Botnliðin tvö eru einu liðin með færri sigra en Arsenal Anton Ingi Leifsson skrifar 3. febrúar 2020 10:00 Sokratis og Granit Xhaka fara yfir málin í gær. vísir/getty Það gengur illa hjá Arsenal að vinna leiki í ensku úrvalsdeildinni en í gær gerði liðið fjórða jafntefli í röð í gær. Skytturnar gerðu markalaust jafntefli við Burnley á útivelli en iðið hefur gert jafntefli við Crystal Palace, Sheffield United og Chelsea ásamt Burnley í síðustu fjórum leikjum. Arsenal hefur ekki unnið leik í deildinni frá því að þeir unnu Manchester United á nýársdag en það er einungis einn af sex sigrum Arsenal í úrvalsdeildinni. PL wins this season: 24: Liverpool 16: City 15: Leicester 12: Chelsea 9: Sheffield, United, Spurs, Everton, Burnley, Southampton 8: Wolves, Newcastle 7: Palace, Villa, Bournemouth 6: Arsenal, Brighton, West Ham 5: Watford 4: Norwich Only 2 teams have fewer wins that us.— Patrick Timmons (@PatrickTimmons1) February 2, 2020 Það eru einungis botnliðin tvö, Norwich og Watford, sem eru búnir að vinna færri leiki en Arsenal. Norich hefur unnið fjóra og Watford fimm. Arsenal er í 10. sæti deildarinnar með 31 stig og hafa til að mynda unnið þremur fleirum færra en Burnley sem er sæti neðar en Skytturnar. Aðal vandamál Arsenal í vetur er að liðið hefur gert þrettán jafntefl. Eina annað liðið sem kemst í tíu leiki eða meira í jafnteflum er Wolves með ellefu leiki. Crazy to think Arsenal have won only six league games this season and that two of those came in the opening fortnight. Only Watford and Norwich have won less. But then, they have only lost six times - only Liverpool have lost fewer. 13 draws and we’ve just hit Feb. Bonkers!— Charles Watts (@charles_watts) February 3, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Fjórða jafntefli Arsenal í röð kom á Turf Moor Gengi Arsenal er vægast sagt skelfilegt um þessar mundir en liðið gerði sitt fjórða jafntefli í röð er það mætti Burnley á Turf Moor í dag. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og Arsenal því aðeins unnið tvo af síðustu 17 leikjum sínum. 2. febrúar 2020 17:00 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Sjá meira
Það gengur illa hjá Arsenal að vinna leiki í ensku úrvalsdeildinni en í gær gerði liðið fjórða jafntefli í röð í gær. Skytturnar gerðu markalaust jafntefli við Burnley á útivelli en iðið hefur gert jafntefli við Crystal Palace, Sheffield United og Chelsea ásamt Burnley í síðustu fjórum leikjum. Arsenal hefur ekki unnið leik í deildinni frá því að þeir unnu Manchester United á nýársdag en það er einungis einn af sex sigrum Arsenal í úrvalsdeildinni. PL wins this season: 24: Liverpool 16: City 15: Leicester 12: Chelsea 9: Sheffield, United, Spurs, Everton, Burnley, Southampton 8: Wolves, Newcastle 7: Palace, Villa, Bournemouth 6: Arsenal, Brighton, West Ham 5: Watford 4: Norwich Only 2 teams have fewer wins that us.— Patrick Timmons (@PatrickTimmons1) February 2, 2020 Það eru einungis botnliðin tvö, Norwich og Watford, sem eru búnir að vinna færri leiki en Arsenal. Norich hefur unnið fjóra og Watford fimm. Arsenal er í 10. sæti deildarinnar með 31 stig og hafa til að mynda unnið þremur fleirum færra en Burnley sem er sæti neðar en Skytturnar. Aðal vandamál Arsenal í vetur er að liðið hefur gert þrettán jafntefl. Eina annað liðið sem kemst í tíu leiki eða meira í jafnteflum er Wolves með ellefu leiki. Crazy to think Arsenal have won only six league games this season and that two of those came in the opening fortnight. Only Watford and Norwich have won less. But then, they have only lost six times - only Liverpool have lost fewer. 13 draws and we’ve just hit Feb. Bonkers!— Charles Watts (@charles_watts) February 3, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Fjórða jafntefli Arsenal í röð kom á Turf Moor Gengi Arsenal er vægast sagt skelfilegt um þessar mundir en liðið gerði sitt fjórða jafntefli í röð er það mætti Burnley á Turf Moor í dag. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og Arsenal því aðeins unnið tvo af síðustu 17 leikjum sínum. 2. febrúar 2020 17:00 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Sjá meira
Fjórða jafntefli Arsenal í röð kom á Turf Moor Gengi Arsenal er vægast sagt skelfilegt um þessar mundir en liðið gerði sitt fjórða jafntefli í röð er það mætti Burnley á Turf Moor í dag. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og Arsenal því aðeins unnið tvo af síðustu 17 leikjum sínum. 2. febrúar 2020 17:00