Djokovic dæmdur úr leik á opna bandaríska meistaramótinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. september 2020 20:35 Djokovic yfirgefur völlinn eftir að hafa verið dæmdur úr leik. Al Bello/Getty Images Novak Djokovic var í kvöld dæmdur úr leik á opna bandaríska meistaramótinu í tennis fyrir að skjóta bolta óvart í línudómara. Atvikið má sjá hér að neðan. Serbinn - sem er efsta sæti heimslistans - virðist ekki hafa ætlað að gera skjóta boltanum í andlit línudómarans viljandi en hann var ekki að horfa þegar hann sló boltann í áttina að dómaranum. Endaði boltinn í hálsi línudómarans og þurfti hún að fá aðstoð við að komast aftur á fætur. Oh my god, Djokovic got disqualified from the US Open.pic.twitter.com/yCo3Lqw0tg— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) September 6, 2020 Djokovic var í fínum málum gegn Spánverjanum Carreno Busta þegar atvikið átti sér stað. Djokovic var af mörgum talinn líklegur til að verja titil sinn en hann vann mótið á síðasta ári. Busta kemst áfram í næstu umferð á meðan Djokovic er úr leik. Djokovic s run of form:- organises tournament where everyone gets coronavirus- launches breakaway union that most players don t want- gets disqualified from US Open for hitting a line judge pic.twitter.com/YEPVG7hWng— Henry Mance (@henrymance) September 6, 2020 Djokovic baðst afsökunar eftir atvikið.Al Bello/Getty Images Tennis Íþróttir Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira
Novak Djokovic var í kvöld dæmdur úr leik á opna bandaríska meistaramótinu í tennis fyrir að skjóta bolta óvart í línudómara. Atvikið má sjá hér að neðan. Serbinn - sem er efsta sæti heimslistans - virðist ekki hafa ætlað að gera skjóta boltanum í andlit línudómarans viljandi en hann var ekki að horfa þegar hann sló boltann í áttina að dómaranum. Endaði boltinn í hálsi línudómarans og þurfti hún að fá aðstoð við að komast aftur á fætur. Oh my god, Djokovic got disqualified from the US Open.pic.twitter.com/yCo3Lqw0tg— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) September 6, 2020 Djokovic var í fínum málum gegn Spánverjanum Carreno Busta þegar atvikið átti sér stað. Djokovic var af mörgum talinn líklegur til að verja titil sinn en hann vann mótið á síðasta ári. Busta kemst áfram í næstu umferð á meðan Djokovic er úr leik. Djokovic s run of form:- organises tournament where everyone gets coronavirus- launches breakaway union that most players don t want- gets disqualified from US Open for hitting a line judge pic.twitter.com/YEPVG7hWng— Henry Mance (@henrymance) September 6, 2020 Djokovic baðst afsökunar eftir atvikið.Al Bello/Getty Images
Tennis Íþróttir Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira