Lowry í stuði í enn einum sigri Toronto | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 6. febrúar 2020 07:30 Kyle Lowry. vísir/getty Það var nóg um að vera í NBA-körfuboltanum í nótt en alls níu leikir fóru fram. Toronto er á rosalegu skriði. Í nótt unnu þeir tólfta leikinn í röð er þeir unnu Indiana með minnsta mun, 119-118. Kyle Lowry var öflugur í liði Toronto. Hann skoraði 32 stig og tók tíu fráköst en Toronto er með 72,5% sigurhlutfall í deildinni í vetur. Pascal Siakam intercepts the pass and finishes the bucket for your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/TAWOPhnoe8— NBA TV (@NBATV) February 6, 2020 Boston er einnig á fínu skriði en þeir unnu sinn fimmta leik í röð í nótt er þeir báru sigur úr býtum gegn Orlando, 116-100. Jayson Tatum gerði 33 stig. Vandræði Minnesota halda áfram. Þrettándi tapleikur liðsins í röð kom gegn Atlanta í nótt en lokatölur urðu 127-120. LA Clippers eru í fínum málum eftir 128-111 sigur á Miami. Landry Shamet og Paul George gerðu sitthvor 23 stigin. The Joker becomes the 9th player in NBA history to record a 30-20-10 game! pic.twitter.com/OBsm51sdqn— NBA TV (@NBATV) February 6, 2020 Úrslit næturinnar: Phoenix - Detroit 108-116 Orlando - Boston 100-116 Golden State - Brooklyn 88-129 Indiana - Toronto 118-119 Atlanta - Minnesota 107-120 Cleveland - Oklahoma 103-109 Memphis - Dallas 121-107 Denver - Utah 98-95 Miami - LA Clippers 111-128 NBA Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira
Það var nóg um að vera í NBA-körfuboltanum í nótt en alls níu leikir fóru fram. Toronto er á rosalegu skriði. Í nótt unnu þeir tólfta leikinn í röð er þeir unnu Indiana með minnsta mun, 119-118. Kyle Lowry var öflugur í liði Toronto. Hann skoraði 32 stig og tók tíu fráköst en Toronto er með 72,5% sigurhlutfall í deildinni í vetur. Pascal Siakam intercepts the pass and finishes the bucket for your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/TAWOPhnoe8— NBA TV (@NBATV) February 6, 2020 Boston er einnig á fínu skriði en þeir unnu sinn fimmta leik í röð í nótt er þeir báru sigur úr býtum gegn Orlando, 116-100. Jayson Tatum gerði 33 stig. Vandræði Minnesota halda áfram. Þrettándi tapleikur liðsins í röð kom gegn Atlanta í nótt en lokatölur urðu 127-120. LA Clippers eru í fínum málum eftir 128-111 sigur á Miami. Landry Shamet og Paul George gerðu sitthvor 23 stigin. The Joker becomes the 9th player in NBA history to record a 30-20-10 game! pic.twitter.com/OBsm51sdqn— NBA TV (@NBATV) February 6, 2020 Úrslit næturinnar: Phoenix - Detroit 108-116 Orlando - Boston 100-116 Golden State - Brooklyn 88-129 Indiana - Toronto 118-119 Atlanta - Minnesota 107-120 Cleveland - Oklahoma 103-109 Memphis - Dallas 121-107 Denver - Utah 98-95 Miami - LA Clippers 111-128
NBA Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira