Embiid aldrei skorað meira og Harden dró Houston í land | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 25. febrúar 2020 07:30 Embiid í leiknum í nótt. vísir/getty Milwaukee, sem er fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppni NBA þetta tímabilið, vann sigur á Washington í framlengdum leik í nótt, 137-134. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 123-123 en heimaenn í Washington náðu að tryggja sér framlenginguna með frábærum fjórða leikhluta. Aldrei slíku vant var Giannis Antetokounmpo ekki stigahæstur hjá Milwaukee en Khris Middleton gerði 40 stig. Bradley Beal gerði 55 stig fyrir Washington. Tristan Thompson makes a smart touch pass to set up Kevin Love for your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/p7cUUTBaZT— NBA TV (@NBATV) February 25, 2020 LA Clippers vann góðan sigur á heimavelli er liðið rúllaði yfir Memphis, 124-97. Kawhi Leonard gerði 25 stig fyrir Clippers. James Harden var einu sinni sem oftar stigahæstur hjá Houston en hann gerði 37 stig og gaf níu stoðsendingar er liðið vann 123-112 sigur á New York á heimavelli. Joel Embiid sló met sitt yfir flest skoruð stig í einum og sama leiknum en hann gerði 49 stig og tók fjórtán fráköst er Philadelphia vann sigur á Atlanta, 129-112. Too easy for Kawhi #CenterCourtpic.twitter.com/ayOUU5G5uu— NBA TV (@NBATV) February 25, 2020 Úrslit næturinnar: Miami - Cleveland 119-125 Atlanta - Philadelphia 112-129 Milwaukee - Washington 137-134 Orlando - Brooklyn 115-113 New York - Houston 112-123 Minnesota - Dallas 123-139 Phoenix - Utah 131-111 Memphis - LA Clippers 97-127 NBA Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Milwaukee, sem er fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppni NBA þetta tímabilið, vann sigur á Washington í framlengdum leik í nótt, 137-134. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 123-123 en heimaenn í Washington náðu að tryggja sér framlenginguna með frábærum fjórða leikhluta. Aldrei slíku vant var Giannis Antetokounmpo ekki stigahæstur hjá Milwaukee en Khris Middleton gerði 40 stig. Bradley Beal gerði 55 stig fyrir Washington. Tristan Thompson makes a smart touch pass to set up Kevin Love for your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/p7cUUTBaZT— NBA TV (@NBATV) February 25, 2020 LA Clippers vann góðan sigur á heimavelli er liðið rúllaði yfir Memphis, 124-97. Kawhi Leonard gerði 25 stig fyrir Clippers. James Harden var einu sinni sem oftar stigahæstur hjá Houston en hann gerði 37 stig og gaf níu stoðsendingar er liðið vann 123-112 sigur á New York á heimavelli. Joel Embiid sló met sitt yfir flest skoruð stig í einum og sama leiknum en hann gerði 49 stig og tók fjórtán fráköst er Philadelphia vann sigur á Atlanta, 129-112. Too easy for Kawhi #CenterCourtpic.twitter.com/ayOUU5G5uu— NBA TV (@NBATV) February 25, 2020 Úrslit næturinnar: Miami - Cleveland 119-125 Atlanta - Philadelphia 112-129 Milwaukee - Washington 137-134 Orlando - Brooklyn 115-113 New York - Houston 112-123 Minnesota - Dallas 123-139 Phoenix - Utah 131-111 Memphis - LA Clippers 97-127
NBA Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira