ÍBV vann Þór/KA örugglega á heimavelli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. janúar 2020 18:00 ÍBV lagði Þór/KA á heimavelli í dag. Vísir/Bára ÍBV vann öruggan 11 marka sigur á Þór/KA í Olís deild kvenna í dag, lokatölur 26-15. Sigurinn þýðir að ÍBV er komið upp að hlið Þór/KA í Olís deildinni. Sigur dagsins var í raun aldrei í hættu en ferðalagið virðist hafa farið illa í gestina frá Akureyri. Skoruðu þær aðeins fimm mörk í fyrri hálfleik en staðan að honum loknum var 12-5. Þó svo að sóknarleikur Þór/KA hafi aðeins skánað í síðari hálfleik þá tókst þeim ekki að stöðva fínan sóknarleik Eyjakvenna og lokatölur því eins og áður kom fram 26-15. Ásta Björt Júlíusdóttir skoraði sjö mörk fyrir ÍBV, þar af fimm af vítalínunni. Harpa Valey Gylfadóttir og Sunna Jónsdóttir komu þar á eftir með fimm mörk hvor. Hjá Þór/KA var Anna Þyrí Halldórsdóttir markahæst með þrjú mörk. Martha Hermannsdóttir, einn besti leikmaður Akureyrarliðsins, náði sér engan veginn á strik en hún skoraði aðeins eitt mark og brenndi af tveimur vítum. Liðin eru sem stendur í 6. og 7. deildinni með 10 stig hvort. Eru þau tveimur stigum frá Haukum sem eru í 4. sæti deildarinnar en það er síðasta sætið sem gefur þátttökurétt í úrslitakeppni Olís deildarinnar. Eyjastúlkur hafa nú leikið þrjá leiki í röð án þess að bíða ósigur. Þór/KA hefur á sama tíma tapað fjórum í röð. Olís-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Fótbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Sjá meira
ÍBV vann öruggan 11 marka sigur á Þór/KA í Olís deild kvenna í dag, lokatölur 26-15. Sigurinn þýðir að ÍBV er komið upp að hlið Þór/KA í Olís deildinni. Sigur dagsins var í raun aldrei í hættu en ferðalagið virðist hafa farið illa í gestina frá Akureyri. Skoruðu þær aðeins fimm mörk í fyrri hálfleik en staðan að honum loknum var 12-5. Þó svo að sóknarleikur Þór/KA hafi aðeins skánað í síðari hálfleik þá tókst þeim ekki að stöðva fínan sóknarleik Eyjakvenna og lokatölur því eins og áður kom fram 26-15. Ásta Björt Júlíusdóttir skoraði sjö mörk fyrir ÍBV, þar af fimm af vítalínunni. Harpa Valey Gylfadóttir og Sunna Jónsdóttir komu þar á eftir með fimm mörk hvor. Hjá Þór/KA var Anna Þyrí Halldórsdóttir markahæst með þrjú mörk. Martha Hermannsdóttir, einn besti leikmaður Akureyrarliðsins, náði sér engan veginn á strik en hún skoraði aðeins eitt mark og brenndi af tveimur vítum. Liðin eru sem stendur í 6. og 7. deildinni með 10 stig hvort. Eru þau tveimur stigum frá Haukum sem eru í 4. sæti deildarinnar en það er síðasta sætið sem gefur þátttökurétt í úrslitakeppni Olís deildarinnar. Eyjastúlkur hafa nú leikið þrjá leiki í röð án þess að bíða ósigur. Þór/KA hefur á sama tíma tapað fjórum í röð.
Olís-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Fótbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti