, 2020 Odell Beckham Jr. fór líka mikinn í búningsklefanum eftir leikinn en eins og sést á myndbandinu hér fyrir ofan. Þar sést líka af hverju lögreglan í New Orleans borg hefur gefið út handtökuskipun. Odell Beckham Jr. sést þar rassskella lögreglumann í búningsklefanum og þetta náðist vel á myndband. Lögreglumaðurinn hrökk við en ákvað að gera ekkert í málinu á staðnum þegar hann sá hver gerði þetta. Samkvæmt upplýsingum frá New Orleans lögreglunni þá var lögreglumaðurinn staddur í klefanum til að reyna að fá leikmenn LSU til að slökkva í vindlunum sem þeir voru að reykja. Eftir að myndbandið fór á flug á samfélagsmiðlum þá ákvað lögreglunni í New Orleans borg að kæra Beckham fyrir að „ráðast“ á lögreglumann. Odell Beckham Jr. fær örugglega sekt en hann gæti einnig fengið stuttan fangelsisdóm fyrir rassskellinn. Odell Beckham antics at the national championship game have gotten him in trouble. https://t.co/cfXljkEcwX— USA TODAY Sports (@usatodaysports) January 16, 2020 Odell Beckham Jr. var að klára sitt sjötta tímabil í NFL-deildinni en það fyrsta með liði Cleveland Browns. Það var búist við miklu af honum og liðinu fyrir tímabilið en á endanum voru Browns menn lang frá því að komast í úrslitakeppnina. Beckham sjálfur spilaði í gegnum meiðsli allt tímabilið og var langt frá sínu besta og var ekki sá leikmaður sem gerði hann að stórstjörnu í NFL-deildinni þegar hann lék með liði New York Giants. Bandaríkin NFL Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Sjá meira
Þetta var erfitt tímabili fyrir NFL-súperstjörnuna Odell Beckham Jr. í NFL-deildinni og ekki hefur það batnað eftir tímabilið eftir að hann kom sér í mikil vandræði hjá lögreglunni í New Orleans borg. Odell Beckham Jr. var á sínum tíma í Louisiana State háskólanum og hann var mættur til New Orleans þegar LSU spilaði til úrslita um háskólatitilinn í Bandaríkjunum. LSU vann öruggan sigur í úrslitaleiknum á móti Clemson og vann þar með alla fimmtán leiki sína. Odell Beckham Jr. var hrókur alls fagnaðar í leikslok og sást dreifa peningaseðlum til leikmanna LSU liðsins út á velli. Það er þó ekki það sem kom honum í vandræði hjá lögreglunni. An arrest warrant for Odell Beckham Jr. was issued after he was shown smacking an officer on the butt during LSU's postgame locker room celebration https://t.co/znVAWDcpyYpic.twitter.com/JQEdD9uJzn— Sports Illustrated (@SInow) January 16, 2020 Odell Beckham Jr. fór líka mikinn í búningsklefanum eftir leikinn en eins og sést á myndbandinu hér fyrir ofan. Þar sést líka af hverju lögreglan í New Orleans borg hefur gefið út handtökuskipun. Odell Beckham Jr. sést þar rassskella lögreglumann í búningsklefanum og þetta náðist vel á myndband. Lögreglumaðurinn hrökk við en ákvað að gera ekkert í málinu á staðnum þegar hann sá hver gerði þetta. Samkvæmt upplýsingum frá New Orleans lögreglunni þá var lögreglumaðurinn staddur í klefanum til að reyna að fá leikmenn LSU til að slökkva í vindlunum sem þeir voru að reykja. Eftir að myndbandið fór á flug á samfélagsmiðlum þá ákvað lögreglunni í New Orleans borg að kæra Beckham fyrir að „ráðast“ á lögreglumann. Odell Beckham Jr. fær örugglega sekt en hann gæti einnig fengið stuttan fangelsisdóm fyrir rassskellinn. Odell Beckham antics at the national championship game have gotten him in trouble. https://t.co/cfXljkEcwX— USA TODAY Sports (@usatodaysports) January 16, 2020 Odell Beckham Jr. var að klára sitt sjötta tímabil í NFL-deildinni en það fyrsta með liði Cleveland Browns. Það var búist við miklu af honum og liðinu fyrir tímabilið en á endanum voru Browns menn lang frá því að komast í úrslitakeppnina. Beckham sjálfur spilaði í gegnum meiðsli allt tímabilið og var langt frá sínu besta og var ekki sá leikmaður sem gerði hann að stórstjörnu í NFL-deildinni þegar hann lék með liði New York Giants.
Bandaríkin NFL Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Sjá meira