Voru með Glódísi í strangri gæslu og leyfðu Ingibjörgu að vera með boltann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. október 2020 15:31 Svíar höfðu góðar gætur á Glódísi Perlu Viggósdóttur. stöð 2 sport Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir segir augljóst að Svíar hafi lagt mikla áherslu á að stöðva Glódísi Perlu Viggósdóttur þegar Íslendingar voru með boltann í leik liðanna í undankeppni EM í gær. Svíþjóð vann leikinn með tveimur mörkum gegn engu og tryggði sér þar með sæti á EM. „Þær settu alltaf pressu á Glódísi með boltann og leyfðu Ingibjörgu [Sigurðardóttir] að hafa hann. Þær pressa hana ekki neitt og þetta er alveg greinilega upplegg hjá Svíunum að leyfa henni að hafa boltann því flestar sendingarnar voru svona,“ sagði Bára undir myndbroti af slakri sendingu frá Ingibjörgu. Glódís hefur leikið í Svíþjóð frá 2015 og er þekkt stærð í fótboltanum þar í landi. „Maður sá þetta líka svolítið í fyrri leiknum. Þær vilja loka á Glódísi og þekkja að hún er góð með boltann,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir. „Þetta gerði okkur erfitt fyrir en við eigum samt að geta krafist þess að fá aðeins betri sendingar fram á við,“ bætti Bára við. Greiningu þeirra Báru og Margrétar Láru má sjá hér fyrir neðan en þar er m.a. farið yfir mörkin tvö sem íslenska liðið fékk á sig í leiknum í gær. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Greining á Ísland-Svíþjóð EM 2021 í Englandi Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Segir að Íslendinga vanti Svíahrokann Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna vilja sjá íslenska landsliðið sýna meira hugrekki þegar það er með boltann. 28. október 2020 14:30 Með ósanngjarnt forskot í baráttunni við Ísland? Nú er ljóst að úrslit í öðrum riðlum undankeppni EM kvenna í fótbolta ráða miklu um möguleika Íslands á að komast á lokamótið í Englandi. 28. október 2020 13:01 „Langt tímabil en endar vonandi á því að við tryggjum farseðilinn á EM“ „Þetta er eiginlega drullufúlt,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, vinstri bakvörður íslenska landsliðsins, við Vísi eftir 2-0 tapið gegn Svíþjóð ytra í kvöld. 27. október 2020 20:12 Sara Björk: Í fyrri leiknum risum við upp en í dag fannst mér við detta niður Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, var svekkt eftir 2-0 tapið gegn Svíþjóð í Gautaborg í kvöld. Leikurinn var liður í undankeppni EM 2021. 27. október 2020 19:49 „Vorum of ragar að taka í gikkinn“ Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari Íslands, sagðist svekktur eftir 2-0 tap íslenska landsliðsins gegn Svíþjóð í undankeppni EM 2021 sem fer fram í Englandi. 27. október 2020 19:42 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 0-2 | Efsta sætið úr sögunni eftir tap í Gautaborg Ísland tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2022 þegar það sótti Svíþjóð heim. Lokatölur 2-0, Svíum í vil. 27. október 2020 19:37 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Sjá meira
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir segir augljóst að Svíar hafi lagt mikla áherslu á að stöðva Glódísi Perlu Viggósdóttur þegar Íslendingar voru með boltann í leik liðanna í undankeppni EM í gær. Svíþjóð vann leikinn með tveimur mörkum gegn engu og tryggði sér þar með sæti á EM. „Þær settu alltaf pressu á Glódísi með boltann og leyfðu Ingibjörgu [Sigurðardóttir] að hafa hann. Þær pressa hana ekki neitt og þetta er alveg greinilega upplegg hjá Svíunum að leyfa henni að hafa boltann því flestar sendingarnar voru svona,“ sagði Bára undir myndbroti af slakri sendingu frá Ingibjörgu. Glódís hefur leikið í Svíþjóð frá 2015 og er þekkt stærð í fótboltanum þar í landi. „Maður sá þetta líka svolítið í fyrri leiknum. Þær vilja loka á Glódísi og þekkja að hún er góð með boltann,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir. „Þetta gerði okkur erfitt fyrir en við eigum samt að geta krafist þess að fá aðeins betri sendingar fram á við,“ bætti Bára við. Greiningu þeirra Báru og Margrétar Láru má sjá hér fyrir neðan en þar er m.a. farið yfir mörkin tvö sem íslenska liðið fékk á sig í leiknum í gær. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Greining á Ísland-Svíþjóð
EM 2021 í Englandi Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Segir að Íslendinga vanti Svíahrokann Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna vilja sjá íslenska landsliðið sýna meira hugrekki þegar það er með boltann. 28. október 2020 14:30 Með ósanngjarnt forskot í baráttunni við Ísland? Nú er ljóst að úrslit í öðrum riðlum undankeppni EM kvenna í fótbolta ráða miklu um möguleika Íslands á að komast á lokamótið í Englandi. 28. október 2020 13:01 „Langt tímabil en endar vonandi á því að við tryggjum farseðilinn á EM“ „Þetta er eiginlega drullufúlt,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, vinstri bakvörður íslenska landsliðsins, við Vísi eftir 2-0 tapið gegn Svíþjóð ytra í kvöld. 27. október 2020 20:12 Sara Björk: Í fyrri leiknum risum við upp en í dag fannst mér við detta niður Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, var svekkt eftir 2-0 tapið gegn Svíþjóð í Gautaborg í kvöld. Leikurinn var liður í undankeppni EM 2021. 27. október 2020 19:49 „Vorum of ragar að taka í gikkinn“ Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari Íslands, sagðist svekktur eftir 2-0 tap íslenska landsliðsins gegn Svíþjóð í undankeppni EM 2021 sem fer fram í Englandi. 27. október 2020 19:42 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 0-2 | Efsta sætið úr sögunni eftir tap í Gautaborg Ísland tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2022 þegar það sótti Svíþjóð heim. Lokatölur 2-0, Svíum í vil. 27. október 2020 19:37 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Sjá meira
Segir að Íslendinga vanti Svíahrokann Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna vilja sjá íslenska landsliðið sýna meira hugrekki þegar það er með boltann. 28. október 2020 14:30
Með ósanngjarnt forskot í baráttunni við Ísland? Nú er ljóst að úrslit í öðrum riðlum undankeppni EM kvenna í fótbolta ráða miklu um möguleika Íslands á að komast á lokamótið í Englandi. 28. október 2020 13:01
„Langt tímabil en endar vonandi á því að við tryggjum farseðilinn á EM“ „Þetta er eiginlega drullufúlt,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, vinstri bakvörður íslenska landsliðsins, við Vísi eftir 2-0 tapið gegn Svíþjóð ytra í kvöld. 27. október 2020 20:12
Sara Björk: Í fyrri leiknum risum við upp en í dag fannst mér við detta niður Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, var svekkt eftir 2-0 tapið gegn Svíþjóð í Gautaborg í kvöld. Leikurinn var liður í undankeppni EM 2021. 27. október 2020 19:49
„Vorum of ragar að taka í gikkinn“ Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari Íslands, sagðist svekktur eftir 2-0 tap íslenska landsliðsins gegn Svíþjóð í undankeppni EM 2021 sem fer fram í Englandi. 27. október 2020 19:42
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 0-2 | Efsta sætið úr sögunni eftir tap í Gautaborg Ísland tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2022 þegar það sótti Svíþjóð heim. Lokatölur 2-0, Svíum í vil. 27. október 2020 19:37