Gengur erfiðlega að skipta út peningagjöf frá Kína Samúel Karl Ólason skrifar 20. febrúar 2020 07:15 Forsvarsmenn setursins leita nú að einhverjum sem getur skipt peningunum. Getty/Thomas Trutschel Hópur kínverskra nemenda gaf Melrakkasetri Íslands í Súðavík um 300 þúsund krónur í gjöf í fyrra. Gallinn er að gjöfin var í kínverskri mynt og erfiðlega hefur gengið að fá henni skipt. Forsvarsmenn setursins leita nú að einhverjum sem getur skipt peningunum. Það var hópur nemenda frá skóla í Ghangzhou í Kína sem gaf Melrakkasetrinu peninga. Undanfarin ár hafa hópar frá skólanum komið hingað til lands og munu þau hafa hrifist af Hornströndum, samkvæmt Fréttablaðinu. Kínversku nemendurnir virðist mjög hrifnir af íslenska refnum.Vísir/Vilhelm Enginn banki hér á landi vill þó skipta út peningunum kínversku og getur sendiráð Kína hér á landi heldur ekki hjálpað til. „Okkur var bent á að næsti staður sem við gætum skipt seðlunum væri í London,“ segir Sæmundur Ámundason, framkvæmdastjóri Melrakkasetursins, við Fréttablaðið. „Við vitum heldur ekki hversu auðvelt er að ferða á milli landa með svona háa upphæð í reiðufé.“ Kínversku nemendurnir stefna á að koma aftur til Íslands á þessu ári og færa Melrakkasetrinu nýja gjöf. Sæmundur segir Kínverjana þó meðvitaða um að hafa gjöfina í mynt sem auðveldara verður að skipta út. Hornstrandir Íslandsvinir Kína Súðavíkurhreppur Söfn Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Innlent Fleiri fréttir Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Sjá meira
Hópur kínverskra nemenda gaf Melrakkasetri Íslands í Súðavík um 300 þúsund krónur í gjöf í fyrra. Gallinn er að gjöfin var í kínverskri mynt og erfiðlega hefur gengið að fá henni skipt. Forsvarsmenn setursins leita nú að einhverjum sem getur skipt peningunum. Það var hópur nemenda frá skóla í Ghangzhou í Kína sem gaf Melrakkasetrinu peninga. Undanfarin ár hafa hópar frá skólanum komið hingað til lands og munu þau hafa hrifist af Hornströndum, samkvæmt Fréttablaðinu. Kínversku nemendurnir virðist mjög hrifnir af íslenska refnum.Vísir/Vilhelm Enginn banki hér á landi vill þó skipta út peningunum kínversku og getur sendiráð Kína hér á landi heldur ekki hjálpað til. „Okkur var bent á að næsti staður sem við gætum skipt seðlunum væri í London,“ segir Sæmundur Ámundason, framkvæmdastjóri Melrakkasetursins, við Fréttablaðið. „Við vitum heldur ekki hversu auðvelt er að ferða á milli landa með svona háa upphæð í reiðufé.“ Kínversku nemendurnir stefna á að koma aftur til Íslands á þessu ári og færa Melrakkasetrinu nýja gjöf. Sæmundur segir Kínverjana þó meðvitaða um að hafa gjöfina í mynt sem auðveldara verður að skipta út.
Hornstrandir Íslandsvinir Kína Súðavíkurhreppur Söfn Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Innlent Fleiri fréttir Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Sjá meira