Martin fór aftur á kostum í Euroleague leik í Grikklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2020 15:30 Martin Hermannsson í sigurleiknum á móti Olympiacos í Aþenu. Getty/Panagiotis Moschandreou Martin Hermannsson átti stórleik með Alba Berlín í Euroleague í gærkvöldi þegar þýska liðið vann sjö stiga útisigur á gríska liðinu Olympiacos. Hér má smá myndband með íslenska bakverðinum á gólfinu í Aþenu í gær. Martin var með 18 stig og 6 stoðsendingar á rúmum 27 mínútur og fékk 20 í framlagseinkunn sem er það hæsta hjá honum í Euroleague-deildinni í vetur. Alba Berlín vann leikinn 93-86 en Martin hitti úr 5 af 8 skotum sínum utan af velli og öllum fimm vítunum. Martin var næststigahæstur (Marcus Eriksson 22 sitg) og stoðsendingahæstur í sínu liði. Alba Berlín var þremur stigum undir við upphafi fjórða leikhlutans en vann hann 25-15 þar sem Martin var með átta af átján stigum sínum. Þetta er í annað skipti sem Martin bíður upp á flotta frammistöðu í Euroleague leik í Grikklandi en hann var líka mjög góður í dramatískum útisigri í framlengdum leik á móti Panathinaikos. Klippa: Martin Hermannsson fer á kostum í Euroleague Í sigurleiknum á móti Panathinaikos var Martin með 20 stig og 10 stoðsendingar en það er í fyrsta og eina skiptið sem íslensku körfuboltamaður nær 20-10 leik í Euroleague. Tveir bestu leikir Martins á hans fyrsta tímabili í Euroleague hafa því báðir farið fram á grískri grundu og Grikkirnir vita örugglega hver íslenski bakvörðurinn er í dag. Martin er með 19,0 stig og 8 stoðsendingar að meðaltali í leikjunum sínum í Grikklandi.Bestu leikir Martins til þessa í Euroleague deildinni 2019-20:Hæsta framlag í leik: 20 á útivelli á móti Olympiacos 14. janúar 18 á heimavelli á móti Rauðu Stjörnunni 19. nóvember 17 á útivelli á móti Panathinaikos 14. nóvember 17 á útivelli á móti Villeurbanne 20. desember 12 á útivelli á móti Fenerbahce 6. desember 12 á heimavelli á móti Maccabi Tel AvivFlest stig í leik: 20 á útivelli á móti Panathinaikos 14. nóvember 18 á heimavelli á móti Kirolbet Baskonia 26. desember 18 á útivelli á móti Olympiacos 14. janúar 17 á útivelli á móti Villeurbanne 20. desember 16 á heimavelli á móti Rauðu Stjörnunni 19. nóvember 16 á heimavelli á móti Maccabi Tel AvivFlestar stoðsendingar í leik: 11 á útivelli á móti Anadolu Efes 11. október 10 á útivelli á móti Panathinaikos 14. nóvember 9 á heimavelli á móti Zenit St Petersburg 4. október 7 á heimavelli á móti Olympiacos 21. nóvember 6 á útivelli á móti Olympiacos 14. janúar 6 á heimavelli á móti Bayern München 18. desember Körfubolti Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Sjá meira
Martin Hermannsson átti stórleik með Alba Berlín í Euroleague í gærkvöldi þegar þýska liðið vann sjö stiga útisigur á gríska liðinu Olympiacos. Hér má smá myndband með íslenska bakverðinum á gólfinu í Aþenu í gær. Martin var með 18 stig og 6 stoðsendingar á rúmum 27 mínútur og fékk 20 í framlagseinkunn sem er það hæsta hjá honum í Euroleague-deildinni í vetur. Alba Berlín vann leikinn 93-86 en Martin hitti úr 5 af 8 skotum sínum utan af velli og öllum fimm vítunum. Martin var næststigahæstur (Marcus Eriksson 22 sitg) og stoðsendingahæstur í sínu liði. Alba Berlín var þremur stigum undir við upphafi fjórða leikhlutans en vann hann 25-15 þar sem Martin var með átta af átján stigum sínum. Þetta er í annað skipti sem Martin bíður upp á flotta frammistöðu í Euroleague leik í Grikklandi en hann var líka mjög góður í dramatískum útisigri í framlengdum leik á móti Panathinaikos. Klippa: Martin Hermannsson fer á kostum í Euroleague Í sigurleiknum á móti Panathinaikos var Martin með 20 stig og 10 stoðsendingar en það er í fyrsta og eina skiptið sem íslensku körfuboltamaður nær 20-10 leik í Euroleague. Tveir bestu leikir Martins á hans fyrsta tímabili í Euroleague hafa því báðir farið fram á grískri grundu og Grikkirnir vita örugglega hver íslenski bakvörðurinn er í dag. Martin er með 19,0 stig og 8 stoðsendingar að meðaltali í leikjunum sínum í Grikklandi.Bestu leikir Martins til þessa í Euroleague deildinni 2019-20:Hæsta framlag í leik: 20 á útivelli á móti Olympiacos 14. janúar 18 á heimavelli á móti Rauðu Stjörnunni 19. nóvember 17 á útivelli á móti Panathinaikos 14. nóvember 17 á útivelli á móti Villeurbanne 20. desember 12 á útivelli á móti Fenerbahce 6. desember 12 á heimavelli á móti Maccabi Tel AvivFlest stig í leik: 20 á útivelli á móti Panathinaikos 14. nóvember 18 á heimavelli á móti Kirolbet Baskonia 26. desember 18 á útivelli á móti Olympiacos 14. janúar 17 á útivelli á móti Villeurbanne 20. desember 16 á heimavelli á móti Rauðu Stjörnunni 19. nóvember 16 á heimavelli á móti Maccabi Tel AvivFlestar stoðsendingar í leik: 11 á útivelli á móti Anadolu Efes 11. október 10 á útivelli á móti Panathinaikos 14. nóvember 9 á heimavelli á móti Zenit St Petersburg 4. október 7 á heimavelli á móti Olympiacos 21. nóvember 6 á útivelli á móti Olympiacos 14. janúar 6 á heimavelli á móti Bayern München 18. desember
Körfubolti Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Sjá meira