Stjörnurnar taka oft tíðum þátt í skemmtilegum liðum á YouTube-síðu Architectural Digest og einu af nýjasta myndbandi síðunnar má sjá hjónin Kim Kardashian West og Kanye West spyrja hvort annað skemmtilegra spurning.
Spurningarnar taka mið af heimilislífi þeirra, innanhússtíl þeirra beggja, fjölskyldulífinu og lífinu almennt.
Hér að neðan má sjá hvernig til tókst.