Fjögur stærstu lið heims berjast um Sancho Anton Ingi Leifsson skrifar 3. mars 2020 15:30 Englendingurinn ætti að geta valið sér flottan áfangastað í sumar. vísir/getty Hinn nítján ára gamli Jadon Sancho er talinn einn efnilegasti leikmaður heims og það má sjást á liðunum sem eru eftir á honum en talið er að fjögur af stærstu liðum heims vilji fá hann í sumar. Enskir fjölmiðlar greina frá þessu í morgun en í grein Telegraph kemur fram að Manchester United leiði kapphlaupið um Sancho. Blaðið segir frá því að United muni greiða metfé á Englandi fyrir vængmanninn knáa. United er ekki eina liðið á Englandi sem hefur áhuga á Sancho því grannar þeirra í Liverpool eru einnig taldir áhugasamir um Sancho samkvæmt Express. Liverpool hefur áhuga á tveimur leikmönnum í Þýskalandi; Sancho og Timo Werner hjá RB Leipzig. Four of Europe's biggest clubs are reportedly chasing the transfer of Jadon Sancho. That's what the papers are saying. The latest gossip https://t.co/M0azSvg3Ij#bbcfootballpic.twitter.com/7qqLCHsiTD— BBC Sport (@BBCSport) March 3, 2020 Ensku liðin munu fá verðuga samkeppni frá frönsku meisturunum í PSG og toppliðinu á Spáni, Real Madrid, en Mirror greinir frá því að þau fylgist vel með stöðu mála. Sancho er þó talinn vilja fara aftur til Englands en hann lék með unglingaliði Manchester City áður en hann fór til Þýskalands þar sem hann hefur farið á kostum. Jadon Sancho has provided more assists in Europe's top five leagues than any other player since 2018/19: 56 games 28 assists 26 goals Directly involved in 1.14 goals per 90 minutes. pic.twitter.com/TwrVMVEsGr— Squawka Football (@Squawka) March 3, 2020 Enski boltinn Franski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Sjá meira
Hinn nítján ára gamli Jadon Sancho er talinn einn efnilegasti leikmaður heims og það má sjást á liðunum sem eru eftir á honum en talið er að fjögur af stærstu liðum heims vilji fá hann í sumar. Enskir fjölmiðlar greina frá þessu í morgun en í grein Telegraph kemur fram að Manchester United leiði kapphlaupið um Sancho. Blaðið segir frá því að United muni greiða metfé á Englandi fyrir vængmanninn knáa. United er ekki eina liðið á Englandi sem hefur áhuga á Sancho því grannar þeirra í Liverpool eru einnig taldir áhugasamir um Sancho samkvæmt Express. Liverpool hefur áhuga á tveimur leikmönnum í Þýskalandi; Sancho og Timo Werner hjá RB Leipzig. Four of Europe's biggest clubs are reportedly chasing the transfer of Jadon Sancho. That's what the papers are saying. The latest gossip https://t.co/M0azSvg3Ij#bbcfootballpic.twitter.com/7qqLCHsiTD— BBC Sport (@BBCSport) March 3, 2020 Ensku liðin munu fá verðuga samkeppni frá frönsku meisturunum í PSG og toppliðinu á Spáni, Real Madrid, en Mirror greinir frá því að þau fylgist vel með stöðu mála. Sancho er þó talinn vilja fara aftur til Englands en hann lék með unglingaliði Manchester City áður en hann fór til Þýskalands þar sem hann hefur farið á kostum. Jadon Sancho has provided more assists in Europe's top five leagues than any other player since 2018/19: 56 games 28 assists 26 goals Directly involved in 1.14 goals per 90 minutes. pic.twitter.com/TwrVMVEsGr— Squawka Football (@Squawka) March 3, 2020
Enski boltinn Franski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Sjá meira