Celtics skellti Clippers í tvíframlengdum leik | Zion bætti eigið stigamet Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. febrúar 2020 07:30 Tatum fagnar í nótt en hann var óstöðvandi. vísir/getty Lokaleikirnir í NBA-deildinni fyrir stjörnuleikshelgina fóru fram í nótt. Það voru heldur betur læti í þeim leikjum. Boston Celtics og LA Clippers mættust í stórkostlegum leik sem þurfti að tvíframlengja. Heimamenn í Boston kreistu fram sigurinn á endanum. Relive the fantastic double-OT finish between BOS and LAC, with the @celtics ultimately prevailing! pic.twitter.com/xVpnN6ReSv— NBA (@NBA) February 14, 2020 Jayson Tatum skoraði 39 stig og tók 9 fráköst fyrir Clippers og Marcus Smart kom næstur með 31 stig. Lou Williams var atkvæðamestur í liði Clippers með 35 stig en Kawhi Leonard kom þar á eftir með 28. Undrabarnið Zion Williamson hjá New Orleans skoraði 32 stig fyrir Pelíkananna í nótt en það dugði ekki til því Oklahoma hafði betur. Þetta er besta stigaskor Zions til þessa í deildinni. Hann var þess utan að fara yfir 20 stig sjötta leikinn í röð og er sá yngsti í sögu deildarinnar til að ná þeim áfanga. The BEST OF Zion's 20-PT streak! @Zionwilliamson becomes the youngest player in @NBAHistory to score 20+ PTS in 6 consecutive games. pic.twitter.com/A4ZHr9AQsM— NBA (@NBA) February 14, 2020 Danilo Gallinari fór mikinn í liði Oklahoma með 29 stig og Dennis Schröder einnig öflugur með 22 stig.Úrslit: Boston-LA Clippers 141-133 New Orleans-Oklahoma 118-123 NBA Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Sjá meira
Lokaleikirnir í NBA-deildinni fyrir stjörnuleikshelgina fóru fram í nótt. Það voru heldur betur læti í þeim leikjum. Boston Celtics og LA Clippers mættust í stórkostlegum leik sem þurfti að tvíframlengja. Heimamenn í Boston kreistu fram sigurinn á endanum. Relive the fantastic double-OT finish between BOS and LAC, with the @celtics ultimately prevailing! pic.twitter.com/xVpnN6ReSv— NBA (@NBA) February 14, 2020 Jayson Tatum skoraði 39 stig og tók 9 fráköst fyrir Clippers og Marcus Smart kom næstur með 31 stig. Lou Williams var atkvæðamestur í liði Clippers með 35 stig en Kawhi Leonard kom þar á eftir með 28. Undrabarnið Zion Williamson hjá New Orleans skoraði 32 stig fyrir Pelíkananna í nótt en það dugði ekki til því Oklahoma hafði betur. Þetta er besta stigaskor Zions til þessa í deildinni. Hann var þess utan að fara yfir 20 stig sjötta leikinn í röð og er sá yngsti í sögu deildarinnar til að ná þeim áfanga. The BEST OF Zion's 20-PT streak! @Zionwilliamson becomes the youngest player in @NBAHistory to score 20+ PTS in 6 consecutive games. pic.twitter.com/A4ZHr9AQsM— NBA (@NBA) February 14, 2020 Danilo Gallinari fór mikinn í liði Oklahoma með 29 stig og Dennis Schröder einnig öflugur með 22 stig.Úrslit: Boston-LA Clippers 141-133 New Orleans-Oklahoma 118-123
NBA Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Sjá meira