„Þetta er svona eins og maður pantar á krakkamatseðli“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. ágúst 2020 16:49 Davíð Örn Hákonarson og Aron Mola elduðu saman í fyrsta þættinum af matreiðsluþættinum Allt úr engu. Skjáskot Í fyrsta þætti af Allt úr engu fór matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson í heimsókn til leikarans Arons Mola, skoðaði hráefnið sem til var hjá honum og töfraði fram nokkra rétti. Fyrsta skrefið var að kíkja í skápana og ísskápinn á heimilinu. Hjá Aroni og fjölskyldu var til rjómi og einnig margir bananar sem þurfti að borða sem allra fyrst til þess að þeir skemmdust ekki. Þessa banana ákvað Davíð Örn að nýta í bananamyntusúkkulaðimús með kexmulningi. Útkoman var einstaklega falleg og kepptust þeir um það hvor skreytti fallegri skál með þessum eftirrétti. Punkturinn yfir i-ið var fersk mynta sem kokkurinn týndi í Garðabænum. Klippu úr þættinum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan og þar má sjá aðferðina en uppskriftina er einnig að finna neðar í fréttinni. Þættirnir Allt úr engu eru sýndir á mánudagskvöldum á Stöð 2. Þar skoðar Davíð Örn allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Ásamt því að spjalla við skemmtilega gesti sem koma færandi með góð ráð kennir hann áhorfendum Stöðvar 2 sniðugar leiðir til að auka nýtni og minnka fyrir matarsóun. Hér fyrir neðan má sjá allar uppskriftirnar úr fyrsta þættinum þar sem þeir gerðu saman grillaðan lax með birki, brokkolíní með heimagerðu hvítlaukskryddi og svo súkkulaðimúsina. Uppskriftirnar birtast í þeirri röð sem þær koma í þættinum. Allt úr engu - Fyrsti þáttur Matur Eftirréttir Uppskriftir Allt úr engu Tengdar fréttir Allt úr engu: Grillaður lax, brokkolíní og súkkulaðimús með myntu úr Garðabæ Matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson var að fara af stað með skemmtilega þætti á Stöð 2 um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. 26. ágúst 2020 14:33 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Í fyrsta þætti af Allt úr engu fór matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson í heimsókn til leikarans Arons Mola, skoðaði hráefnið sem til var hjá honum og töfraði fram nokkra rétti. Fyrsta skrefið var að kíkja í skápana og ísskápinn á heimilinu. Hjá Aroni og fjölskyldu var til rjómi og einnig margir bananar sem þurfti að borða sem allra fyrst til þess að þeir skemmdust ekki. Þessa banana ákvað Davíð Örn að nýta í bananamyntusúkkulaðimús með kexmulningi. Útkoman var einstaklega falleg og kepptust þeir um það hvor skreytti fallegri skál með þessum eftirrétti. Punkturinn yfir i-ið var fersk mynta sem kokkurinn týndi í Garðabænum. Klippu úr þættinum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan og þar má sjá aðferðina en uppskriftina er einnig að finna neðar í fréttinni. Þættirnir Allt úr engu eru sýndir á mánudagskvöldum á Stöð 2. Þar skoðar Davíð Örn allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Ásamt því að spjalla við skemmtilega gesti sem koma færandi með góð ráð kennir hann áhorfendum Stöðvar 2 sniðugar leiðir til að auka nýtni og minnka fyrir matarsóun. Hér fyrir neðan má sjá allar uppskriftirnar úr fyrsta þættinum þar sem þeir gerðu saman grillaðan lax með birki, brokkolíní með heimagerðu hvítlaukskryddi og svo súkkulaðimúsina. Uppskriftirnar birtast í þeirri röð sem þær koma í þættinum. Allt úr engu - Fyrsti þáttur
Matur Eftirréttir Uppskriftir Allt úr engu Tengdar fréttir Allt úr engu: Grillaður lax, brokkolíní og súkkulaðimús með myntu úr Garðabæ Matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson var að fara af stað með skemmtilega þætti á Stöð 2 um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. 26. ágúst 2020 14:33 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Allt úr engu: Grillaður lax, brokkolíní og súkkulaðimús með myntu úr Garðabæ Matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson var að fara af stað með skemmtilega þætti á Stöð 2 um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. 26. ágúst 2020 14:33