LeBron fór upp fyrir Bryant á stigalistanum | Utah og OKC á góðu skriði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. janúar 2020 09:12 LeBron er núna þriðji stigahæsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar. vísir/getty LeBron James komst upp fyrir Kobe Bryant á listanum yfir stigahæstu leikmenn NBA-deildarinnar þegar Los Angeles Lakers tapaði fyrir Philadelphia 76ers í nótt, 108-91. James komst upp fyrir Bryant í 3. sæti stigalistans um miðjan 3. leikhluta. James skoraði 29 stig í leiknum og hefur alls skorað 33.655 stig í NBA á ferlinum. Kareem Abdul-Jabbar er í 1. sæti stigalistans og Karl Malone í 2. sætinu. LeBron James gets to the bucket to move up to 3rd on the all-time scoring list! pic.twitter.com/almofNRKrg— NBA (@NBA) January 26, 2020 3rd in NBA history! Congrats to @KingJames of the @Lakers for moving up to 3rd on the all-time SCORING list! #LakeShowpic.twitter.com/OQPxPQvdnO— NBA (@NBA) January 26, 2020 33,655 and counting for @KingJames... as he takes sole possession of 3rd on the all-time SCORING list! pic.twitter.com/AtxXJXBP4a— NBA (@NBA) January 26, 2020 Tobias Harris skoraði 29 stig fyrir Philadelphia og Ben Simmons var með 28 stig, tíu fráköst, átta stoðsendingar og fjóra stolna bolta. @BenSimmons25's 28 PTS (12-15 FGM), 10 REB, 8 AST, 4 STL propels the @sixers to 21-2 at home! #PhilaUnitepic.twitter.com/AVjUMgadOl— NBA (@NBA) January 26, 2020 Fjórir aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Utah Jazz vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Dallas Mavericks, 112-107. Donovan Mitchell skoraði 25 stig fyrir Utah sem hefur unnið fjóra leiki í röð og er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Bojan Bogdanovic skoraði 23 stig og Rudy Gobert var með 22 stig, 17 fráköst og fimm varin skot. @rudygobert27 stuffs the stat sheet with 22 PTS (8-8 FGM), 17 REB, 5 BLK in the @utahjazz win vs. Dallas! pic.twitter.com/Ts5nv8LA6g— NBA (@NBA) January 26, 2020 Oklahoma City Thunder er á góðu skriði og vann sinn fimmta leik í röð þegar liðið sótti Minnesota Timberwolves heim. Lokatölur 104-113, OKC í vil. Þetta var níunda tap Minnesota í röð. Dennis Schröder skoraði 26 stig fyrir OKC og Chris Paul var með 25 stig og tíu stoðsendingar. Dennis Schroder with the quick change of direction for the @okcthunder! #ThunderUppic.twitter.com/xkOmGCYYGa— NBA (@NBA) January 26, 2020 Úrslitin í nótt: Philadelphia 108-91 LA Lakers Utah 112-107 Dallas Minnesota 104-113 Oklahoma Detroit 111-121 Brooklyn Cleveland 106-118 Chicago the NBA standings after Saturday night's action. pic.twitter.com/s39le0FQps— NBA (@NBA) January 26, 2020 Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Grindavík - Tindastóll | Risauppgjör á toppnum Körfubolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - Stjarnan | Meistararnir komnir í gang? Grindavík - Tindastóll | Risauppgjör á toppnum KR - Valur | Hnífjöfn fyrir grannaslag Njarðvík - Ármann | Færi á fyrsta sigri? Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Sjá meira
LeBron James komst upp fyrir Kobe Bryant á listanum yfir stigahæstu leikmenn NBA-deildarinnar þegar Los Angeles Lakers tapaði fyrir Philadelphia 76ers í nótt, 108-91. James komst upp fyrir Bryant í 3. sæti stigalistans um miðjan 3. leikhluta. James skoraði 29 stig í leiknum og hefur alls skorað 33.655 stig í NBA á ferlinum. Kareem Abdul-Jabbar er í 1. sæti stigalistans og Karl Malone í 2. sætinu. LeBron James gets to the bucket to move up to 3rd on the all-time scoring list! pic.twitter.com/almofNRKrg— NBA (@NBA) January 26, 2020 3rd in NBA history! Congrats to @KingJames of the @Lakers for moving up to 3rd on the all-time SCORING list! #LakeShowpic.twitter.com/OQPxPQvdnO— NBA (@NBA) January 26, 2020 33,655 and counting for @KingJames... as he takes sole possession of 3rd on the all-time SCORING list! pic.twitter.com/AtxXJXBP4a— NBA (@NBA) January 26, 2020 Tobias Harris skoraði 29 stig fyrir Philadelphia og Ben Simmons var með 28 stig, tíu fráköst, átta stoðsendingar og fjóra stolna bolta. @BenSimmons25's 28 PTS (12-15 FGM), 10 REB, 8 AST, 4 STL propels the @sixers to 21-2 at home! #PhilaUnitepic.twitter.com/AVjUMgadOl— NBA (@NBA) January 26, 2020 Fjórir aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Utah Jazz vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Dallas Mavericks, 112-107. Donovan Mitchell skoraði 25 stig fyrir Utah sem hefur unnið fjóra leiki í röð og er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Bojan Bogdanovic skoraði 23 stig og Rudy Gobert var með 22 stig, 17 fráköst og fimm varin skot. @rudygobert27 stuffs the stat sheet with 22 PTS (8-8 FGM), 17 REB, 5 BLK in the @utahjazz win vs. Dallas! pic.twitter.com/Ts5nv8LA6g— NBA (@NBA) January 26, 2020 Oklahoma City Thunder er á góðu skriði og vann sinn fimmta leik í röð þegar liðið sótti Minnesota Timberwolves heim. Lokatölur 104-113, OKC í vil. Þetta var níunda tap Minnesota í röð. Dennis Schröder skoraði 26 stig fyrir OKC og Chris Paul var með 25 stig og tíu stoðsendingar. Dennis Schroder with the quick change of direction for the @okcthunder! #ThunderUppic.twitter.com/xkOmGCYYGa— NBA (@NBA) January 26, 2020 Úrslitin í nótt: Philadelphia 108-91 LA Lakers Utah 112-107 Dallas Minnesota 104-113 Oklahoma Detroit 111-121 Brooklyn Cleveland 106-118 Chicago the NBA standings after Saturday night's action. pic.twitter.com/s39le0FQps— NBA (@NBA) January 26, 2020
Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Grindavík - Tindastóll | Risauppgjör á toppnum Körfubolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - Stjarnan | Meistararnir komnir í gang? Grindavík - Tindastóll | Risauppgjör á toppnum KR - Valur | Hnífjöfn fyrir grannaslag Njarðvík - Ármann | Færi á fyrsta sigri? Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Sjá meira