Aldrei fleiri greinst með veiruna í Danmörku Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. september 2020 12:20 Danir mótmæla aðgerðum stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins. EPA-EFE/NILS MEILVANG 589 greindust með kórónuveiruna í Danmörku síðastliðinn sólarhring. Aldrei hafa fleiri smitast í Danmörku frá því að faraldurinn barst þangað til lands. Samkvæmt frétt Politiken má rekja fjölda greindra smita meðal annars til þess að skimanir hafa verið meiri undanfarið en í vor. Fjórir voru lagðir inn á sjúkrahús síðasta sólarhringinn og liggja nú 62 á sjúkrahúsi vegna veirunnar. Fjórir þeirra eru á gjörgæslu og er einn í öndunarvél. Síðastliðinn sólarhring voru 26.423 skimaðir fyrir veirunni og voru í heildina 54.371 sýni tekin. Með síðari tölunni eru teknar seinni skimanir en í þeirri fyrri þeir sem mættu í fyrstu skimun. Fjöldi smita hækkaði um 135 milli sólarhringa en í gær var met einnig slegið yfir mestan fjölda smita. Í Danmörku hafa í heildina 2,1 milljónir verið skimaðar og 21.847 greinst með veiruna. Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Samkomutakmarkanir hertar á ný og fólk hvatt til að vinna að heiman Veitingastaðir alls staðar í Danmörku skulu nú loka í síðasta lagi klukkan 22 á kvöldin og þá verða samkomurtakmarkaðar við fimmtíu að hámarki frá hádegi á morgun. 18. september 2020 12:18 Flugfreyja smituð og fimm aðrar í sóttkví Flugfreyja hjá færeyska flugfélaginu Atlantic Airways greindist með kórónuveiruna. 11. september 2020 23:40 Hertar veiruaðgerðir í Danmörku Hertar aðgerðir vegna faraldurs kórónuveiru taka gildi í Danmörku á morgun. 8. september 2020 09:20 Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Sjá meira
589 greindust með kórónuveiruna í Danmörku síðastliðinn sólarhring. Aldrei hafa fleiri smitast í Danmörku frá því að faraldurinn barst þangað til lands. Samkvæmt frétt Politiken má rekja fjölda greindra smita meðal annars til þess að skimanir hafa verið meiri undanfarið en í vor. Fjórir voru lagðir inn á sjúkrahús síðasta sólarhringinn og liggja nú 62 á sjúkrahúsi vegna veirunnar. Fjórir þeirra eru á gjörgæslu og er einn í öndunarvél. Síðastliðinn sólarhring voru 26.423 skimaðir fyrir veirunni og voru í heildina 54.371 sýni tekin. Með síðari tölunni eru teknar seinni skimanir en í þeirri fyrri þeir sem mættu í fyrstu skimun. Fjöldi smita hækkaði um 135 milli sólarhringa en í gær var met einnig slegið yfir mestan fjölda smita. Í Danmörku hafa í heildina 2,1 milljónir verið skimaðar og 21.847 greinst með veiruna.
Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Samkomutakmarkanir hertar á ný og fólk hvatt til að vinna að heiman Veitingastaðir alls staðar í Danmörku skulu nú loka í síðasta lagi klukkan 22 á kvöldin og þá verða samkomurtakmarkaðar við fimmtíu að hámarki frá hádegi á morgun. 18. september 2020 12:18 Flugfreyja smituð og fimm aðrar í sóttkví Flugfreyja hjá færeyska flugfélaginu Atlantic Airways greindist með kórónuveiruna. 11. september 2020 23:40 Hertar veiruaðgerðir í Danmörku Hertar aðgerðir vegna faraldurs kórónuveiru taka gildi í Danmörku á morgun. 8. september 2020 09:20 Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Sjá meira
Samkomutakmarkanir hertar á ný og fólk hvatt til að vinna að heiman Veitingastaðir alls staðar í Danmörku skulu nú loka í síðasta lagi klukkan 22 á kvöldin og þá verða samkomurtakmarkaðar við fimmtíu að hámarki frá hádegi á morgun. 18. september 2020 12:18
Flugfreyja smituð og fimm aðrar í sóttkví Flugfreyja hjá færeyska flugfélaginu Atlantic Airways greindist með kórónuveiruna. 11. september 2020 23:40
Hertar veiruaðgerðir í Danmörku Hertar aðgerðir vegna faraldurs kórónuveiru taka gildi í Danmörku á morgun. 8. september 2020 09:20