Árásarmaðurinn fannst látinn á heimili sínu Samúel Karl Ólason skrifar 20. febrúar 2020 06:36 Lögreglan segir ekkert útlit fyrir að árásarmaðurinn hafi átt sér samverkamann eða menn en málið sé þó enn til rannsóknar. EPA/ARMANDO BABANI Minnst tíu eru látnir eftir tvær skotárásir á vatnspípubari í Hanau í Þýskalandi í gærkvöldi. Fjórir eru særðir. Árásarmaðurinn hóf skothríð um klukkan tíu að staðartíma í gærkvöldi og náði að flýja af vettvangi. Hann fannst svo látinn heima hjá sér sjö klukkustundum seinna ásamt öðru líki. Lögreglan segir ekkert útlit fyrir að árásarmaðurinn hafi átt sér samverkamann eða menn en málið sé þó enn til rannsóknar. Eins og áður segir hófst skothríðin um klukkan tíu. Þá skaut hann á vatnspípubar í miðbæ Hanau og dóu þrír þar. Eftir það keyrði hann að öðrum bar í öðru hverfi og skaut þar fimm til bana. Seinna dó einn hinna særðu af sárum sínum. Eftir umfangsmikla leit fannst árásarmaðurinn svo látinn á heimili sínu og þar fannst annað lík einnig. Heildartala látinna er því tíu, eða ellefu að árásarmanninum meðtöldum. Tilefni árásanna liggur ekki fyrir en Bild segir árásarmanninn hafa skilið eftir sig bæði bréf og myndband. Hann er sagður hafa verið þýskur og með skotvopnaleyfi. Þá segir fjölmiðillinn að skotfæri hafi fundist í bíl hans. Mutmaßlicher Täter leblos aufgefunden. Alle weiteren Infos in der aktuellen Pressemeldung:https://t.co/tHSYT0JqrZ#Hanau https://t.co/QGiPbv7mQx— Polizei Südosthessen (@Polizei_soh) February 20, 2020 Þýskaland Tengdar fréttir Átta sagðir látnir eftir skotárás í Þýskalandi Árásin er sögð hafa átt sér stað á vatnspípubar í miðborginni. Óstaðfestir fregnir herma að byssumaður eða menn hafi farið á milli tveggja slíkra bara og skotið á fólk. 19. febrúar 2020 23:49 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Óttast að evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Fleiri fréttir Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Alþjóðastofnanir draga saman seglin vegna Trump Sjá meira
Minnst tíu eru látnir eftir tvær skotárásir á vatnspípubari í Hanau í Þýskalandi í gærkvöldi. Fjórir eru særðir. Árásarmaðurinn hóf skothríð um klukkan tíu að staðartíma í gærkvöldi og náði að flýja af vettvangi. Hann fannst svo látinn heima hjá sér sjö klukkustundum seinna ásamt öðru líki. Lögreglan segir ekkert útlit fyrir að árásarmaðurinn hafi átt sér samverkamann eða menn en málið sé þó enn til rannsóknar. Eins og áður segir hófst skothríðin um klukkan tíu. Þá skaut hann á vatnspípubar í miðbæ Hanau og dóu þrír þar. Eftir það keyrði hann að öðrum bar í öðru hverfi og skaut þar fimm til bana. Seinna dó einn hinna særðu af sárum sínum. Eftir umfangsmikla leit fannst árásarmaðurinn svo látinn á heimili sínu og þar fannst annað lík einnig. Heildartala látinna er því tíu, eða ellefu að árásarmanninum meðtöldum. Tilefni árásanna liggur ekki fyrir en Bild segir árásarmanninn hafa skilið eftir sig bæði bréf og myndband. Hann er sagður hafa verið þýskur og með skotvopnaleyfi. Þá segir fjölmiðillinn að skotfæri hafi fundist í bíl hans. Mutmaßlicher Täter leblos aufgefunden. Alle weiteren Infos in der aktuellen Pressemeldung:https://t.co/tHSYT0JqrZ#Hanau https://t.co/QGiPbv7mQx— Polizei Südosthessen (@Polizei_soh) February 20, 2020
Þýskaland Tengdar fréttir Átta sagðir látnir eftir skotárás í Þýskalandi Árásin er sögð hafa átt sér stað á vatnspípubar í miðborginni. Óstaðfestir fregnir herma að byssumaður eða menn hafi farið á milli tveggja slíkra bara og skotið á fólk. 19. febrúar 2020 23:49 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Óttast að evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Fleiri fréttir Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Alþjóðastofnanir draga saman seglin vegna Trump Sjá meira
Átta sagðir látnir eftir skotárás í Þýskalandi Árásin er sögð hafa átt sér stað á vatnspípubar í miðborginni. Óstaðfestir fregnir herma að byssumaður eða menn hafi farið á milli tveggja slíkra bara og skotið á fólk. 19. febrúar 2020 23:49