Ráku eina stærstu fótboltastjörnuna í sögu þjóðarinnar eftir aðeins ellefu leiki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2020 11:36 Diego Forlan er nú atvinnulaus þjálfari eftir að Penarol lét hann taka pokann sinn. EPA-EFE/RAUL MARTINEZ Úrúgvæska knattspyrnugoðsögnin Diego Forlan entist ekki lengi í starfi hjá æskufélagi sínu í Úrúgvæ. Diego Forlan átti glæsilegan feril sem leikmaður en þjálfaraferill hans er að byrja mjög illa. Penarol ákvað að reka Diego Forlan úr starfi þjálfara liðsins eftir aðeins ellefu leiki. Diego Forlan er nú 41 árs gamall en hann lagði skóna á hilluna árið 2018. Diego Forlan kom heim til Úrúgvæ fyrir tímabilið 2015-16 og hjálpaði þá Penarol liðinu að vinna titilinn. Hann endaði síðan ferillinn hjá liði í Indlandi og liði í Hong Kong. Diego Forlan has been sacked by hometown club Penarol in Uruguay after only 11 games in charge.Full story: https://t.co/saHyVqnA4H pic.twitter.com/eASpLMGQEc— BBC Sport (@BBCSport) September 1, 2020 Diego Forlan hóf knattspyrnuferil sinn hjá Penarol ellefu ára gamall en fékk fyrsta tækifærið í meistaraflokki hjá Independiente. Þaðan fór hann síðan til Manchester United og vann meðal annars enska titilinn. Forlan fékk hins vegar mikla gagnrýni á tíma sínum á Old Trafford. Forlan átti eftir að finna sig best á Spáni með liðum Villarreal og Atlético Madrid en framherjinn spilaði á Spáni frá 2004 til 2011. Hann var kosinn besti leikmaðurinn á HM 2010 í Suður Afríku. Forlan ætlaði að vera enn einn lærisveinn Sir Alex Ferguson til að reyna fyrir sér sem knattspyrnustjóri. Nú er að sjá hvort fallið í upphafi verið fararheill í framtíðinni. Diego Forlan stýrði Penarol í aðeins ellefu leikjum en hann hefur engu að síður verið þjálfari liðsins síðan í desember. Liðið vann aðeins fjóra af þessum ellefu leikjum og kórónuveiran sá til þess að leikirnir voru ekki fleiri. Forlan þakkaði fyrir tækifærið á Twitter og stuðningsmönnum félagsins fyrir stuðninginn. „Ég hef ekki yfir neinu að kvarta. Svona er fótboltinn,“ skrifaði Diego Forlan. Fótbolti Úrúgvæ Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Úrúgvæska knattspyrnugoðsögnin Diego Forlan entist ekki lengi í starfi hjá æskufélagi sínu í Úrúgvæ. Diego Forlan átti glæsilegan feril sem leikmaður en þjálfaraferill hans er að byrja mjög illa. Penarol ákvað að reka Diego Forlan úr starfi þjálfara liðsins eftir aðeins ellefu leiki. Diego Forlan er nú 41 árs gamall en hann lagði skóna á hilluna árið 2018. Diego Forlan kom heim til Úrúgvæ fyrir tímabilið 2015-16 og hjálpaði þá Penarol liðinu að vinna titilinn. Hann endaði síðan ferillinn hjá liði í Indlandi og liði í Hong Kong. Diego Forlan has been sacked by hometown club Penarol in Uruguay after only 11 games in charge.Full story: https://t.co/saHyVqnA4H pic.twitter.com/eASpLMGQEc— BBC Sport (@BBCSport) September 1, 2020 Diego Forlan hóf knattspyrnuferil sinn hjá Penarol ellefu ára gamall en fékk fyrsta tækifærið í meistaraflokki hjá Independiente. Þaðan fór hann síðan til Manchester United og vann meðal annars enska titilinn. Forlan fékk hins vegar mikla gagnrýni á tíma sínum á Old Trafford. Forlan átti eftir að finna sig best á Spáni með liðum Villarreal og Atlético Madrid en framherjinn spilaði á Spáni frá 2004 til 2011. Hann var kosinn besti leikmaðurinn á HM 2010 í Suður Afríku. Forlan ætlaði að vera enn einn lærisveinn Sir Alex Ferguson til að reyna fyrir sér sem knattspyrnustjóri. Nú er að sjá hvort fallið í upphafi verið fararheill í framtíðinni. Diego Forlan stýrði Penarol í aðeins ellefu leikjum en hann hefur engu að síður verið þjálfari liðsins síðan í desember. Liðið vann aðeins fjóra af þessum ellefu leikjum og kórónuveiran sá til þess að leikirnir voru ekki fleiri. Forlan þakkaði fyrir tækifærið á Twitter og stuðningsmönnum félagsins fyrir stuðninginn. „Ég hef ekki yfir neinu að kvarta. Svona er fótboltinn,“ skrifaði Diego Forlan.
Fótbolti Úrúgvæ Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira