Framkvæmdastjóri Novis hristir höfuðið yfir tilkynningu Seðlabankans Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. september 2020 15:07 Novis hefur verið með íslenska viðskiptavini síðan árið 2018. Kynningarefni Novis Framkvæmdastjóri slóvakíska tryggingafélagsins Novis segir alrangt að Seðlabanki Slóvakíu hafi gefið út bann við nýsölu vátrygginga eins og haldið er fram á heimasíðu Seðlabanka Íslands. Novis sé ekki undir neinum takmörkunum um sölu vátrygginga á Íslandi eða nokkur öðru starfssvæði félagsins. Öll starfsemi Novis sé lögleg og án hindrana. Vísir fjallaði í dag um óvissu sem væri uppi hjá viðskiptavinum Novis sem eru á sjötta þúsund hér á landi. Var vísað í frétt á vef Seðlabanka Íslands þar sem fullyrt er að slíkt tímabundið bann sé fyrir hendi. Neytendur ættu af þeim sökum að ákveða sjálfir hvort þeir héldu áfram að greiða iðgjald eða ekki. Hákon Hákonarson, löggiltur vátryggingamiðlari og fulltrúi Novis hér á landi, vísar til tilkynningar frá Novis þar sem segir að vátryggingatakar Novis séu öruggir, hafi fullgildar vátryggingar og geti treyst Novis að fullu. Tilkynning frá framkvæmdastjórum Novis: Með tilliti til fréttar á heimasíðu Seðlabanka Íslands, og fjölmiðlaumfjöllunar í framhaldinu um að Seðlabanki Slóvakíu hafi gefið út bann við nýsölu vátrygginga hjá NOVIS Insurance Company Inc., þá er nauðsynlegt að taka eftirfarandi fram: NOVIS Insurance Company Inc. er ekki undir neinum takmörkunum af hálfu Seðlabanka Slóvakíu um að selja nýjar vátryggingar á Íslandi eða annarsstaðar á starfssvæði félagsins og öll starfsemi NOVIS er lögleg og án hindrana. NOVIS hefur traustan fjárhag og getur að fullu sinnt viðskiptavinum sínum í samræmi við þá vátryggingasamninga sem þeir hafa hjá félaginu. Það virðist á hinn bóginn vera uppi misskilningur um ákvörðun Seðlabanka Slóvakíu að fylgjast með fjárfestingareignum sem NOVIS hefur í vörslu og samsvarandi skýrsluskilum frá NOVIS sem félagið fylgir í einu og öllu. Vátryggingatakar NOVIS eru öruggir, hafa fullgildar vátryggingar og geta treyst viðskiptum sínum við vátryggingafélag sem hefur fullgilt starfsleyfi og fjárhagslega burði til að standa við allar sínar skuldbindingar. Undir skrifa Siegfried Fatzi framkvæmdastjóri Novis og Slavomir Habánik aðstoðarframkvæmdastjóri. Tryggingar Seðlabankinn Mest lesið Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Eitraður starfsmaður og góð ráð Atvinnulíf Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira
Framkvæmdastjóri slóvakíska tryggingafélagsins Novis segir alrangt að Seðlabanki Slóvakíu hafi gefið út bann við nýsölu vátrygginga eins og haldið er fram á heimasíðu Seðlabanka Íslands. Novis sé ekki undir neinum takmörkunum um sölu vátrygginga á Íslandi eða nokkur öðru starfssvæði félagsins. Öll starfsemi Novis sé lögleg og án hindrana. Vísir fjallaði í dag um óvissu sem væri uppi hjá viðskiptavinum Novis sem eru á sjötta þúsund hér á landi. Var vísað í frétt á vef Seðlabanka Íslands þar sem fullyrt er að slíkt tímabundið bann sé fyrir hendi. Neytendur ættu af þeim sökum að ákveða sjálfir hvort þeir héldu áfram að greiða iðgjald eða ekki. Hákon Hákonarson, löggiltur vátryggingamiðlari og fulltrúi Novis hér á landi, vísar til tilkynningar frá Novis þar sem segir að vátryggingatakar Novis séu öruggir, hafi fullgildar vátryggingar og geti treyst Novis að fullu. Tilkynning frá framkvæmdastjórum Novis: Með tilliti til fréttar á heimasíðu Seðlabanka Íslands, og fjölmiðlaumfjöllunar í framhaldinu um að Seðlabanki Slóvakíu hafi gefið út bann við nýsölu vátrygginga hjá NOVIS Insurance Company Inc., þá er nauðsynlegt að taka eftirfarandi fram: NOVIS Insurance Company Inc. er ekki undir neinum takmörkunum af hálfu Seðlabanka Slóvakíu um að selja nýjar vátryggingar á Íslandi eða annarsstaðar á starfssvæði félagsins og öll starfsemi NOVIS er lögleg og án hindrana. NOVIS hefur traustan fjárhag og getur að fullu sinnt viðskiptavinum sínum í samræmi við þá vátryggingasamninga sem þeir hafa hjá félaginu. Það virðist á hinn bóginn vera uppi misskilningur um ákvörðun Seðlabanka Slóvakíu að fylgjast með fjárfestingareignum sem NOVIS hefur í vörslu og samsvarandi skýrsluskilum frá NOVIS sem félagið fylgir í einu og öllu. Vátryggingatakar NOVIS eru öruggir, hafa fullgildar vátryggingar og geta treyst viðskiptum sínum við vátryggingafélag sem hefur fullgilt starfsleyfi og fjárhagslega burði til að standa við allar sínar skuldbindingar. Undir skrifa Siegfried Fatzi framkvæmdastjóri Novis og Slavomir Habánik aðstoðarframkvæmdastjóri.
Með tilliti til fréttar á heimasíðu Seðlabanka Íslands, og fjölmiðlaumfjöllunar í framhaldinu um að Seðlabanki Slóvakíu hafi gefið út bann við nýsölu vátrygginga hjá NOVIS Insurance Company Inc., þá er nauðsynlegt að taka eftirfarandi fram: NOVIS Insurance Company Inc. er ekki undir neinum takmörkunum af hálfu Seðlabanka Slóvakíu um að selja nýjar vátryggingar á Íslandi eða annarsstaðar á starfssvæði félagsins og öll starfsemi NOVIS er lögleg og án hindrana. NOVIS hefur traustan fjárhag og getur að fullu sinnt viðskiptavinum sínum í samræmi við þá vátryggingasamninga sem þeir hafa hjá félaginu. Það virðist á hinn bóginn vera uppi misskilningur um ákvörðun Seðlabanka Slóvakíu að fylgjast með fjárfestingareignum sem NOVIS hefur í vörslu og samsvarandi skýrsluskilum frá NOVIS sem félagið fylgir í einu og öllu. Vátryggingatakar NOVIS eru öruggir, hafa fullgildar vátryggingar og geta treyst viðskiptum sínum við vátryggingafélag sem hefur fullgilt starfsleyfi og fjárhagslega burði til að standa við allar sínar skuldbindingar.
Tryggingar Seðlabankinn Mest lesið Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Eitraður starfsmaður og góð ráð Atvinnulíf Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira