Sjöundi sigur Boston í röð | Ótrúlegur endir í Houston Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. febrúar 2020 07:45 Kemba Walker skoraði 27 stig þegar Boston Celtics sigraði Oklahoma City Thunder. vísir/getty Boston Celtics vann sinn sjöunda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta þegar liðið lagði Oklahoma City Thunder að velli, 111-112. Kemba Walker skoraði 27 stig fyrir Boston og Jayson Tatum 26. Sá síðarnefndi tók einnig ellefu fráköst. Boston er í 3. sæti Austurdeildarinnar. @jaytatum0's 26 PTS, 11 REB guides the @celtics to their 7th consecutive victory! #Celticspic.twitter.com/HgunJYMmfk— NBA (@NBA) February 10, 2020 Sex aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Bojan Bogdanovic tryggði Utah Jazz sigur á Houston Rockets með þriggja stiga körfu í þann mund sem leiktíminn rann út. Lokatölur 113-114, Utah í vil. Russell Westbrook skoraði 39 stig fyrir Houston og James Harden var með þrefalda tvennu; 28 stig, tíu fráköst og tíu stoðsendingar. Harden hitti hins vegar aðeins úr tveimur af 13 þriggja stiga skotum sínum. Jordan Clarkson var stigahæstur í liði Utah með 30 stig og Donovan Mitchell skoraði 24 stig. Fantastic finish in Houston! Watch the best plays down the stretch as @44Bojan caps the @utahjazz thrilling W on the road! #TakeNotepic.twitter.com/jhqss5NcBY— NBA (@NBA) February 10, 2020 Damian Lillard hefur verið heitasti leikmaður NBA upp á síðkastið og hann skoraði 33 stig þegar Portland Trail Blazers sigraði Miami Heat, 115-109. Þetta var þriðja tap Miami í röð. Í síðustu tíu leikjum er Lillard með 41,5 stig að meðaltali og yfir 50% þriggja stiga nýtingu. Portland nálgast úrslitakeppnissæti í Vesturdeildinni. @Dame_Lillard stays hot, recording 33 PTS (6 3PM), 8 AST in the @trailblazers home win! #RipCitypic.twitter.com/dwGOVA9UOa— NBA (@NBA) February 10, 2020 Philadelphia 76ers vann annan leikinn í röð þegar liðið lagði Chicago Bulls að velli, 118-111. Furkan Korkmaz skoraði 31 stig af bekknum fyrir Philadelphia og Joel Embiid var með 28 stig og tólf fráköst. Philadelphia hefur unnið 24 af 26 heimaleikjum sínum í vetur. Korkmaz 2nd straight with 30+ @FurkanKorkmaz goes off for 31 PTS, 6 3PM as the @sixers move to 24-2 at home! #PhilaUnitepic.twitter.com/rrdJjrPn1a— NBA (@NBA) February 10, 2020 Úrslitin í nótt: Oklahoma 111-112 Boston Houston 113-114 Utah Portland 115-109 Miami Philadelphia 118-111 Chicago Atlanta 140-135 NY Knicks Washington 99-106 Memphis Cleveland 92-133 LA Clippers The NBA standings through Week 16's action. pic.twitter.com/4e7SXGRdre— NBA (@NBA) February 10, 2020 NBA Mest lesið Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Haukar voru betri í dag Leik lokið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Sjá meira
Boston Celtics vann sinn sjöunda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta þegar liðið lagði Oklahoma City Thunder að velli, 111-112. Kemba Walker skoraði 27 stig fyrir Boston og Jayson Tatum 26. Sá síðarnefndi tók einnig ellefu fráköst. Boston er í 3. sæti Austurdeildarinnar. @jaytatum0's 26 PTS, 11 REB guides the @celtics to their 7th consecutive victory! #Celticspic.twitter.com/HgunJYMmfk— NBA (@NBA) February 10, 2020 Sex aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Bojan Bogdanovic tryggði Utah Jazz sigur á Houston Rockets með þriggja stiga körfu í þann mund sem leiktíminn rann út. Lokatölur 113-114, Utah í vil. Russell Westbrook skoraði 39 stig fyrir Houston og James Harden var með þrefalda tvennu; 28 stig, tíu fráköst og tíu stoðsendingar. Harden hitti hins vegar aðeins úr tveimur af 13 þriggja stiga skotum sínum. Jordan Clarkson var stigahæstur í liði Utah með 30 stig og Donovan Mitchell skoraði 24 stig. Fantastic finish in Houston! Watch the best plays down the stretch as @44Bojan caps the @utahjazz thrilling W on the road! #TakeNotepic.twitter.com/jhqss5NcBY— NBA (@NBA) February 10, 2020 Damian Lillard hefur verið heitasti leikmaður NBA upp á síðkastið og hann skoraði 33 stig þegar Portland Trail Blazers sigraði Miami Heat, 115-109. Þetta var þriðja tap Miami í röð. Í síðustu tíu leikjum er Lillard með 41,5 stig að meðaltali og yfir 50% þriggja stiga nýtingu. Portland nálgast úrslitakeppnissæti í Vesturdeildinni. @Dame_Lillard stays hot, recording 33 PTS (6 3PM), 8 AST in the @trailblazers home win! #RipCitypic.twitter.com/dwGOVA9UOa— NBA (@NBA) February 10, 2020 Philadelphia 76ers vann annan leikinn í röð þegar liðið lagði Chicago Bulls að velli, 118-111. Furkan Korkmaz skoraði 31 stig af bekknum fyrir Philadelphia og Joel Embiid var með 28 stig og tólf fráköst. Philadelphia hefur unnið 24 af 26 heimaleikjum sínum í vetur. Korkmaz 2nd straight with 30+ @FurkanKorkmaz goes off for 31 PTS, 6 3PM as the @sixers move to 24-2 at home! #PhilaUnitepic.twitter.com/rrdJjrPn1a— NBA (@NBA) February 10, 2020 Úrslitin í nótt: Oklahoma 111-112 Boston Houston 113-114 Utah Portland 115-109 Miami Philadelphia 118-111 Chicago Atlanta 140-135 NY Knicks Washington 99-106 Memphis Cleveland 92-133 LA Clippers The NBA standings through Week 16's action. pic.twitter.com/4e7SXGRdre— NBA (@NBA) February 10, 2020
NBA Mest lesið Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Haukar voru betri í dag Leik lokið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Sjá meira