Forstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar í sóttkví Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. nóvember 2020 07:19 Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri WHO, er kominn í sóttkví. Getty/Sven Hoppe Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO), er kominn í sóttkví eftir að manneskja sem hann var í samskiptum við greindist með kórónuveiruna. Ghebreyesus greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni seint í gærkvöldi og lagði áherslu á að hann væri ekki með nein einkenni Covid-19. Ghebreyesus býr í Genf í Sviss þar sem höfuðstöðvar WHO eru. „Mér líður vel og er án einkenna en ég verð í sóttkví næstu daga, líkt og verkferlar WHO kveða á um, og mun vinna heima,“ sagði Ghebreyesus á Twitter. I have been identified as a contact of someone who has tested positive for #COVID19. I am well and without symptoms but will self-quarantine over the coming days, in line with @WHO protocols, and work from home.— Tedros Adhanom Ghebreyesus (@DrTedros) November 1, 2020 Þá lagði hann áherslu á að mikilvægi þess að allir fylgdu leiðbeiningum heilbrigðisyfirvalda þegar kæmi að faraldrinum. „Þannig brjótum við smitkeðjurnar, bælum niður veiruna og verndum heilbrigðiskerfin,“ sagði Ghebreyesus. Samkvæmt tölfræðiupplýsingum Johns Hokins-háskólans í Bandaríkjunum hafa nú 46 milljónir manna greinst með kórónuveiruna í heiminum öllum og 1,2 milljónir látist vegna Covid-19, sjúkdómsins sem veiran veldur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eþíópía Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Fleiri fréttir Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Sjá meira
Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO), er kominn í sóttkví eftir að manneskja sem hann var í samskiptum við greindist með kórónuveiruna. Ghebreyesus greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni seint í gærkvöldi og lagði áherslu á að hann væri ekki með nein einkenni Covid-19. Ghebreyesus býr í Genf í Sviss þar sem höfuðstöðvar WHO eru. „Mér líður vel og er án einkenna en ég verð í sóttkví næstu daga, líkt og verkferlar WHO kveða á um, og mun vinna heima,“ sagði Ghebreyesus á Twitter. I have been identified as a contact of someone who has tested positive for #COVID19. I am well and without symptoms but will self-quarantine over the coming days, in line with @WHO protocols, and work from home.— Tedros Adhanom Ghebreyesus (@DrTedros) November 1, 2020 Þá lagði hann áherslu á að mikilvægi þess að allir fylgdu leiðbeiningum heilbrigðisyfirvalda þegar kæmi að faraldrinum. „Þannig brjótum við smitkeðjurnar, bælum niður veiruna og verndum heilbrigðiskerfin,“ sagði Ghebreyesus. Samkvæmt tölfræðiupplýsingum Johns Hokins-háskólans í Bandaríkjunum hafa nú 46 milljónir manna greinst með kórónuveiruna í heiminum öllum og 1,2 milljónir látist vegna Covid-19, sjúkdómsins sem veiran veldur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eþíópía Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Fleiri fréttir Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Sjá meira