Villi skammaði áhorfendur í Gettu betur Andri Eysteinsson og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 6. mars 2020 22:15 Vilhelm Anton Jónsson og Ingileif Friðriksdóttir eru spurningahöfundar Gettu betur. RÚV Vilhelm Anton Jónsson, Villi Naglbítur, spurningahöfundur og dómari í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur, hvatti stuðningsmenn í sal til að vera til fyrirmyndar í keppni kvöldsins. Viðureignar Menntaskólans í Reykjavík og Verzlunarskóla Íslands. „Ég vil biðja alla um að vera til fyrirmyndar hérna inni. Hérna erum við saman að skemmta okkur, þetta á að vera gaman og skemmtilegt. Hérna eru krakkar uppi á sviði sem eru búin að leggja ótrúlega mikið á sig og þau eiga skilið að blómstra hérna og sýna hvað í þeim býr,“ sagði Vilhelm eftir að stuðningshópur Verzlunarskólans hafði sungið orðið „plastpokar“ hástöfum eftir að MR hafði svarað annarri vísbendingaspurningu keppninnar rétt. Söngur Verzlinganna var vísun í meint svindl MR-liðsins í viðureign þeirra gegn Kvennó en mikið var rætt um á samfélagsmiðlum og varð atvikið til að mynda kveikjan að greinaskrifum fyrrverandi keppanda Borgarholtsskóla um málið. MR bar þá sigurorð af Kvennaskólanum með einu stigi en í vísbendingaspurningahluta keppninnar virtist sem svo að áhorfandi hafi kallað til MR-liðsins og þau í kjölfarið breytt svari sínu úr frauðplast í plastpokar. Upp komu vangaveltur hvort um væri að ræða þjálfara MR-liðsins og var kallað eftir aðgerðum af hálfu RÚV þar sem sigur MR vannst með minnsta mun. Svo fór að úrslitin stóðu og MR-ingar komust því áfram í undanúrslitin sem fram fóru í kvöld.Menntaskólinn í Reykjavík vann að lokum öruggan sigur með 35 stigum gegn 22 stigum Verzlunarskólans. MR getur því tryggt sér sinn 21. hljóðnema í úrslitum Gettu betur næsta föstudag. Þar mun MR mæta firnasterku liði Borgarholtsskóla sem freistar þess að vinna sinn annan titil. Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Tengdar fréttir Ísfirðingar áfram í Gettu betur eftir umdeilda endurtekna viðureign MÍ hrósaði sigri gegn VA í endurtekinni viðureign skólanna í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur. 20. janúar 2020 18:54 Gettu betur-liðar reittu Creed aðdáendur til reiði Það varð uppi fótur og fit á samfélagsmiðlum þegar spurt var um grísku eyjuna Krít í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, í gær. Þar áttust við Tækniskólinn og Borgarholtsskóli. 1. febrúar 2020 11:01 Þungt í Austfirðingum vegna klúðurs í Gettu betur Telja rétt að bæði liðin komist áfram í sjónvarpskeppnina. 16. janúar 2020 14:10 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Sjá meira
Vilhelm Anton Jónsson, Villi Naglbítur, spurningahöfundur og dómari í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur, hvatti stuðningsmenn í sal til að vera til fyrirmyndar í keppni kvöldsins. Viðureignar Menntaskólans í Reykjavík og Verzlunarskóla Íslands. „Ég vil biðja alla um að vera til fyrirmyndar hérna inni. Hérna erum við saman að skemmta okkur, þetta á að vera gaman og skemmtilegt. Hérna eru krakkar uppi á sviði sem eru búin að leggja ótrúlega mikið á sig og þau eiga skilið að blómstra hérna og sýna hvað í þeim býr,“ sagði Vilhelm eftir að stuðningshópur Verzlunarskólans hafði sungið orðið „plastpokar“ hástöfum eftir að MR hafði svarað annarri vísbendingaspurningu keppninnar rétt. Söngur Verzlinganna var vísun í meint svindl MR-liðsins í viðureign þeirra gegn Kvennó en mikið var rætt um á samfélagsmiðlum og varð atvikið til að mynda kveikjan að greinaskrifum fyrrverandi keppanda Borgarholtsskóla um málið. MR bar þá sigurorð af Kvennaskólanum með einu stigi en í vísbendingaspurningahluta keppninnar virtist sem svo að áhorfandi hafi kallað til MR-liðsins og þau í kjölfarið breytt svari sínu úr frauðplast í plastpokar. Upp komu vangaveltur hvort um væri að ræða þjálfara MR-liðsins og var kallað eftir aðgerðum af hálfu RÚV þar sem sigur MR vannst með minnsta mun. Svo fór að úrslitin stóðu og MR-ingar komust því áfram í undanúrslitin sem fram fóru í kvöld.Menntaskólinn í Reykjavík vann að lokum öruggan sigur með 35 stigum gegn 22 stigum Verzlunarskólans. MR getur því tryggt sér sinn 21. hljóðnema í úrslitum Gettu betur næsta föstudag. Þar mun MR mæta firnasterku liði Borgarholtsskóla sem freistar þess að vinna sinn annan titil.
Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Tengdar fréttir Ísfirðingar áfram í Gettu betur eftir umdeilda endurtekna viðureign MÍ hrósaði sigri gegn VA í endurtekinni viðureign skólanna í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur. 20. janúar 2020 18:54 Gettu betur-liðar reittu Creed aðdáendur til reiði Það varð uppi fótur og fit á samfélagsmiðlum þegar spurt var um grísku eyjuna Krít í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, í gær. Þar áttust við Tækniskólinn og Borgarholtsskóli. 1. febrúar 2020 11:01 Þungt í Austfirðingum vegna klúðurs í Gettu betur Telja rétt að bæði liðin komist áfram í sjónvarpskeppnina. 16. janúar 2020 14:10 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Sjá meira
Ísfirðingar áfram í Gettu betur eftir umdeilda endurtekna viðureign MÍ hrósaði sigri gegn VA í endurtekinni viðureign skólanna í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur. 20. janúar 2020 18:54
Gettu betur-liðar reittu Creed aðdáendur til reiði Það varð uppi fótur og fit á samfélagsmiðlum þegar spurt var um grísku eyjuna Krít í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, í gær. Þar áttust við Tækniskólinn og Borgarholtsskóli. 1. febrúar 2020 11:01
Þungt í Austfirðingum vegna klúðurs í Gettu betur Telja rétt að bæði liðin komist áfram í sjónvarpskeppnina. 16. janúar 2020 14:10