„Fólk horfir á bumbuna á mér og skallann og heldur að ég geti ekki barist“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. febrúar 2020 11:52 Fury sýndi snilli sína gegn Wilder í nótt. vísir/getty Tyson Fury var í skýjunum eftir að hafa sigrað Deontay Wilder í titilbardaga í þungavigt í Las Vegas í nótt. Fury vann á tæknilegu rothöggi í sjöundu lotu. Þetta var annar bardagi Furys og Wilders en þeir gerðu umdeilt jafntefli 1. desember 2018. „Ég sagði öllum sem vildu heyra að Sígaunakóngurinn myndi endurheimta krúnuna,“ sagði Fury eftir bardagann. „Fyrir síðasta bardaga afskrifuðu mig allir. Ég var of léttur og búinn að æfa of mikið. Ég stend við orð mín. Ég sagði Wilder, liðinu hans og heiminum öllum þetta. Markmiðið var að rota hann.“ Fury talar í fyrirsögnum en segist hafa efni á því. „Ég tala svona því ég get bakkað það upp. Fólk vanmetur mig. Það horfir á bumbuna á mér og skallann og heldur að ég geti ekki barist. En Wilder barðist við bestu útgáfuna af Tyson Fury,“ sagði Fury. Hann á von á því að þeir Wilder mætist aftur áður en langt um líður. „Ég geri ráð fyrir að hann óski eftir þriðja bardaganum. Hann er stríðsmaður og ég bíð eftir honum,“ sagði Fury en Wilder hefur 30 daga til að biðja um annan bardaga. Box Tengdar fréttir Fury sýndi snilli sína gegn Wilder Tyson Fury tók heimsmeistaratitilinn af Deontay Wilder. 23. febrúar 2020 10:30 Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Sjá meira
Tyson Fury var í skýjunum eftir að hafa sigrað Deontay Wilder í titilbardaga í þungavigt í Las Vegas í nótt. Fury vann á tæknilegu rothöggi í sjöundu lotu. Þetta var annar bardagi Furys og Wilders en þeir gerðu umdeilt jafntefli 1. desember 2018. „Ég sagði öllum sem vildu heyra að Sígaunakóngurinn myndi endurheimta krúnuna,“ sagði Fury eftir bardagann. „Fyrir síðasta bardaga afskrifuðu mig allir. Ég var of léttur og búinn að æfa of mikið. Ég stend við orð mín. Ég sagði Wilder, liðinu hans og heiminum öllum þetta. Markmiðið var að rota hann.“ Fury talar í fyrirsögnum en segist hafa efni á því. „Ég tala svona því ég get bakkað það upp. Fólk vanmetur mig. Það horfir á bumbuna á mér og skallann og heldur að ég geti ekki barist. En Wilder barðist við bestu útgáfuna af Tyson Fury,“ sagði Fury. Hann á von á því að þeir Wilder mætist aftur áður en langt um líður. „Ég geri ráð fyrir að hann óski eftir þriðja bardaganum. Hann er stríðsmaður og ég bíð eftir honum,“ sagði Fury en Wilder hefur 30 daga til að biðja um annan bardaga.
Box Tengdar fréttir Fury sýndi snilli sína gegn Wilder Tyson Fury tók heimsmeistaratitilinn af Deontay Wilder. 23. febrúar 2020 10:30 Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Sjá meira
Fury sýndi snilli sína gegn Wilder Tyson Fury tók heimsmeistaratitilinn af Deontay Wilder. 23. febrúar 2020 10:30