Vanessa Bryant tjáir sig í fyrsta sinn síðan hún missti eiginmann og dóttur sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2020 07:30 Kobe Bryant, Vanessa Bryant og dætur þeirra Natalia, Bianka og Gianna. Þarna vantar Capri, sem var ekki fædd. Getty/Harry How Vanessa Bryant, ekkja Kobe Bryant, sendi í nótt frá sér sína fyrstu tilkynningu eftir að hún missti eiginmann sinn og dóttur í þyrluslysi á sunnudaginn. Hún þakkaði þar milljónum aðdáenda sem hafa sýnt fjölskyldunni stuðning á þessum skelfilega tíma síðan slysið varð. „Það eru ekki til orð til að lýsa sársauka okkar núna,“ skrifaði Vanessa Bryant á Instagram fyrir neðan mynd af allri fjölskyldunni saman. „Við stelpurnar viljum þakka þeim milljónum manna sem hafa sýnt okkur stuðning og ást. Þakkir fyrir allar bænirnar því við þurftum svo sannarlega á þeim að halda. Við erum algjörlega niðurbrotin yfir því að hafa skyndilega misst ástríkan eiginmann minn Kobe -yndislegan föður barnanna okkar og mína fallegu og blíðu Giannu, sem var ástrík, hugulsöm og dásamleg systir þeirra Natalíu, Bianku og Capri,“ skrifaði Vanessa. Hún sagðist einnig finna til með þeim sem misstu ástvini í slysinu. Alls fórust níu í þyrlulslysinu í Kaliforníu á sunnudaginn. Jimmy Kimmel rifjaði upp heimsóknir Kobe Bryant í þáttinn sinn á dögunum. „Ég hugga mig við það að bæði Kobe og Gigi vissu hve margir elskuðu þau. Við vorum svo ótrúlega heppin að hafa þau í okkar lífi. Ég vildi óska að þau hefði verið með okkur til eilífðar. Þau voru tekin frá okkur alltof fljótt.“ Kobe og Vanessa Bryant giftu sig árið 2001 og eignuðust fjórar dætur saman. Sú elsta er Natalia sem er orðin 17 ára en sú yngsta, Capri, er bara sjö mánaða. Þau eiga einnig hina þriggja ára gömlu Bianku. „Ég veit ekki hvernig lífið okkar verður núna því það er ómögulegt að ímynda sér lífið án þeirra. Við vöknum samt á hverjum degi og reynum að halda áfram því Kobe og litla stelpan okkar Gigi, skína og sýna okkur leiðina. Ást okkar á þeim er endalaus og það verður aldrei hægt að ná utan um hana. Ég vildi bara óska þess að ég gæti faðmað þau, kysst þau og blessað. Að hafa þau með okkur til eilífðar,“ skrifaði Vanessa Bryant. Það má finna alla færslu hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram My girls and I want to thank the millions of people who’ve shown support and love during this horrific time. Thank you for all the prayers. We definitely need them. We are completely devastated by the sudden loss of my adoring husband, Kobe — the amazing father of our children; and my beautiful, sweet Gianna — a loving, thoughtful, and wonderful daughter, and amazing sister to Natalia, Bianka, and Capri. We are also devastated for the families who lost their loved ones on Sunday, and we share in their grief intimately. There aren’t enough words to describe our pain right now. I take comfort in knowing that Kobe and Gigi both knew that they were so deeply loved. We were so incredibly blessed to have them in our lives. I wish they were here with us forever. They were our beautiful blessings taken from us too soon. I’m not sure what our lives hold beyond today, and it’s impossible to imagine life without them. But we wake up each day, trying to keep pushing because Kobe, and our baby girl, Gigi, are shining on us to light the way. Our love for them is endless — and that’s to say, immeasurable. I just wish I could hug them, kiss them and bless them. Have them here with us, forever. Thank you for sharing your joy, your grief and your support with us. We ask that you grant us the respect and privacy we will need to navigate this new reality. To honor our Team Mamba family, the Mamba Sports Foundation has set up the MambaOnThree Fund to help support the other families affected by this tragedy. To donate, please go to MambaOnThree.org. To further Kobe and Gianna’s legacy in youth sports, please visit MambaSportsFoundation.org. Thank you so much for lifting us up in your prayers, and for loving Kobe, Gigi, Natalia, Bianka, Capri and me. #Mamba #Mambacita #GirlsDad #DaddysGirls #Family A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) on Jan 29, 2020 at 4:59pm PST Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Sjá meira
