Ellen ávarpaði sögusagnirnar: „Í dag hefjum við nýjan kafla“ Sylvía Hall skrifar 21. september 2020 18:33 Ellen er einn vinsælasti spjallþáttastjórnandi heims. Vísir/Getty Ellen hóf fyrsta þátt 18. þáttaraðar spjallþáttar síns á því að biðjast afsökunar. Undanfarna mánuði hefur verið mikil umræða um skaðlegt vinnustaðaumhverfi á tökustað þáttanna og hefur gagnrýnin meðal annars beinst að Ellen sjálfri. Framleiðslufyrirtækið Warner Media ákvað í sumar að hefja rannsókn á starfsumhverfinu á tökustað en á meðal þess sem kom fram í lýsingum starfsmanna voru ásakanir um rasísk ummæli og kalt viðmót yfirmanna. Baðst Ellen meðal annars afsökunar í tölvupósti til starfsmanna fyrr í sumar. Í þættinum í dag boðaði hún nýtt upphaf. Hún sagðist gera sér grein fyrir því að hún væri í valdastöðu og þyrfti að axla ábyrgð. „Ég komst að því að hlutir gerðust hér sem hefðu aldrei átt að gerast. Ég tek því alvarlega og ég bið alla hlutaðeigandi afsökunar,“ sagði Ellen. „Við höfum gert nauðsynlegar breytingar og í dag hefjum við nýjan kafla.“ Þá hafnaði hún því að sú Ellen sem áhorfendur þekktu væri frábrugðin þeirri manneskju sem hún er í raun og veru. „Sannleikurinn er sá að ég er manneskjan sem þið sjáið í sjónvarpinu. Ég er líka margt annað; stundum verð ég leið, ég verð reið, ég verð kvíðin, ég verð pirruð og óþolinmóð. Ég er að vinna í því, ég er verk í vinnslu.“ Today we’re starting a new chapter. pic.twitter.com/PvpZXnXLv5— Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) September 21, 2020 Hollywood Bíó og sjónvarp Ellen Tengdar fréttir „Og já, við munum ræða það“ Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres segist vera reiðubúin að ræða hið „eitraða starfsumhverfi“ við framleiðslu þáttanna þegar þættirnir snúa aftur síðar í þessum mánuði. 9. september 2020 10:38 Þrír háttsettir framleiðendur reknir frá þætti Ellen Þrír háttsettir framleiðendur spjallþáttar Ellen DeGeneres hafa verið reknir í kjölfar ásakana um ósæmilega hegðun og kynferðislega áreitni. 18. ágúst 2020 07:24 Ellen miður sín yfir neikvæðum sögusögnum um persónu sína Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres er sögð vera komin með nóg af sögusögnum um að hún sé köld og leiðinleg manneskja 21. maí 2020 18:49 Mest lesið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Tónlist Fleiri fréttir „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Ellen hóf fyrsta þátt 18. þáttaraðar spjallþáttar síns á því að biðjast afsökunar. Undanfarna mánuði hefur verið mikil umræða um skaðlegt vinnustaðaumhverfi á tökustað þáttanna og hefur gagnrýnin meðal annars beinst að Ellen sjálfri. Framleiðslufyrirtækið Warner Media ákvað í sumar að hefja rannsókn á starfsumhverfinu á tökustað en á meðal þess sem kom fram í lýsingum starfsmanna voru ásakanir um rasísk ummæli og kalt viðmót yfirmanna. Baðst Ellen meðal annars afsökunar í tölvupósti til starfsmanna fyrr í sumar. Í þættinum í dag boðaði hún nýtt upphaf. Hún sagðist gera sér grein fyrir því að hún væri í valdastöðu og þyrfti að axla ábyrgð. „Ég komst að því að hlutir gerðust hér sem hefðu aldrei átt að gerast. Ég tek því alvarlega og ég bið alla hlutaðeigandi afsökunar,“ sagði Ellen. „Við höfum gert nauðsynlegar breytingar og í dag hefjum við nýjan kafla.“ Þá hafnaði hún því að sú Ellen sem áhorfendur þekktu væri frábrugðin þeirri manneskju sem hún er í raun og veru. „Sannleikurinn er sá að ég er manneskjan sem þið sjáið í sjónvarpinu. Ég er líka margt annað; stundum verð ég leið, ég verð reið, ég verð kvíðin, ég verð pirruð og óþolinmóð. Ég er að vinna í því, ég er verk í vinnslu.“ Today we’re starting a new chapter. pic.twitter.com/PvpZXnXLv5— Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) September 21, 2020
Hollywood Bíó og sjónvarp Ellen Tengdar fréttir „Og já, við munum ræða það“ Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres segist vera reiðubúin að ræða hið „eitraða starfsumhverfi“ við framleiðslu þáttanna þegar þættirnir snúa aftur síðar í þessum mánuði. 9. september 2020 10:38 Þrír háttsettir framleiðendur reknir frá þætti Ellen Þrír háttsettir framleiðendur spjallþáttar Ellen DeGeneres hafa verið reknir í kjölfar ásakana um ósæmilega hegðun og kynferðislega áreitni. 18. ágúst 2020 07:24 Ellen miður sín yfir neikvæðum sögusögnum um persónu sína Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres er sögð vera komin með nóg af sögusögnum um að hún sé köld og leiðinleg manneskja 21. maí 2020 18:49 Mest lesið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Tónlist Fleiri fréttir „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
„Og já, við munum ræða það“ Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres segist vera reiðubúin að ræða hið „eitraða starfsumhverfi“ við framleiðslu þáttanna þegar þættirnir snúa aftur síðar í þessum mánuði. 9. september 2020 10:38
Þrír háttsettir framleiðendur reknir frá þætti Ellen Þrír háttsettir framleiðendur spjallþáttar Ellen DeGeneres hafa verið reknir í kjölfar ásakana um ósæmilega hegðun og kynferðislega áreitni. 18. ágúst 2020 07:24
Ellen miður sín yfir neikvæðum sögusögnum um persónu sína Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres er sögð vera komin með nóg af sögusögnum um að hún sé köld og leiðinleg manneskja 21. maí 2020 18:49