Íslendingar minnast Kobe Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2020 21:26 Kobe Bryant. Vísir/Twitter Andlát Kobe Bryant hefur snert við mörgum Íslendingum og ljóst er að þessi magnaði íþróttamaður hefur haft mikil áhrif á íþróttalíf, þá sérstaklega körfubolta, hér á landi undanfarin ár. Kobe lést í þyrsluslysi snemma í morgun. Með honum var Gianna, dóttir hans, en þau feðgin voru á leið á körfuboltaleik sem hún átti að spila. Með þeim í þyrlunni voru samherji hennar og foreldri. Kobe Bryant hafði mikil áhrif á meðan ferli sínum stóð sem og eftir að honum lauk. Ég hef alltaf sagt að körfubolti sé eins og fagnaðarerindi sem við í íþróttinni breiðum út. Körfuboltinn er eins og trúarbrögð í okkar huga. Og Kobe Bryant var einn af mikilvægustu spámönnum þessara trúarbragða. Hann var goðsögn í orðsins fyllstu merkingu.— Kjartan Atli (@kjartansson4) January 26, 2020 pic.twitter.com/a636tql2PR — Teitur Örlygsson (@teitur11) January 26, 2020 Mér líður einsog körfuboltinn í mér hafi dáið— Finnur Stefánsson (@FinnurStef) January 26, 2020 pic.twitter.com/KfOWTreXX4 — Finnur Stefánsson (@FinnurStef) January 26, 2020 Jordan var eitt, en Kobe varð til þess að ég varð ástfanginn af þessum leik. Eini sem ég hef haldið uppá af líf og sál. Óupp með honum hálfpartinn, eg var 13 ara þegar hann kom inní deildina og í gegnum 2/3 ævinnar upplifði maður hans sigra og töp. Takk fyrir allt Kobe— Finnur Stefánsson (@FinnurStef) January 26, 2020 pic.twitter.com/h2DgMtP2kD — Finnur Stefánsson (@FinnurStef) January 26, 2020 Ég bara get þetta í alvörunni ekki.....ekki svona.— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) January 26, 2020 Er í alvöru ónýtur. Minn uppáhalds allra tíma. pic.twitter.com/WhuxIr68It— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) January 26, 2020 Ef þú elskar íþróttir þá var ekki hægt annað en að elska Kobe. Hafði ótrúleg áhrif á marga. Allar íþróttir snúast um Kobe núna. Respect. #ripKobehttps://t.co/TJ79H2ne6N— Henry Birgir (@henrybirgir) January 26, 2020 Andlát Andlát Kobe Bryant NBA Tengdar fréttir Kobe Bryant minnst með aðdáun og sorg í hjarta Skelfilegar fréttir af andláti Kobe Bryant, eins merkasta íþróttamanns sögunnar, hefur sett fólk algjörlega út af sporinu nú í kvöld. Fólk hvaðan að úr heiminum minnist stórstjörnunnar á samfélagsmiðlum. 26. janúar 2020 20:53 Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. 26. janúar 2020 19:38 Þrettán ára dóttir Kobe Bryant lést einnig í slysinu Gianna Maria-Onore Bryant, dóttir körfuboltamannsins Kobe Brant, er sögð vera á meðal þeirra sem létust í þyrluslysi í Los Angeles í dag. 26. janúar 2020 20:57 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Sjá meira
Andlát Kobe Bryant hefur snert við mörgum Íslendingum og ljóst er að þessi magnaði íþróttamaður hefur haft mikil áhrif á íþróttalíf, þá sérstaklega körfubolta, hér á landi undanfarin ár. Kobe lést í þyrsluslysi snemma í morgun. Með honum var Gianna, dóttir hans, en þau feðgin voru á leið á körfuboltaleik sem hún átti að spila. Með þeim í þyrlunni voru samherji hennar og foreldri. Kobe Bryant hafði mikil áhrif á meðan ferli sínum stóð sem og eftir að honum lauk. Ég hef alltaf sagt að körfubolti sé eins og fagnaðarerindi sem við í íþróttinni breiðum út. Körfuboltinn er eins og trúarbrögð í okkar huga. Og Kobe Bryant var einn af mikilvægustu spámönnum þessara trúarbragða. Hann var goðsögn í orðsins fyllstu merkingu.— Kjartan Atli (@kjartansson4) January 26, 2020 pic.twitter.com/a636tql2PR — Teitur Örlygsson (@teitur11) January 26, 2020 Mér líður einsog körfuboltinn í mér hafi dáið— Finnur Stefánsson (@FinnurStef) January 26, 2020 pic.twitter.com/KfOWTreXX4 — Finnur Stefánsson (@FinnurStef) January 26, 2020 Jordan var eitt, en Kobe varð til þess að ég varð ástfanginn af þessum leik. Eini sem ég hef haldið uppá af líf og sál. Óupp með honum hálfpartinn, eg var 13 ara þegar hann kom inní deildina og í gegnum 2/3 ævinnar upplifði maður hans sigra og töp. Takk fyrir allt Kobe— Finnur Stefánsson (@FinnurStef) January 26, 2020 pic.twitter.com/h2DgMtP2kD — Finnur Stefánsson (@FinnurStef) January 26, 2020 Ég bara get þetta í alvörunni ekki.....ekki svona.— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) January 26, 2020 Er í alvöru ónýtur. Minn uppáhalds allra tíma. pic.twitter.com/WhuxIr68It— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) January 26, 2020 Ef þú elskar íþróttir þá var ekki hægt annað en að elska Kobe. Hafði ótrúleg áhrif á marga. Allar íþróttir snúast um Kobe núna. Respect. #ripKobehttps://t.co/TJ79H2ne6N— Henry Birgir (@henrybirgir) January 26, 2020
Andlát Andlát Kobe Bryant NBA Tengdar fréttir Kobe Bryant minnst með aðdáun og sorg í hjarta Skelfilegar fréttir af andláti Kobe Bryant, eins merkasta íþróttamanns sögunnar, hefur sett fólk algjörlega út af sporinu nú í kvöld. Fólk hvaðan að úr heiminum minnist stórstjörnunnar á samfélagsmiðlum. 26. janúar 2020 20:53 Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. 26. janúar 2020 19:38 Þrettán ára dóttir Kobe Bryant lést einnig í slysinu Gianna Maria-Onore Bryant, dóttir körfuboltamannsins Kobe Brant, er sögð vera á meðal þeirra sem létust í þyrluslysi í Los Angeles í dag. 26. janúar 2020 20:57 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Sjá meira
Kobe Bryant minnst með aðdáun og sorg í hjarta Skelfilegar fréttir af andláti Kobe Bryant, eins merkasta íþróttamanns sögunnar, hefur sett fólk algjörlega út af sporinu nú í kvöld. Fólk hvaðan að úr heiminum minnist stórstjörnunnar á samfélagsmiðlum. 26. janúar 2020 20:53
Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. 26. janúar 2020 19:38
Þrettán ára dóttir Kobe Bryant lést einnig í slysinu Gianna Maria-Onore Bryant, dóttir körfuboltamannsins Kobe Brant, er sögð vera á meðal þeirra sem létust í þyrluslysi í Los Angeles í dag. 26. janúar 2020 20:57