42 stig frá Lillard dugðu ekki Portland og Toronto með þrettán sigurleiki í röð | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 8. febrúar 2020 11:00 Lillard í leik næturinnar. vísir/getty Átta leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Toronto og Boston eru á góðu skriði en sömu sögu má ekki segja um Indiana. Damian Lillard gerði 42 stig er Portland tapaði með þriggja stiga mun á útivelli, 117-114, en Bojan Bogdanovic var stigahæstur heimamanna með 27 stig. Dame and Spida trade clutch buckets in crunch time! pic.twitter.com/FOMXFvaVNh— NBA TV (@NBATV) February 8, 2020 James Harden gerði 32 stig og gaf fimm stoðsendingar er Houston steinlá fyrir Phoenix, 127-91. Kelly Oubre Jr. gerði 39 stig fyrir Phoenix. Toronto hefur unnið þrettán leiki í röð en en í nótt unnu þeir 115-106 sigur á Indiana. Serge Ibaka skoraði 22 stig og tók tíu fráköst fyrir Toronto.OH MY BM! pic.twitter.com/qSoEk83evK— NBA TV (@NBATV) February 8, 2020 Annað lið sem er á góðri siglingu er Boston. Þeir unnu 112-107 sigur á Atlanta í nótt. Jayson Tatum var stigahæstur hjá Boston með 32 stig.Öll úrslit næturinnar: Memphis - Philadelphia 107-119 Dallas - Washington 118-119 Atlanta - Boston 107-112 Toronto - Indiana 115-106 Detroit - Oklahoma 101-108 Houston - Phoenix 91-127 Miami - Sacramento 97-105 Portland - Utah 114-117The Thunder lock in on defense to force a shot clock violation, earning your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/7CXose096V— NBA TV (@NBATV) February 8, 2020 NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Átta leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Toronto og Boston eru á góðu skriði en sömu sögu má ekki segja um Indiana. Damian Lillard gerði 42 stig er Portland tapaði með þriggja stiga mun á útivelli, 117-114, en Bojan Bogdanovic var stigahæstur heimamanna með 27 stig. Dame and Spida trade clutch buckets in crunch time! pic.twitter.com/FOMXFvaVNh— NBA TV (@NBATV) February 8, 2020 James Harden gerði 32 stig og gaf fimm stoðsendingar er Houston steinlá fyrir Phoenix, 127-91. Kelly Oubre Jr. gerði 39 stig fyrir Phoenix. Toronto hefur unnið þrettán leiki í röð en en í nótt unnu þeir 115-106 sigur á Indiana. Serge Ibaka skoraði 22 stig og tók tíu fráköst fyrir Toronto.OH MY BM! pic.twitter.com/qSoEk83evK— NBA TV (@NBATV) February 8, 2020 Annað lið sem er á góðri siglingu er Boston. Þeir unnu 112-107 sigur á Atlanta í nótt. Jayson Tatum var stigahæstur hjá Boston með 32 stig.Öll úrslit næturinnar: Memphis - Philadelphia 107-119 Dallas - Washington 118-119 Atlanta - Boston 107-112 Toronto - Indiana 115-106 Detroit - Oklahoma 101-108 Houston - Phoenix 91-127 Miami - Sacramento 97-105 Portland - Utah 114-117The Thunder lock in on defense to force a shot clock violation, earning your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/7CXose096V— NBA TV (@NBATV) February 8, 2020
NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum