Landsréttur telur Geymslur ekki skaðabótaskyldar vegna stórbrunans í Garðabæ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. október 2020 16:07 Gríðarlegt tjón varð í stórbrunanum í Garðabæ árið 2018. Vísir/Vilhelm Landsréttur hefur sýknað fyrirtækið Geymslur af þremur kröfum um að það bæri skaðabótaábyrgð vegna stórbrunans sem varð í húsnæði fyrirtækisins við Miðhraun í Garðabæ í apríl 2018. Alls var um þrjú mál að ræða en héraðsdómur hafnaði á síðasta ári að fyrirtækið væri bótaskylt. Fyrirtækið var sýknað á þeirri forsendu að um húsaleigusamning á milli fyrirtækisins og leigutaka væri að ræða, en ekki geymslusamning. Í öllum þremur málunum staðfesti Landsréttur niðurstöðu héraðsdóms og standa því þeir óraskaðir. Dómana má nálgast hér, hér og hér. Stór hópur fólks var að baki málsókninni gegn Geymslum og í samtali við Vísi segir Guðni Á. Haraldsson, lögmaður hópsins, að um 60 manna hóp sé að ræða. Niðurstaða Landsréttar er fordæmisgefandi fyrir mál þeirra sem mynda hópinn og segir Guðni að ólíklegt sé að þeir sem beðið hafi eftir niðurstöðu þessara mála muni halda áfram með þau. Hann segir þó að farið verði yfir það í rólegheitum með þeim sem höfðuðu málin þrjú sem fóru fyrir héraðsdóm og Landsrétt hvort að óskað verði eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar vegna þeirra. Dómsmál Garðabær Tryggingar Stórbruni í Miðhrauni Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Landsréttur hefur sýknað fyrirtækið Geymslur af þremur kröfum um að það bæri skaðabótaábyrgð vegna stórbrunans sem varð í húsnæði fyrirtækisins við Miðhraun í Garðabæ í apríl 2018. Alls var um þrjú mál að ræða en héraðsdómur hafnaði á síðasta ári að fyrirtækið væri bótaskylt. Fyrirtækið var sýknað á þeirri forsendu að um húsaleigusamning á milli fyrirtækisins og leigutaka væri að ræða, en ekki geymslusamning. Í öllum þremur málunum staðfesti Landsréttur niðurstöðu héraðsdóms og standa því þeir óraskaðir. Dómana má nálgast hér, hér og hér. Stór hópur fólks var að baki málsókninni gegn Geymslum og í samtali við Vísi segir Guðni Á. Haraldsson, lögmaður hópsins, að um 60 manna hóp sé að ræða. Niðurstaða Landsréttar er fordæmisgefandi fyrir mál þeirra sem mynda hópinn og segir Guðni að ólíklegt sé að þeir sem beðið hafi eftir niðurstöðu þessara mála muni halda áfram með þau. Hann segir þó að farið verði yfir það í rólegheitum með þeim sem höfðuðu málin þrjú sem fóru fyrir héraðsdóm og Landsrétt hvort að óskað verði eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar vegna þeirra.
Dómsmál Garðabær Tryggingar Stórbruni í Miðhrauni Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira