LeBron fór upp fyrir Bryant á stigalistanum | Utah og OKC á góðu skriði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. janúar 2020 09:12 LeBron er núna þriðji stigahæsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar. vísir/getty LeBron James komst upp fyrir Kobe Bryant á listanum yfir stigahæstu leikmenn NBA-deildarinnar þegar Los Angeles Lakers tapaði fyrir Philadelphia 76ers í nótt, 108-91. James komst upp fyrir Bryant í 3. sæti stigalistans um miðjan 3. leikhluta. James skoraði 29 stig í leiknum og hefur alls skorað 33.655 stig í NBA á ferlinum. Kareem Abdul-Jabbar er í 1. sæti stigalistans og Karl Malone í 2. sætinu. LeBron James gets to the bucket to move up to 3rd on the all-time scoring list! pic.twitter.com/almofNRKrg— NBA (@NBA) January 26, 2020 3rd in NBA history! Congrats to @KingJames of the @Lakers for moving up to 3rd on the all-time SCORING list! #LakeShowpic.twitter.com/OQPxPQvdnO— NBA (@NBA) January 26, 2020 33,655 and counting for @KingJames... as he takes sole possession of 3rd on the all-time SCORING list! pic.twitter.com/AtxXJXBP4a— NBA (@NBA) January 26, 2020 Tobias Harris skoraði 29 stig fyrir Philadelphia og Ben Simmons var með 28 stig, tíu fráköst, átta stoðsendingar og fjóra stolna bolta. @BenSimmons25's 28 PTS (12-15 FGM), 10 REB, 8 AST, 4 STL propels the @sixers to 21-2 at home! #PhilaUnitepic.twitter.com/AVjUMgadOl— NBA (@NBA) January 26, 2020 Fjórir aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Utah Jazz vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Dallas Mavericks, 112-107. Donovan Mitchell skoraði 25 stig fyrir Utah sem hefur unnið fjóra leiki í röð og er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Bojan Bogdanovic skoraði 23 stig og Rudy Gobert var með 22 stig, 17 fráköst og fimm varin skot. @rudygobert27 stuffs the stat sheet with 22 PTS (8-8 FGM), 17 REB, 5 BLK in the @utahjazz win vs. Dallas! pic.twitter.com/Ts5nv8LA6g— NBA (@NBA) January 26, 2020 Oklahoma City Thunder er á góðu skriði og vann sinn fimmta leik í röð þegar liðið sótti Minnesota Timberwolves heim. Lokatölur 104-113, OKC í vil. Þetta var níunda tap Minnesota í röð. Dennis Schröder skoraði 26 stig fyrir OKC og Chris Paul var með 25 stig og tíu stoðsendingar. Dennis Schroder with the quick change of direction for the @okcthunder! #ThunderUppic.twitter.com/xkOmGCYYGa— NBA (@NBA) January 26, 2020 Úrslitin í nótt: Philadelphia 108-91 LA Lakers Utah 112-107 Dallas Minnesota 104-113 Oklahoma Detroit 111-121 Brooklyn Cleveland 106-118 Chicago the NBA standings after Saturday night's action. pic.twitter.com/s39le0FQps— NBA (@NBA) January 26, 2020 Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Fleiri fréttir NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Sjá meira
LeBron James komst upp fyrir Kobe Bryant á listanum yfir stigahæstu leikmenn NBA-deildarinnar þegar Los Angeles Lakers tapaði fyrir Philadelphia 76ers í nótt, 108-91. James komst upp fyrir Bryant í 3. sæti stigalistans um miðjan 3. leikhluta. James skoraði 29 stig í leiknum og hefur alls skorað 33.655 stig í NBA á ferlinum. Kareem Abdul-Jabbar er í 1. sæti stigalistans og Karl Malone í 2. sætinu. LeBron James gets to the bucket to move up to 3rd on the all-time scoring list! pic.twitter.com/almofNRKrg— NBA (@NBA) January 26, 2020 3rd in NBA history! Congrats to @KingJames of the @Lakers for moving up to 3rd on the all-time SCORING list! #LakeShowpic.twitter.com/OQPxPQvdnO— NBA (@NBA) January 26, 2020 33,655 and counting for @KingJames... as he takes sole possession of 3rd on the all-time SCORING list! pic.twitter.com/AtxXJXBP4a— NBA (@NBA) January 26, 2020 Tobias Harris skoraði 29 stig fyrir Philadelphia og Ben Simmons var með 28 stig, tíu fráköst, átta stoðsendingar og fjóra stolna bolta. @BenSimmons25's 28 PTS (12-15 FGM), 10 REB, 8 AST, 4 STL propels the @sixers to 21-2 at home! #PhilaUnitepic.twitter.com/AVjUMgadOl— NBA (@NBA) January 26, 2020 Fjórir aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Utah Jazz vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Dallas Mavericks, 112-107. Donovan Mitchell skoraði 25 stig fyrir Utah sem hefur unnið fjóra leiki í röð og er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Bojan Bogdanovic skoraði 23 stig og Rudy Gobert var með 22 stig, 17 fráköst og fimm varin skot. @rudygobert27 stuffs the stat sheet with 22 PTS (8-8 FGM), 17 REB, 5 BLK in the @utahjazz win vs. Dallas! pic.twitter.com/Ts5nv8LA6g— NBA (@NBA) January 26, 2020 Oklahoma City Thunder er á góðu skriði og vann sinn fimmta leik í röð þegar liðið sótti Minnesota Timberwolves heim. Lokatölur 104-113, OKC í vil. Þetta var níunda tap Minnesota í röð. Dennis Schröder skoraði 26 stig fyrir OKC og Chris Paul var með 25 stig og tíu stoðsendingar. Dennis Schroder with the quick change of direction for the @okcthunder! #ThunderUppic.twitter.com/xkOmGCYYGa— NBA (@NBA) January 26, 2020 Úrslitin í nótt: Philadelphia 108-91 LA Lakers Utah 112-107 Dallas Minnesota 104-113 Oklahoma Detroit 111-121 Brooklyn Cleveland 106-118 Chicago the NBA standings after Saturday night's action. pic.twitter.com/s39le0FQps— NBA (@NBA) January 26, 2020
Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Fleiri fréttir NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Sjá meira