Haukur með tvöfalda tvennu í fyrsta leik eftir EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2020 14:30 Haukur Þrastarson í leik með Selfossi. hann er með 8,0 mörk og 6,0 stoðsendingar að meðaltali í leik í vetur. Vísir/Vilhelm Selfyssingurinn Haukur Þrastarson fór heldur betur á kostum í gær þegar Íslandsmeistarar Selfoss unnu sigur í fyrsta leik sínum eftir jóla- og EM-frí. Haukur var með 11 mörk og 10 stoðsendingar í leiknum og náði fyrstu tvöföldu tvennu tímabilsins. Það þarf ekki að koma á óvart að hann fékk tíu frá HB Statz fyrir frammistöðu sína. Haukur Þrastarson var með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í handbolta fyrr í þessum mánuði og fékk aðeins að spila í lok þess. Þar sýndi hann flotta spretti inn á milli og það var gaman að sjá hann láta til sín taka í fyrsta leik með Selfossi eftir EM. Haukur hafði aðeins skorað tíu mörk eða fleiri í einum leik í Olís deildinni í vetur og þetta var í fyrsta sinn sem hann gaf tíu stoðsendingar í einum og sama leiknum. Þetta er líka í fyrsta sinn í vetur sem Haukur kemur að meira ein tuttugu mörkum í einum og saman leiknum í Olís deildinni í vetur. Haukur er efstur í Olís deildinni í bæði mörkum (120) og stoðsendingum (90) og með frammistöðu sinni í gær þá komst hann yfir tvö hundrð marka múrinn. Haukur kom með beinum hætti að 21 af 34 mörkum Selfossliðsins í leiknum eða 62 prósent markanna. Fimm af stoðsendingum Hauks fóru inn á línu þarf af þrjár á Atla Ævar Ingólfsson. Hann átti síðan tvær stoðsendingar út í vinstra horn og tvær stoðsendingar út í hægra horn. Ein stoðsendinga Hauks kom síðan fyrir gegnumbrot. Haukur var með 8 mörk og 5 stoðsendingar í fyrri hálfleik og kom þar að 13 af 17 mörkum eða 76 prósent. Hann var síðan með 3 mörk og 5 stoðsendingar í seinni hálfleiknum. Hér fyrir neðan má tilþrif með Hauki í leiknum á móti HK í gær. Klippa: Frammistaða Hauks Þrastar á móti HK Flest mörk skoruð hjá Hauki Þrastarsyni í einum leik í Olís deild karla 2019-20: 11 mörk - á móti HK í gær 10 mörk - á móti Haukum í nóvember 9 mörk - á móti FH í september 9 mörk - á móti Val í september 9 mörk - á móti KA í október 9 mörk - á móti Aftureldingu í október 9 mörk - á móti Val í desemberFlestar stoðsendingar hjá Hauki Þrastarsyni í einum leik í Olís deild karla 2019-20: 10 stoðsendingar - á móti HK í gær 8 stoðsendingar - á móti KA í október 8 stoðsendingar - á móti FH í desember 7 stoðsendingar - á móti FH í september 7 stoðsendingar - á móti Val í desemberFlest mörk+stoðsendingar hjá Hauki Þrastarsyni í einum leik í Olís deild karla 2019-20: 21 - á móti HK í gær 17 - á móti KA í október 16 - á móti FH í september 16 - á móti Val í desember 15 - á móti Aftureldingu í október 15 - á móti Haukum í nóvember Olís-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Sjá meira
Selfyssingurinn Haukur Þrastarson fór heldur betur á kostum í gær þegar Íslandsmeistarar Selfoss unnu sigur í fyrsta leik sínum eftir jóla- og EM-frí. Haukur var með 11 mörk og 10 stoðsendingar í leiknum og náði fyrstu tvöföldu tvennu tímabilsins. Það þarf ekki að koma á óvart að hann fékk tíu frá HB Statz fyrir frammistöðu sína. Haukur Þrastarson var með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í handbolta fyrr í þessum mánuði og fékk aðeins að spila í lok þess. Þar sýndi hann flotta spretti inn á milli og það var gaman að sjá hann láta til sín taka í fyrsta leik með Selfossi eftir EM. Haukur hafði aðeins skorað tíu mörk eða fleiri í einum leik í Olís deildinni í vetur og þetta var í fyrsta sinn sem hann gaf tíu stoðsendingar í einum og sama leiknum. Þetta er líka í fyrsta sinn í vetur sem Haukur kemur að meira ein tuttugu mörkum í einum og saman leiknum í Olís deildinni í vetur. Haukur er efstur í Olís deildinni í bæði mörkum (120) og stoðsendingum (90) og með frammistöðu sinni í gær þá komst hann yfir tvö hundrð marka múrinn. Haukur kom með beinum hætti að 21 af 34 mörkum Selfossliðsins í leiknum eða 62 prósent markanna. Fimm af stoðsendingum Hauks fóru inn á línu þarf af þrjár á Atla Ævar Ingólfsson. Hann átti síðan tvær stoðsendingar út í vinstra horn og tvær stoðsendingar út í hægra horn. Ein stoðsendinga Hauks kom síðan fyrir gegnumbrot. Haukur var með 8 mörk og 5 stoðsendingar í fyrri hálfleik og kom þar að 13 af 17 mörkum eða 76 prósent. Hann var síðan með 3 mörk og 5 stoðsendingar í seinni hálfleiknum. Hér fyrir neðan má tilþrif með Hauki í leiknum á móti HK í gær. Klippa: Frammistaða Hauks Þrastar á móti HK Flest mörk skoruð hjá Hauki Þrastarsyni í einum leik í Olís deild karla 2019-20: 11 mörk - á móti HK í gær 10 mörk - á móti Haukum í nóvember 9 mörk - á móti FH í september 9 mörk - á móti Val í september 9 mörk - á móti KA í október 9 mörk - á móti Aftureldingu í október 9 mörk - á móti Val í desemberFlestar stoðsendingar hjá Hauki Þrastarsyni í einum leik í Olís deild karla 2019-20: 10 stoðsendingar - á móti HK í gær 8 stoðsendingar - á móti KA í október 8 stoðsendingar - á móti FH í desember 7 stoðsendingar - á móti FH í september 7 stoðsendingar - á móti Val í desemberFlest mörk+stoðsendingar hjá Hauki Þrastarsyni í einum leik í Olís deild karla 2019-20: 21 - á móti HK í gær 17 - á móti KA í október 16 - á móti FH í september 16 - á móti Val í desember 15 - á móti Aftureldingu í október 15 - á móti Haukum í nóvember
Olís-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Sjá meira