Þrír háttsettir framleiðendur reknir frá þætti Ellen Atli Ísleifsson skrifar 18. ágúst 2020 07:24 The Ellen DeGeneres Show hefur unnið til fjölda verðlauna, þar á meðal sextíu Emmy-verðlauna, frá því að fyrsti þátturinn var sýndur árið 2003. Getty Þrír háttsettir framleiðendur spjallþáttar Ellen DeGeneres hafa verið reknir í kjölfar ásakana um ósæmilega hegðun og kynferðislega áreitni. Ellen greindi sjálf frá breytingunum á fjarfundi starfsmanna í gær auk þess að innri rannsókn á ásökunum um eitrað starfsumhverfi sé nú þegar hafin. Spjallþáttadrottningin sagðist harma hvernig mál hafi þróast, að því er fram kemur í Hollywood Reporter. Síðustu mánuði hefur mikið verið fjallað um ásakanir starfsmanna þáttarins um einelti og ógnarstjórn í sjónvarpsverinu þar sem framleiðslan fer fram. Þannig sagði Buzzfeed News frá því fyrr á árinu að fyrrverandi starfsmenn hafi þurft að þola kynþáttafordóma við framleiðslu þáttanna. Talsmaður Warner Brothers hefur staðfest að aðalframleiðendurnir Ed Glavin og Kevin Leman, auk aðstoðarframleiðandans Jonathan Norman séu nú hættir. Í fyrri yfirlýsingum frá þeim Glavin, Leman og Norman hafna þeir ásökunum um að hafa áreitt starfsfólk kynferðislega. tWitch aðstoðarframleiðandi David McGuire, varaforseti sjónvarpsframleiðsluhluta Warner Brothers, segir að allir séu nú staðráðnir í að breyta vinnustaðamenningunni við framleiðslu þáttanna. Sömuleiðis hefur verið greint frá því að plötusnúður þáttanna, Stephen „tWitch” Boss, hefur verið gerður að aðstoðarframleiðanda. The Ellen DeGeneres Show hefur unnið til fjölda verðlauna, þar á meðal sextíu Emmy-verðlauna, frá því að fyrsti þátturinn var frumsýndur árið 2003. Bandaríkin Ellen Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ellen biður starfsfólk afsökunar Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur beðið starfsfólk sitt afsökunar á þeirri menningu sem hefur viðgengist á vinnustað þáttanna 31. júlí 2020 21:11 Ellen biður starfsfólk afsökunar Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur beðið starfsfólk sitt afsökunar á þeirri menningu sem hefur viðgengist á vinnustað þáttanna 31. júlí 2020 21:11 Rannsaka starfsumhverfið í kringum Ellen DeGeneres Framleiðslufyrirtækið Warner Media hefur ákveðið að hefja rannsókn á starfsumhverfi starfsfólksins í tengslum við spjallþátt Ellen DeGeneres. 28. júlí 2020 14:30 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Þrír háttsettir framleiðendur spjallþáttar Ellen DeGeneres hafa verið reknir í kjölfar ásakana um ósæmilega hegðun og kynferðislega áreitni. Ellen greindi sjálf frá breytingunum á fjarfundi starfsmanna í gær auk þess að innri rannsókn á ásökunum um eitrað starfsumhverfi sé nú þegar hafin. Spjallþáttadrottningin sagðist harma hvernig mál hafi þróast, að því er fram kemur í Hollywood Reporter. Síðustu mánuði hefur mikið verið fjallað um ásakanir starfsmanna þáttarins um einelti og ógnarstjórn í sjónvarpsverinu þar sem framleiðslan fer fram. Þannig sagði Buzzfeed News frá því fyrr á árinu að fyrrverandi starfsmenn hafi þurft að þola kynþáttafordóma við framleiðslu þáttanna. Talsmaður Warner Brothers hefur staðfest að aðalframleiðendurnir Ed Glavin og Kevin Leman, auk aðstoðarframleiðandans Jonathan Norman séu nú hættir. Í fyrri yfirlýsingum frá þeim Glavin, Leman og Norman hafna þeir ásökunum um að hafa áreitt starfsfólk kynferðislega. tWitch aðstoðarframleiðandi David McGuire, varaforseti sjónvarpsframleiðsluhluta Warner Brothers, segir að allir séu nú staðráðnir í að breyta vinnustaðamenningunni við framleiðslu þáttanna. Sömuleiðis hefur verið greint frá því að plötusnúður þáttanna, Stephen „tWitch” Boss, hefur verið gerður að aðstoðarframleiðanda. The Ellen DeGeneres Show hefur unnið til fjölda verðlauna, þar á meðal sextíu Emmy-verðlauna, frá því að fyrsti þátturinn var frumsýndur árið 2003.
Bandaríkin Ellen Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ellen biður starfsfólk afsökunar Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur beðið starfsfólk sitt afsökunar á þeirri menningu sem hefur viðgengist á vinnustað þáttanna 31. júlí 2020 21:11 Ellen biður starfsfólk afsökunar Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur beðið starfsfólk sitt afsökunar á þeirri menningu sem hefur viðgengist á vinnustað þáttanna 31. júlí 2020 21:11 Rannsaka starfsumhverfið í kringum Ellen DeGeneres Framleiðslufyrirtækið Warner Media hefur ákveðið að hefja rannsókn á starfsumhverfi starfsfólksins í tengslum við spjallþátt Ellen DeGeneres. 28. júlí 2020 14:30 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Ellen biður starfsfólk afsökunar Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur beðið starfsfólk sitt afsökunar á þeirri menningu sem hefur viðgengist á vinnustað þáttanna 31. júlí 2020 21:11
Ellen biður starfsfólk afsökunar Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur beðið starfsfólk sitt afsökunar á þeirri menningu sem hefur viðgengist á vinnustað þáttanna 31. júlí 2020 21:11
Rannsaka starfsumhverfið í kringum Ellen DeGeneres Framleiðslufyrirtækið Warner Media hefur ákveðið að hefja rannsókn á starfsumhverfi starfsfólksins í tengslum við spjallþátt Ellen DeGeneres. 28. júlí 2020 14:30