Myndir sem vilja Óskarstilnefningu þurfa að uppfylla ný skilyrði um minnihlutahópa Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. september 2020 08:58 Leikararnir Joaquin Phoenix, Reneé Zellweger og Brad Pitt hrepptu Óskarsverðlaun í flokkum aðal- og aukaleikara á hátíðinni í ár. Vísir/getty Kvikmyndir sem hyggja á Óskarstilnefningu munu þurfa að uppfylla tiltekin skilyrði, sem tryggja eiga fjölbreytni meðal leikaraliðs og framleiðslu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Bandarísku kvikmyndaakademíunni. Skilyrðin eru fjögur talsins en kvikmyndir sem sækjast eftir tilnefningu til Óskarsins frá og með verðlaunahátíðinni árið 2025 þurfa að uppfylla að minnsta kosti tvö þeirra. Skilyrðin lúta að því að fulltrúar minnihlutahópa starfi í sem flestum deildum kvikmyndaframleiðslunnar. Eftirfarandi deildir eru tilgreindar, þar sem fulltrúa minnihlutahópa er krafist: Hið minnsta einn leikari í aðalhlutverki, eða mikilvægu aukahlutverki, þarf að tilheyra einhvers konar minnihlutahópi Listrænir stjórnendur, millistjórnendur og tökulið Launaðir starfsnemar Kynningar- og markaðsmál Samkvæmt akademíunni teljast ýmsir kynþættir og þjóðarbrot til minnihlutahópa, auk kvenna, hinseginfólks og fólks með fötlun. Akademían hefur sætt mikilli gagnrýni undanfarin ár sökum einsleits hóps sem hlotið hefur tilnefningar. Gagnrýnisraddir hófu að hljóma sérlega hátt eftir að aðeins hvítir leikarar voru tilnefndir til Óskarsverðlaunanna árið 2016. Akademían hét því í kjölfarið að fjölga umtalsvert meðlimum sem tilheyra minnihlutahópum til að stuðla að fjölbreytni við tilnefningar. Óskarinn Bíó og sjónvarp Bandaríkin Tengdar fréttir Óskarnum 2021 frestað Ákvörðun hefur verið tekin um frestun Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2021 sem átti að fara fram 28. febrúar í Los Angeles 15. júní 2020 21:35 Tilfinningaþrungin ræða Brad Pitt á Óskarnum Brad Pitt vann sín fyrstu Óskarsverðlaun fyrir leik á sunnudagskvöldið en hann fékk verðlaunin fyrir hlutverk sitt í Once Upon A Time ... in Hollywood. 11. febrúar 2020 13:30 Parasite kom, sá og sigraði á Óskarnum Suður-Kóreska kvikmyndin Parasite er sannkallaður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt. 10. febrúar 2020 05:31 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Sjá meira
Kvikmyndir sem hyggja á Óskarstilnefningu munu þurfa að uppfylla tiltekin skilyrði, sem tryggja eiga fjölbreytni meðal leikaraliðs og framleiðslu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Bandarísku kvikmyndaakademíunni. Skilyrðin eru fjögur talsins en kvikmyndir sem sækjast eftir tilnefningu til Óskarsins frá og með verðlaunahátíðinni árið 2025 þurfa að uppfylla að minnsta kosti tvö þeirra. Skilyrðin lúta að því að fulltrúar minnihlutahópa starfi í sem flestum deildum kvikmyndaframleiðslunnar. Eftirfarandi deildir eru tilgreindar, þar sem fulltrúa minnihlutahópa er krafist: Hið minnsta einn leikari í aðalhlutverki, eða mikilvægu aukahlutverki, þarf að tilheyra einhvers konar minnihlutahópi Listrænir stjórnendur, millistjórnendur og tökulið Launaðir starfsnemar Kynningar- og markaðsmál Samkvæmt akademíunni teljast ýmsir kynþættir og þjóðarbrot til minnihlutahópa, auk kvenna, hinseginfólks og fólks með fötlun. Akademían hefur sætt mikilli gagnrýni undanfarin ár sökum einsleits hóps sem hlotið hefur tilnefningar. Gagnrýnisraddir hófu að hljóma sérlega hátt eftir að aðeins hvítir leikarar voru tilnefndir til Óskarsverðlaunanna árið 2016. Akademían hét því í kjölfarið að fjölga umtalsvert meðlimum sem tilheyra minnihlutahópum til að stuðla að fjölbreytni við tilnefningar.
Óskarinn Bíó og sjónvarp Bandaríkin Tengdar fréttir Óskarnum 2021 frestað Ákvörðun hefur verið tekin um frestun Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2021 sem átti að fara fram 28. febrúar í Los Angeles 15. júní 2020 21:35 Tilfinningaþrungin ræða Brad Pitt á Óskarnum Brad Pitt vann sín fyrstu Óskarsverðlaun fyrir leik á sunnudagskvöldið en hann fékk verðlaunin fyrir hlutverk sitt í Once Upon A Time ... in Hollywood. 11. febrúar 2020 13:30 Parasite kom, sá og sigraði á Óskarnum Suður-Kóreska kvikmyndin Parasite er sannkallaður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt. 10. febrúar 2020 05:31 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Sjá meira
Óskarnum 2021 frestað Ákvörðun hefur verið tekin um frestun Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2021 sem átti að fara fram 28. febrúar í Los Angeles 15. júní 2020 21:35
Tilfinningaþrungin ræða Brad Pitt á Óskarnum Brad Pitt vann sín fyrstu Óskarsverðlaun fyrir leik á sunnudagskvöldið en hann fékk verðlaunin fyrir hlutverk sitt í Once Upon A Time ... in Hollywood. 11. febrúar 2020 13:30
Parasite kom, sá og sigraði á Óskarnum Suður-Kóreska kvikmyndin Parasite er sannkallaður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt. 10. febrúar 2020 05:31