City-menn mættir til Barcelona til að reyna að landa Messi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2020 08:00 Liggja leiðir Lionels Messi og Peps Guardiola aftur saman? getty/Adam Pretty Manchester City ætlar að bjóða Lionel Messi tveggja ára samning við félagið. Argentínumaðurinn vill komast frá Barcelona og hefur verið sterklega orðaður við City. Þar myndi hann hitta fyrir Pep Guardiola en Messi lék undir hans stjórn hjá Barcelona á árunum 2008-12. Spænskir fjölmiðlar greina frá því að yfirmaður knattspyrnumála hjá City, Txiki Begiristain, sé staddur í Barcelona til að reyna að ganga frá samkomulagi við Messi um að koma til enska liðsins. Begiristain þekkir vel til hjá Barcelona en hann er fyrrverandi leikmaður og starfsmaður félagsins. Messi hefur ekki enn mætt til æfinga hjá Barcelona og virðist staðráðinn í að komast burt frá félaginu sem hann hefur leikið með allan sinn feril. Argentínski snillingurinn gæti fengið rúmlega milljón punda sekt frá Barcelona fyrir að skrópa á æfingar. Faðir Messi, Jorge, fundar með forráðamönnum Barcelona á morgun þar sem mál sonar hans verða rædd. Hinn 33 ára Messi er með riftunarákvæði í samningi sínum upp á litlar 630 milljónir punda. Messi lítur svo á að honum sé frjálst að fara frítt frá Barcelona vegna klásúlu í samningi. Spænska úrvalsdeildin hefur hins vegar blandað sér í málið og segir að það félag sem ætli að fá Messi verði að borga riftunarákvæðið. Spænski boltinn Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Sjá meira
Manchester City ætlar að bjóða Lionel Messi tveggja ára samning við félagið. Argentínumaðurinn vill komast frá Barcelona og hefur verið sterklega orðaður við City. Þar myndi hann hitta fyrir Pep Guardiola en Messi lék undir hans stjórn hjá Barcelona á árunum 2008-12. Spænskir fjölmiðlar greina frá því að yfirmaður knattspyrnumála hjá City, Txiki Begiristain, sé staddur í Barcelona til að reyna að ganga frá samkomulagi við Messi um að koma til enska liðsins. Begiristain þekkir vel til hjá Barcelona en hann er fyrrverandi leikmaður og starfsmaður félagsins. Messi hefur ekki enn mætt til æfinga hjá Barcelona og virðist staðráðinn í að komast burt frá félaginu sem hann hefur leikið með allan sinn feril. Argentínski snillingurinn gæti fengið rúmlega milljón punda sekt frá Barcelona fyrir að skrópa á æfingar. Faðir Messi, Jorge, fundar með forráðamönnum Barcelona á morgun þar sem mál sonar hans verða rædd. Hinn 33 ára Messi er með riftunarákvæði í samningi sínum upp á litlar 630 milljónir punda. Messi lítur svo á að honum sé frjálst að fara frítt frá Barcelona vegna klásúlu í samningi. Spænska úrvalsdeildin hefur hins vegar blandað sér í málið og segir að það félag sem ætli að fá Messi verði að borga riftunarákvæðið.
Spænski boltinn Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Sjá meira