Tengslamyndun: Eftirsóknarverðustu eiginleikarnir Rakel Sveinsdóttir skrifar 17. febrúar 2020 08:45 Hvernig upplifir fólk þig þegar þú hittir það? Vísir/Getty Margir vilja efla tengslanetið sitt í þágu vinnunnar. Tengja sig við rétta hópa fólks eða taka þátt í félagsstarfi sem tengist þeim geira sem viðkomandi starfar í. En hvernig ber maður sig að við tengslamyndunina? Metsöluhöfundurinn Dr.Ivan Misner er einn þeirra sem hefur sérhæft sig þessum fræðum. Misner er stofnandi BNI í Bandaríkjunum sem sérhæfir sig í markaðstengdum fyrirtækjatengslanetum og er auk þess höfundur bókarinnar ,,Networking Like a Pro.“ Að hans sögn eru einkum sjö ráð sem virka vel. Þau tók hann saman eftir að hafa unnið rannsókn þar sem hann safnaði saman svörum tæplega 3.400 einstaklinga sem starfa í viðskiptum víðs vegar um heiminn. Það sem Misner gerði var að lista upp 20 eiginleika um hegðun, viðhorf eða framkomu. Hann bað þátttakendur rannsóknarinnar að velja þá eiginleika sem þeim fellur best við þegar fólk kynnir sig fyrir þeim. Niðurstaðan hans var eftirfarandi. 1. Vertu góður hlustandi. Hlustaðu vel á þann sem þú talar við og sýndu því áhuga sem þér er sagt. 2. Jákvæðni. Að vera jákvæður er eitthvað sem við tengjum stundum við útgeislun fólks til viðbótar við það hvernig það talar og kemur fram. 3. Þjónustulund. Misner segir að í raun hafi fólk ekki áhuga á því hversu mikið þú veist nema það sé auðséð að þú hafir áhuga á að þjónusta vel. 4. Einlægni. Þetta er eiginleiki sem þarf að vera alvöru segir Misner því það er ekki nóg að vera góður hlustandi, jákvæður og með ríka þjónustulund. Fólk beinlínis finnur hvort einlægnin er til staðar eða hegðunin yfirborðskennd. 5. Eftirfylgni. Ef þú býður fram þjónustu þína eða segist ætla að vera í sambandi, fylgdu því þá eftir. 6. Trúverðugleiki. Ef fólk fær ekki á tilfinninguna að þú sért traustins verð/ur, eru litlar líkur á frekari samskiptum. 7. Góð nærvera. Misner sagði að einn svarenda sinna hefði orðað þetta svo vel þegar hann sagði ,,ég man kannski ekkert hvað fólk sagði nákvæmlega en man alltaf hvernig mér leið í návist þess.“ Í útskýringum sínum segir Misner jafnframt að aðalatriðið sé að tengslamyndunin þín líti ekki út fyrir að vera einhvers konar veiðimennska. Hugur verður að fylgja máli. Hér má sjá hvaða eiginleikar mælast eftirsóknarverðastir að mati þeirra sem tóku þátt í rannsókn Misner. Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Margir vilja efla tengslanetið sitt í þágu vinnunnar. Tengja sig við rétta hópa fólks eða taka þátt í félagsstarfi sem tengist þeim geira sem viðkomandi starfar í. En hvernig ber maður sig að við tengslamyndunina? Metsöluhöfundurinn Dr.Ivan Misner er einn þeirra sem hefur sérhæft sig þessum fræðum. Misner er stofnandi BNI í Bandaríkjunum sem sérhæfir sig í markaðstengdum fyrirtækjatengslanetum og er auk þess höfundur bókarinnar ,,Networking Like a Pro.“ Að hans sögn eru einkum sjö ráð sem virka vel. Þau tók hann saman eftir að hafa unnið rannsókn þar sem hann safnaði saman svörum tæplega 3.400 einstaklinga sem starfa í viðskiptum víðs vegar um heiminn. Það sem Misner gerði var að lista upp 20 eiginleika um hegðun, viðhorf eða framkomu. Hann bað þátttakendur rannsóknarinnar að velja þá eiginleika sem þeim fellur best við þegar fólk kynnir sig fyrir þeim. Niðurstaðan hans var eftirfarandi. 1. Vertu góður hlustandi. Hlustaðu vel á þann sem þú talar við og sýndu því áhuga sem þér er sagt. 2. Jákvæðni. Að vera jákvæður er eitthvað sem við tengjum stundum við útgeislun fólks til viðbótar við það hvernig það talar og kemur fram. 3. Þjónustulund. Misner segir að í raun hafi fólk ekki áhuga á því hversu mikið þú veist nema það sé auðséð að þú hafir áhuga á að þjónusta vel. 4. Einlægni. Þetta er eiginleiki sem þarf að vera alvöru segir Misner því það er ekki nóg að vera góður hlustandi, jákvæður og með ríka þjónustulund. Fólk beinlínis finnur hvort einlægnin er til staðar eða hegðunin yfirborðskennd. 5. Eftirfylgni. Ef þú býður fram þjónustu þína eða segist ætla að vera í sambandi, fylgdu því þá eftir. 6. Trúverðugleiki. Ef fólk fær ekki á tilfinninguna að þú sért traustins verð/ur, eru litlar líkur á frekari samskiptum. 7. Góð nærvera. Misner sagði að einn svarenda sinna hefði orðað þetta svo vel þegar hann sagði ,,ég man kannski ekkert hvað fólk sagði nákvæmlega en man alltaf hvernig mér leið í návist þess.“ Í útskýringum sínum segir Misner jafnframt að aðalatriðið sé að tengslamyndunin þín líti ekki út fyrir að vera einhvers konar veiðimennska. Hugur verður að fylgja máli. Hér má sjá hvaða eiginleikar mælast eftirsóknarverðastir að mati þeirra sem tóku þátt í rannsókn Misner.
Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira