Birkir Már áfram í markagírnum: Því miður eru engir leikir fram undan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2020 21:29 Birkir Már Sævarsson í leiknum á móti Belgum í kvöld. Vísir/Vilhelm Birkir Már Sævarsson skoraði mark Íslands í tapinu á móti Belgíu í kvöld og átti mjög góðan leik með í sínum fyrsta leik með íslenska landsliðinu í smá tíma. „Mér fannst þetta vera fínn leikur hjá okkur og þá sérstaklega var seinni hálfleikurinn góður. Við náðum að leysa það sem var ekki eins gott hjá okkur í fyrri hálfleiknum,“ sagði Birkir Már Sævarsson í viðtali við Henry Birgir Gunnarsson eftir leikinn. „Það var frábært að koma aftur í landsliðið og þetta eru búnir að vera góðir níu eða tíu dagar með liðinu. Þetta var flott verkefni, við unnum leikinn sem skipti mestu máli og tryggðum okkur úrslitaleik í nóvember. Þetta var góður undirbúningur fyrir þann leik,“ sagði Birkir Már. Nú spyr bara þjóðin hvort að Birkir sé með einhver svör við því af hverju hann er farinn að skora í hverjum einasta leik. „Nei ég hef engin svör. Ætli það sé ekki bara að maðurinn er kominn í eitthvað ‚zone' fyrir framan markið. Mér er farið að líða betur og betur fyrir framan markið og ég er farinn að klára færin. Ég veit það ekki hvað ég á að segja. Maður dettur í einhvern svona gír og vonandi að það haldi bara sem lengst áfram,“ sagði Birkir Már en það er eitt slæmt við það. „Því miður eru engir leikir fram undan eins og þetta lítur úr núna. Þetta hlýtur að stoppa einhvers staðar,“ sagði Birkir Már en hvaða væntingar gerir hann til að spila leikinn á móti Ungverjum. Er hann að setja pressu á að spila þann leik. „Nei ekki í inn í byrjunarliðið því ég held að Gulli sé bara með þá stöðu og hann var frábær í þessum tveimur leikjum á undan þessum. Hann á skilið að spila þennan Ungverjaleik ef hann er heill. Ef þeir vilja fá mig í verkefnið, bæði til að styðja við bakið á Gulla og seta smá pressu á hann, þá er ég klár,“ sagði Birkir Már. Klippa: Viðtal við Birki Má Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Birkir Már Sævarsson skoraði mark Íslands í tapinu á móti Belgíu í kvöld og átti mjög góðan leik með í sínum fyrsta leik með íslenska landsliðinu í smá tíma. „Mér fannst þetta vera fínn leikur hjá okkur og þá sérstaklega var seinni hálfleikurinn góður. Við náðum að leysa það sem var ekki eins gott hjá okkur í fyrri hálfleiknum,“ sagði Birkir Már Sævarsson í viðtali við Henry Birgir Gunnarsson eftir leikinn. „Það var frábært að koma aftur í landsliðið og þetta eru búnir að vera góðir níu eða tíu dagar með liðinu. Þetta var flott verkefni, við unnum leikinn sem skipti mestu máli og tryggðum okkur úrslitaleik í nóvember. Þetta var góður undirbúningur fyrir þann leik,“ sagði Birkir Már. Nú spyr bara þjóðin hvort að Birkir sé með einhver svör við því af hverju hann er farinn að skora í hverjum einasta leik. „Nei ég hef engin svör. Ætli það sé ekki bara að maðurinn er kominn í eitthvað ‚zone' fyrir framan markið. Mér er farið að líða betur og betur fyrir framan markið og ég er farinn að klára færin. Ég veit það ekki hvað ég á að segja. Maður dettur í einhvern svona gír og vonandi að það haldi bara sem lengst áfram,“ sagði Birkir Már en það er eitt slæmt við það. „Því miður eru engir leikir fram undan eins og þetta lítur úr núna. Þetta hlýtur að stoppa einhvers staðar,“ sagði Birkir Már en hvaða væntingar gerir hann til að spila leikinn á móti Ungverjum. Er hann að setja pressu á að spila þann leik. „Nei ekki í inn í byrjunarliðið því ég held að Gulli sé bara með þá stöðu og hann var frábær í þessum tveimur leikjum á undan þessum. Hann á skilið að spila þennan Ungverjaleik ef hann er heill. Ef þeir vilja fá mig í verkefnið, bæði til að styðja við bakið á Gulla og seta smá pressu á hann, þá er ég klár,“ sagði Birkir Már. Klippa: Viðtal við Birki Má
Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira