Þýskur maður beitti piparúða á hjólreiðafólk til að tryggja fjarlægðarmörk Atli Ísleifsson skrifar 20. október 2020 12:52 Lögregla í Þýskalandi hefur hafið rannsókn á gjörðum hins 71 árs gamla manni. Myndin er úr safni. Getty Lögregla í Þýskalandi hafði í gær afskipti af 71 árs gömlum þýskum karlmanni sem hafði beitt piparúða á fólk sem hann taldi koma of nálægt sér og ekki virða boðuð fjarlægðarmörk. DW segir frá því að lögregla í bænum Aachen í vesturhluta landsins hafi greint frá málinu. Hafi maðurinn beitt piparúða bæði á hjólreiðafólk og hlaupara. Lögregla segir frá því að hjólreiðafólkinu, sem maðurinn hafði sprautað á, hafi tekist að komast af hjólinu og hringja á lögreglu án þess slys hafi orðið. Ungewöhnlicher Einsatz der #Polizei #Aachen: Ein 71-jähriger Mann hat am Samstag auf dem Vennbahnweg zuerst eine Gruppe von Joggern & dann 2 Radfahrer unvermittelt mit Pfefferspray eingenebelt. Nach eigenen Angaben wollte der Mann so die Passanten auf "Corona-Abstand" halten. pic.twitter.com/SEprJPhNfd— Polizei NRW AC (@Polizei_NRW_AC) October 19, 2020 Lögreglumaður hafi svo rætt við manninn sem hafi rökstutt gjörðir sínar á þann veg að engin önnur leið væri fær til að vernda sig á þessum tímum kórónuveirunnar. Málið er nú komið til rannsóknar hjá lögreglu, en maðurinn er grunaður um að hafa valdið öðru fólki skaða og að trufla umferð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þýskaland Mest lesið Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Innlent Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Innlent Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Erlent Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Erlent Viðkvæmur friður þegar í hættu? Erlent Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Innlent Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Innlent Dónatal í desember Erlent „Það er allt svart þarna inni“ Innlent Biður Pútín um að afhenda Assad Erlent Fleiri fréttir Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Segja eitt líkanna ekki vera gísl Dónatal í desember Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Viðkvæmur friður þegar í hættu? Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Sjá meira
Lögregla í Þýskalandi hafði í gær afskipti af 71 árs gömlum þýskum karlmanni sem hafði beitt piparúða á fólk sem hann taldi koma of nálægt sér og ekki virða boðuð fjarlægðarmörk. DW segir frá því að lögregla í bænum Aachen í vesturhluta landsins hafi greint frá málinu. Hafi maðurinn beitt piparúða bæði á hjólreiðafólk og hlaupara. Lögregla segir frá því að hjólreiðafólkinu, sem maðurinn hafði sprautað á, hafi tekist að komast af hjólinu og hringja á lögreglu án þess slys hafi orðið. Ungewöhnlicher Einsatz der #Polizei #Aachen: Ein 71-jähriger Mann hat am Samstag auf dem Vennbahnweg zuerst eine Gruppe von Joggern & dann 2 Radfahrer unvermittelt mit Pfefferspray eingenebelt. Nach eigenen Angaben wollte der Mann so die Passanten auf "Corona-Abstand" halten. pic.twitter.com/SEprJPhNfd— Polizei NRW AC (@Polizei_NRW_AC) October 19, 2020 Lögreglumaður hafi svo rætt við manninn sem hafi rökstutt gjörðir sínar á þann veg að engin önnur leið væri fær til að vernda sig á þessum tímum kórónuveirunnar. Málið er nú komið til rannsóknar hjá lögreglu, en maðurinn er grunaður um að hafa valdið öðru fólki skaða og að trufla umferð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þýskaland Mest lesið Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Innlent Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Innlent Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Erlent Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Erlent Viðkvæmur friður þegar í hættu? Erlent Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Innlent Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Innlent Dónatal í desember Erlent „Það er allt svart þarna inni“ Innlent Biður Pútín um að afhenda Assad Erlent Fleiri fréttir Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Segja eitt líkanna ekki vera gísl Dónatal í desember Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Viðkvæmur friður þegar í hættu? Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Sjá meira