Graskerskaka með rjómaostakremi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. október 2020 11:00 Haustlegasta uppskrift sem þú munt sjá í dag Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir matreiðslumeistari deildi þessari haustlegu uppskrift með okkur. Grasker eru frábær í baksturinn og mælir Erla Þóra með því að allir prófi þessa uppskrift sem fyrst. Graskerskaka með rjómaostakremi Kryddblanda 1 tsk kanill 1/2 tsk engifer 1/2 tsk múskat 1/4 tsk allra handa 1/4 tsk negull Kakan 250 gr hveiti 2 tsk lyftiduft 1 tsk matarsóti 1 tsk salt 2 tsk kryddblandan - sjá uppskrift hér að ofan 1 tsk kanill 240 ml olía 200 gr púðursykur 100 gr sykur 4 egg 240 gr graskersmauk 2 tsk vanilla Öllu er hrært og blandað vel saman. Bakað við 180°C í 40 mínútur Rjómaostakrem 200 gr rjómaostur 100 gr mjúkt smjör 300 gr flórsykur Rjómaostur og smjör er þeytt saman þar til blandan er létt og ljós. Flórsykurinn er sigtaður saman við og hrært vel saman Hægt er að fylgjast með Erlu Þóru á Instagram en þar birtir hún reglulega girnilegar uppskriftir og góð ráð tengd matargerð. Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir matreiðslumeistari deildi þessari haustlegu uppskrift með okkur. Grasker eru frábær í baksturinn og mælir Erla Þóra með því að allir prófi þessa uppskrift sem fyrst. Graskerskaka með rjómaostakremi Kryddblanda 1 tsk kanill 1/2 tsk engifer 1/2 tsk múskat 1/4 tsk allra handa 1/4 tsk negull Kakan 250 gr hveiti 2 tsk lyftiduft 1 tsk matarsóti 1 tsk salt 2 tsk kryddblandan - sjá uppskrift hér að ofan 1 tsk kanill 240 ml olía 200 gr púðursykur 100 gr sykur 4 egg 240 gr graskersmauk 2 tsk vanilla Öllu er hrært og blandað vel saman. Bakað við 180°C í 40 mínútur Rjómaostakrem 200 gr rjómaostur 100 gr mjúkt smjör 300 gr flórsykur Rjómaostur og smjör er þeytt saman þar til blandan er létt og ljós. Flórsykurinn er sigtaður saman við og hrært vel saman Hægt er að fylgjast með Erlu Þóru á Instagram en þar birtir hún reglulega girnilegar uppskriftir og góð ráð tengd matargerð.
Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira