Íslands verður miðstöð svefnrannsókna Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. október 2020 20:01 Erna Sif Arnardóttir lektor við verkfræði-og tölvunarfræðid. HR og forstöðum. Svefnseturs. Vísir/Egill Ísland verður miðstöð alþjóðlegra svefnrannsókna næstu árin að sögn lektors við Háskólann í Reykjavík sem leiðir verkefnið Svefnbyltinguna. Verkefnið fékk tvo og hálfan milljarð í styrk sem er einn sá hæsti sem hefur verið veittur hér á landi. Nýjar rannsóknir sýna að allt að milljarður þjáist af kæfisvefni í heiminum en hann getur valdið margvíslegu heilsutjóni.. Verkefni Svefnbyltingin hefur nú fengið einn stærsta styrk sinnar tegundar sem er veittur frá Evrópusambandinu eða tvo og hálfan milljarð til að rannsaka kæfisvefn. Erna Sif Arnardóttir lektor við háskólann í Reykjavík leiðir Svefnbyltinguna. „Við ætlum á næstu fjórum árum að umbylta því hvernig svefnmælingar eru gerðar. Fólk getur sett á sig tæki heima í þrjár nætur í staðinn fyrir að vera eina nótt inná spítala. Við ætlum líka að breyta því hvernig þær eru unnar. Nú tekur um 2 klukkutíma fyrir vanan sérfræðing að vinna úr svona mælingu núna. við ætlum að stytta þann tíma með því að nýta alla þessa tækni. Og við munum koma með lífstílsmeðferðir í formi appa þannig að fólk getur unnið meira með eigin heilsu,“ segir Erna. Fólk fer þannig með svefnmælingabúnaðinn heim en hann er frá fyrirækinu Nox Medical. „Gögnunum er safnað saman inní lítið upptökutæki og streymt inní tölvu og þar er svo sjálvirkur búnaður sem tekur greininguna og það er þar sem við tökum við gerfigreindinni. Þetta er í raun og veru fjórða iðnbyltingin,“ segir Pétur Már Halldórsson framkvæmdastjóri Nox Medical. 25 til 30 manns fá vinnu við verkefnið næstu árin hjá HR en verkefnið er unnið í samstarfi við fyrirtæki og fjölda háskóla og heilbrigðisstofnanir. „Ísland verður með þessu miðstöð svefns í heiminum sem er ótrúlega gaman og mikið tækifæri,“ segir Erna. Heilsa Heilbrigðismál Skóla - og menntamál Svefn Vísindi Tengdar fréttir Drekkur orkudrykk fyrir svefninn Leikkonan Júlíana Sara Gunnarsdóttir mætti á dögunum í dagskrárliðinn Yfirheyrsluna í Brennslunni. Hún var sjálf meðal þáttastjórnanda í þættinum fyrir ekki svo löngu. 27. október 2020 07:01 „Þurfum að læra að slaka aðeins á“ Fyrrum sjónvarpskonan Jóhanna Vilhjálmsdóttir er búsett í Þýskalandi og segir himinn og haf á milli þess hvernig Þjóðverjar og Íslendingar hugsa. 26. október 2020 14:29 Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Ísland verður miðstöð alþjóðlegra svefnrannsókna næstu árin að sögn lektors við Háskólann í Reykjavík sem leiðir verkefnið Svefnbyltinguna. Verkefnið fékk tvo og hálfan milljarð í styrk sem er einn sá hæsti sem hefur verið veittur hér á landi. Nýjar rannsóknir sýna að allt að milljarður þjáist af kæfisvefni í heiminum en hann getur valdið margvíslegu heilsutjóni.. Verkefni Svefnbyltingin hefur nú fengið einn stærsta styrk sinnar tegundar sem er veittur frá Evrópusambandinu eða tvo og hálfan milljarð til að rannsaka kæfisvefn. Erna Sif Arnardóttir lektor við háskólann í Reykjavík leiðir Svefnbyltinguna. „Við ætlum á næstu fjórum árum að umbylta því hvernig svefnmælingar eru gerðar. Fólk getur sett á sig tæki heima í þrjár nætur í staðinn fyrir að vera eina nótt inná spítala. Við ætlum líka að breyta því hvernig þær eru unnar. Nú tekur um 2 klukkutíma fyrir vanan sérfræðing að vinna úr svona mælingu núna. við ætlum að stytta þann tíma með því að nýta alla þessa tækni. Og við munum koma með lífstílsmeðferðir í formi appa þannig að fólk getur unnið meira með eigin heilsu,“ segir Erna. Fólk fer þannig með svefnmælingabúnaðinn heim en hann er frá fyrirækinu Nox Medical. „Gögnunum er safnað saman inní lítið upptökutæki og streymt inní tölvu og þar er svo sjálvirkur búnaður sem tekur greininguna og það er þar sem við tökum við gerfigreindinni. Þetta er í raun og veru fjórða iðnbyltingin,“ segir Pétur Már Halldórsson framkvæmdastjóri Nox Medical. 25 til 30 manns fá vinnu við verkefnið næstu árin hjá HR en verkefnið er unnið í samstarfi við fyrirtæki og fjölda háskóla og heilbrigðisstofnanir. „Ísland verður með þessu miðstöð svefns í heiminum sem er ótrúlega gaman og mikið tækifæri,“ segir Erna.
Heilsa Heilbrigðismál Skóla - og menntamál Svefn Vísindi Tengdar fréttir Drekkur orkudrykk fyrir svefninn Leikkonan Júlíana Sara Gunnarsdóttir mætti á dögunum í dagskrárliðinn Yfirheyrsluna í Brennslunni. Hún var sjálf meðal þáttastjórnanda í þættinum fyrir ekki svo löngu. 27. október 2020 07:01 „Þurfum að læra að slaka aðeins á“ Fyrrum sjónvarpskonan Jóhanna Vilhjálmsdóttir er búsett í Þýskalandi og segir himinn og haf á milli þess hvernig Þjóðverjar og Íslendingar hugsa. 26. október 2020 14:29 Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Drekkur orkudrykk fyrir svefninn Leikkonan Júlíana Sara Gunnarsdóttir mætti á dögunum í dagskrárliðinn Yfirheyrsluna í Brennslunni. Hún var sjálf meðal þáttastjórnanda í þættinum fyrir ekki svo löngu. 27. október 2020 07:01
„Þurfum að læra að slaka aðeins á“ Fyrrum sjónvarpskonan Jóhanna Vilhjálmsdóttir er búsett í Þýskalandi og segir himinn og haf á milli þess hvernig Þjóðverjar og Íslendingar hugsa. 26. október 2020 14:29