Vanessa Bryant, ekkja Kobe Bryant, sendi í nótt frá sér sína fyrstu tilkynningu eftir að hún missti eiginmann sinn og dóttur í þyrluslysi á sunnudaginn. Hún þakkaði þar milljónum aðdáenda sem hafa sýnt fjölskyldunni stuðning á þessum skelfilega tíma síðan slysið varð. „Það eru ekki til orð til að lýsa sársauka okkar núna,“ skrifaði Vanessa Bryant á Instagram fyrir neðan mynd af allri fjölskyldunni saman. „Við stelpurnar viljum þakka þeim milljónum manna sem hafa sýnt okkur stuðning og ást. Þakkir fyrir allar bænirnar því við þurftum svo sannarlega á þeim að halda. Við erum algjörlega niðurbrotin yfir því að hafa skyndilega misst ástríkan eiginmann minn Kobe -yndislegan föður barnanna okkar og mína fallegu og blíðu Giannu, sem var ástrík, hugulsöm og dásamleg systir þeirra Natalíu, Bianku og Capri,“ skrifaði Vanessa. Hún sagðist einnig finna til með þeim sem misstu ástvini í slysinu. Alls fórust níu í þyrlulslysinu í Kaliforníu á sunnudaginn. Jimmy Kimmel rifjaði upp heimsóknir Kobe Bryant í þáttinn sinn á dögunum. „Ég hugga mig við það að bæði Kobe og Gigi vissu hve margir elskuðu þau. Við vorum svo ótrúlega heppin að hafa þau í okkar lífi. Ég vildi óska að þau hefði verið með okkur til eilífðar. Þau voru tekin frá okkur alltof fljótt.“ Kobe og Vanessa Bryant giftu sig árið 2001 og eignuðust fjórar dætur saman. Sú elsta er Natalia sem er orðin 17 ára en sú yngsta, Capri, er bara sjö mánaða. Þau eiga einnig hina þriggja ára gömlu Bianku. „Ég veit ekki hvernig lífið okkar verður núna því það er ómögulegt að ímynda sér lífið án þeirra. Við vöknum samt á hverjum degi og reynum að halda áfram því Kobe og litla stelpan okkar Gigi, skína og sýna okkur leiðina. Ást okkar á þeim er endalaus og það verður aldrei hægt að ná utan um hana. Ég vildi bara óska þess að ég gæti faðmað þau, kysst þau og blessað. Að hafa þau með okkur til eilífðar,“ skrifaði Vanessa Bryant. Það má finna alla færslu hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram My girls and I want to thank the millions of people who’ve shown support and love during this horrific time. Thank you for all the prayers. We definitely need them. We are completely devastated by the sudden loss of my adoring husband, Kobe — the amazing father of our children; and my beautiful, sweet Gianna — a loving, thoughtful, and wonderful daughter, and amazing sister to Natalia, Bianka, and Capri. We are also devastated for the families who lost their loved ones on Sunday, and we share in their grief intimately. There aren’t enough words to describe our pain right now. I take comfort in knowing that Kobe and Gigi both knew that they were so deeply loved. We were so incredibly blessed to have them in our lives. I wish they were here with us forever. They were our beautiful blessings taken from us too soon. I’m not sure what our lives hold beyond today, and it’s impossible to imagine life without them. But we wake up each day, trying to keep pushing because Kobe, and our baby girl, Gigi, are shining on us to light the way. Our love for them is endless — and that’s to say, immeasurable. I just wish I could hug them, kiss them and bless them. Have them here with us, forever. Thank you for sharing your joy, your grief and your support with us. We ask that you grant us the respect and privacy we will need to navigate this new reality. To honor our Team Mamba family, the Mamba Sports Foundation has set up the MambaOnThree Fund to help support the other families affected by this tragedy. To donate, please go to MambaOnThree.org. To further Kobe and Gianna’s legacy in youth sports, please visit MambaSportsFoundation.org. Thank you so much for lifting us up in your prayers, and for loving Kobe, Gigi, Natalia, Bianka, Capri and me. #Mamba #Mambacita #GirlsDad #DaddysGirls #Family A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) on Jan 29, 2020 at 4:59pm PST
Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga