Piparkökur og sjónvörp seljast sem aldrei fyrr Nadine Guðrún Yaghi skrifar 6. nóvember 2020 20:02 „Við sjáum algjöran kipp núna í sölu á bökunarvörum og það er alveg ljóst að jólabaksturinn er hafinn,“ segir Ásta Sigríður Fjeldsted, framkvæmdastjóri Krónunnar. VÍSIR/EGILL Sjónvörp og bökunarvörur seljast nú sem aldrei fyrr. Þá er ásókn í piparkökur helmingi meiri nú en á sama tíma í fyrra. Mikil aukning hefur orðið í sölu á raftækjum í ár og hefur orðið mikil aukning í sölu á sjónvörpum. „Fólk er kannski meira fyrir framan skjáinn og það er bæði að endurnýja og fjölgan sjónvarpstækjum á heimilinu. Fólk er í rauninni að kaupa sér tíma fyrir framan skjáinn. Ég þurfi að gera það heima hjá mér, þar var bárátta um sjóvarpið þannig það þurfti að fjölga um eitt,“ segir Arinbjörn Hauksson markaðsstjóri Elko. Arinbjörn Hauksson markaðsstjóri hjá Elko segir að mikil aukning hafi orðið í sölu á nær öllum raftækjum. VÍSIR/EGILL Í raun sé aukning í sölu á flestum raftækjum hjá Elko. Sérstaklega sækir fólk í afþreyingu á borð við leikjatölvur og þá hefur netverslun tvöfaldast frá því í fyrra. Þá virðast jólin ætla að vera fyrr á ferðinni í ár en í Krónunni rjúka bökunarvörurnar úr hillunum. Ásókn í piparkökur er helmingi meiri nú en á sama tíma í fyrra. „Við sjáum algjöran kipp núna í sölu á bökunarvörum og það er alveg ljóst að jólabaksturinn er hafinn. Þetta mál líka sjá á piparkökum og öðru sem við höfðum áætlað ákveðið magn en það var bara sprungið nánast á fyrsta degi,“ segir Ásta Sigríður Fjeldsted framkvæmdastjóri Krónunnar. Þrjátíu prósent aukning hefur orðið í sölu á öllum vörum í Krónunni miðað við árið í fyrra. Þrjátíu prósent aukning hefur orðið í sölu á öllum vörum í Krónunni miðað við árið í fyrra og netverslun hjá Elko hefur tvöfaldast. VÍSIR/EGILL „Þarna má sjá til dæmis úrvalskjöt og osta en samt í bland við ódýrari vörur. Við finnum það alveg að skórinn er farinn að kreppa á ýmsum stöðum og fólk er orðið meðvitaðar um verðlagningu kannski heldur en áður. Eftirspurnin frá viðskiptavinum er sú að nú viljum við bara vera heima og hafa það kósí,“ segir Ásta Sigríður. Þá hefur orðið mikil aukning í sölu á kaffivélum og kaffihylkjum hjá Elko. „Og það er væntanlega fólk er meira að vinna heima og kaffineyslan er að færast inn á heimilin,“ segir Arinbjörn. Ásta Sigríður bætir við að eftirspurn eftir skauti hafi aukist mjög mikið. „Eftir skrauti og ýmsu dóti til að hafa stemningu, hún hefur aukist mjög mikið.“ Verslun Neytendur Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
Sjónvörp og bökunarvörur seljast nú sem aldrei fyrr. Þá er ásókn í piparkökur helmingi meiri nú en á sama tíma í fyrra. Mikil aukning hefur orðið í sölu á raftækjum í ár og hefur orðið mikil aukning í sölu á sjónvörpum. „Fólk er kannski meira fyrir framan skjáinn og það er bæði að endurnýja og fjölgan sjónvarpstækjum á heimilinu. Fólk er í rauninni að kaupa sér tíma fyrir framan skjáinn. Ég þurfi að gera það heima hjá mér, þar var bárátta um sjóvarpið þannig það þurfti að fjölga um eitt,“ segir Arinbjörn Hauksson markaðsstjóri Elko. Arinbjörn Hauksson markaðsstjóri hjá Elko segir að mikil aukning hafi orðið í sölu á nær öllum raftækjum. VÍSIR/EGILL Í raun sé aukning í sölu á flestum raftækjum hjá Elko. Sérstaklega sækir fólk í afþreyingu á borð við leikjatölvur og þá hefur netverslun tvöfaldast frá því í fyrra. Þá virðast jólin ætla að vera fyrr á ferðinni í ár en í Krónunni rjúka bökunarvörurnar úr hillunum. Ásókn í piparkökur er helmingi meiri nú en á sama tíma í fyrra. „Við sjáum algjöran kipp núna í sölu á bökunarvörum og það er alveg ljóst að jólabaksturinn er hafinn. Þetta mál líka sjá á piparkökum og öðru sem við höfðum áætlað ákveðið magn en það var bara sprungið nánast á fyrsta degi,“ segir Ásta Sigríður Fjeldsted framkvæmdastjóri Krónunnar. Þrjátíu prósent aukning hefur orðið í sölu á öllum vörum í Krónunni miðað við árið í fyrra. Þrjátíu prósent aukning hefur orðið í sölu á öllum vörum í Krónunni miðað við árið í fyrra og netverslun hjá Elko hefur tvöfaldast. VÍSIR/EGILL „Þarna má sjá til dæmis úrvalskjöt og osta en samt í bland við ódýrari vörur. Við finnum það alveg að skórinn er farinn að kreppa á ýmsum stöðum og fólk er orðið meðvitaðar um verðlagningu kannski heldur en áður. Eftirspurnin frá viðskiptavinum er sú að nú viljum við bara vera heima og hafa það kósí,“ segir Ásta Sigríður. Þá hefur orðið mikil aukning í sölu á kaffivélum og kaffihylkjum hjá Elko. „Og það er væntanlega fólk er meira að vinna heima og kaffineyslan er að færast inn á heimilin,“ segir Arinbjörn. Ásta Sigríður bætir við að eftirspurn eftir skauti hafi aukist mjög mikið. „Eftir skrauti og ýmsu dóti til að hafa stemningu, hún hefur aukist mjög mikið.“
Verslun Neytendur Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira