Alltaf hætta á ferðum en gott veður hjálpaði til Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. október 2020 13:04 Sigríður með Auði í togi á leið til Djúpavogs í nótt. Ingi Ragnarsson Fjórir skipverjar á línubátnum Auði Vésteins fóru strax um borð í björgunarbát eftir að Auður tók niður á grynningu austur af Papey í gærkvöldi. Formaður björgunarsveitarinnar Bárunnar á Djúpavogi segir alltaf hættu á ferð þegar skip stranda en gott veður hafi hjálpað til á vettvangi. Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst tilkynning um slysið laust fyrir klukkan níu í gærkvöldi. Línubáturinn Vésteinn var á næstu grösum og fór strax af stað auk þess sem Sigríður, bátur fiskeldis Austfjarða, lagði í hann frá Stöðvarfirði með björgunarsveitarfólk um borð auk áhafnar. Frá aðgeðrum á Auði í gær þar sem verið er að dæla sjó úr skipinu.Ingi Ragnarsson Skipverjarnir á Auði fóru strax um borð í Véstein en það kom í hlut Sigríðar að draga Auði á Djúpavog. Þar var báturinn hýfður upp á bryggju með stórum krana. Skemmdirnar á skipinu eru greinilegar og hefur peran brotnað af, að sögn Inga. Báturinn var verulega framsiginn því sjór flæddi inn að framan. Stöðugt var dælt úr skipinu svo það hélst á floti alla leið til Djúpavogs. Auður Vésteins komin upp á bryggju á Djúpavogi.Guðmundur Már Karlsson „Þeir fóru strax í bátana og það var gott veður. Auðvitað er einhver hætta á ferðum þegar menn sigla á og stranda. En það var fljótt vitað að ekki væri spurning um mannbjörg,“ segir Ingi Ragnarsson, formaður Bárunnar, sem stjórnaði björgunaraðgerðum úr landi. Auður og Vésteinn eru línubátar frá Einhamri í Grindavík. Sjávarútvegur Björgunarsveitir Djúpivogur Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Bátarnir komnir til hafnar á Djúpavogi Bátarnir sem unnu að því að koma litlu fiskiskipi af grynningu við Papey í gærkvöldi komu til hafnar á Djúpavogi um miðnætti. 5. október 2020 07:17 Björguðu fjórum í fiskibát austur af Papey Leki hafði komið að skipi skipverjanna en neyðarkall barst frá áhöfninni klukkan 20:55. 4. október 2020 22:04 Þyrla Gæslunnar kölluð út vegna vélarvana fiskiskips Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út á ellefta tímanum í gærkvöldi vegna 160 tonna fiskiskips sem varð vélarvana suðaustur af Berufirði. 30. september 2020 06:31 Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Erlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Fleiri fréttir Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sjá meira
Fjórir skipverjar á línubátnum Auði Vésteins fóru strax um borð í björgunarbát eftir að Auður tók niður á grynningu austur af Papey í gærkvöldi. Formaður björgunarsveitarinnar Bárunnar á Djúpavogi segir alltaf hættu á ferð þegar skip stranda en gott veður hafi hjálpað til á vettvangi. Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst tilkynning um slysið laust fyrir klukkan níu í gærkvöldi. Línubáturinn Vésteinn var á næstu grösum og fór strax af stað auk þess sem Sigríður, bátur fiskeldis Austfjarða, lagði í hann frá Stöðvarfirði með björgunarsveitarfólk um borð auk áhafnar. Frá aðgeðrum á Auði í gær þar sem verið er að dæla sjó úr skipinu.Ingi Ragnarsson Skipverjarnir á Auði fóru strax um borð í Véstein en það kom í hlut Sigríðar að draga Auði á Djúpavog. Þar var báturinn hýfður upp á bryggju með stórum krana. Skemmdirnar á skipinu eru greinilegar og hefur peran brotnað af, að sögn Inga. Báturinn var verulega framsiginn því sjór flæddi inn að framan. Stöðugt var dælt úr skipinu svo það hélst á floti alla leið til Djúpavogs. Auður Vésteins komin upp á bryggju á Djúpavogi.Guðmundur Már Karlsson „Þeir fóru strax í bátana og það var gott veður. Auðvitað er einhver hætta á ferðum þegar menn sigla á og stranda. En það var fljótt vitað að ekki væri spurning um mannbjörg,“ segir Ingi Ragnarsson, formaður Bárunnar, sem stjórnaði björgunaraðgerðum úr landi. Auður og Vésteinn eru línubátar frá Einhamri í Grindavík.
Sjávarútvegur Björgunarsveitir Djúpivogur Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Bátarnir komnir til hafnar á Djúpavogi Bátarnir sem unnu að því að koma litlu fiskiskipi af grynningu við Papey í gærkvöldi komu til hafnar á Djúpavogi um miðnætti. 5. október 2020 07:17 Björguðu fjórum í fiskibát austur af Papey Leki hafði komið að skipi skipverjanna en neyðarkall barst frá áhöfninni klukkan 20:55. 4. október 2020 22:04 Þyrla Gæslunnar kölluð út vegna vélarvana fiskiskips Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út á ellefta tímanum í gærkvöldi vegna 160 tonna fiskiskips sem varð vélarvana suðaustur af Berufirði. 30. september 2020 06:31 Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Erlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Fleiri fréttir Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sjá meira
Bátarnir komnir til hafnar á Djúpavogi Bátarnir sem unnu að því að koma litlu fiskiskipi af grynningu við Papey í gærkvöldi komu til hafnar á Djúpavogi um miðnætti. 5. október 2020 07:17
Björguðu fjórum í fiskibát austur af Papey Leki hafði komið að skipi skipverjanna en neyðarkall barst frá áhöfninni klukkan 20:55. 4. október 2020 22:04
Þyrla Gæslunnar kölluð út vegna vélarvana fiskiskips Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út á ellefta tímanum í gærkvöldi vegna 160 tonna fiskiskips sem varð vélarvana suðaustur af Berufirði. 30. september 2020 06:31
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum