Lífið

Erfið slátrun, afmælisbarnið missti af veislunni og notaður smokkur fór ekki til spillis

Stefán Árni Pálsson skrifar
Það er greinilega alltaf mikið fjör í Eurogarðinum. 
Það er greinilega alltaf mikið fjör í Eurogarðinum. 

Þriðji þátturinn af Eurogarðinum fór í loftið á Stöð 2 á sunnudagskvöldið og má með sanni segja að það hafi mikið gengið á í skemmtigarðinum um helgina.

Það ætlaði að ganga erfiðlega fyrir starfsfólkið að slátra rollu og þurfti nokkrar tilraunir til.

Afmælisbarnið tók óvart heila dollu af verkjalyfjum Guttorms og Fríða virðist ætla gera allt til þess að verða ólétt.

Daníel er í mjög sérstöku ástarsambandi með kærustu sinni sem varð ólétt og ekki leit út fyrir að Danni væri faðirinn.

Hér að neðan má sjá það helsta úr síðasta þætti af Eurogarðinum.

Klippa: Erfið slátrun, afmælisbarnið missti af veislunni og notaður smokkur fór ekki til spillis





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.