Ótrúleg fagnaðarlæti víða um Bandaríkin eftir að sigri Biden var lýst yfir Sylvía Hall skrifar 7. nóvember 2020 19:36 Innileg fagnaðarlæti brutust út í Philadelphia í Pennsylvaníuríki. Getty/Chris McGrath Augu heimsbyggðarinnar voru á Pennsylvaníu í dag á meðan beðið var eftir úrslitum forsetakosninganna í Bandaríkjunum. Svo fór að Biden var lýstur sigurverari í ríkinu, 20 kjörmenn í hús og þar með búinn að tryggja sér kjörmennina 270 sem þarf til þess að ná kjöri sem forseti. Með sigrinum var Biden kominn upp í 273 kjörmenn, þremur fleiri en þarf til. Seinna fylgdi Nevada sem tryggði honum sex kjörmenn til viðbótar og þar með 279 í hús. Óhætt er að segja að mikil fagnaðarlæti hafi brotist út víða í Bandaríkjunum. Í New York nýttu ökumenn bílflautur til þess að lýsa yfir gleði sinni með úrslitin og fólk hrópaði og klappaði á götum úti . New York reacts. God bless America! pic.twitter.com/PaJU9nvOT5— Tom Treadwell (@tomtreadwell) November 7, 2020 Í Washington D.C. mátti sjá mikinn hóp syngja Sweet Caroline saman á Black Lives Matter plaza, nærri Hvíta húsinu. Hundreds of people are singing "Sweet Caroline" in Black Lives Matter Plaza right now. pic.twitter.com/TG7TxosgwY— Evan McMurry (@evanmcmurry) November 7, 2020 Í Pennsylvaníu gengu stuðningsmenn Biden saman um götur borgarinnar og fögnuðu vel og innilega, enda hafði verið mikil bið eftir tölum frá því ríki. Lengi vel hafði fólk trúað því að jafnvel Arizona og Nevada yrðu fyrri til, en svo fór að kjörmenn Pennsylvaníu tryggðu úrslitin. Hér að neðan má sjá myndir af fagnaðarlátunum í Pennsylvaníu. Þessi ekki lítið ánægð með úrslitin. Ótrúlegir hlutir gerast í Philadelphia.Getty/Chris McGrath Kórónuveirufaraldurinn er enn í vexti vestanhafs, og þó að það hafi ekki stoppað fagnaðarlætin mátti sjá marga með grímur.Getty/Chris McGrath Margir höfðu stuðningsskiltin með í för.Getty/Chris McGrath Sigurinn virtist vera í höfn.Getty/Chris McGrath Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Joe Biden Tengdar fréttir Forsætisráðherra sendir Biden og Harris hamingjuóskir Forsætisráðherra Íslands óskar Biden og Harris til hamingju með kjörið. 7. nóvember 2020 18:21 Íslendingar bregðast við sigri Bidens: Fékk gæsahúð hjá mjólkurhillunni með CNN í eyrunum Joe Biden hefur verið lýstur sigurvegari forsetakosninganna af fjölda erlendra miðla. Hann er sagður hafa borið sigur úr býtum í Pennsylvaníu, sem tryggir Biden 20 kjörmenn og er hann nú kominn með 273 kjörmenn en 270 þarf til að sigra kosningarnar. 7. nóvember 2020 17:45 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Augu heimsbyggðarinnar voru á Pennsylvaníu í dag á meðan beðið var eftir úrslitum forsetakosninganna í Bandaríkjunum. Svo fór að Biden var lýstur sigurverari í ríkinu, 20 kjörmenn í hús og þar með búinn að tryggja sér kjörmennina 270 sem þarf til þess að ná kjöri sem forseti. Með sigrinum var Biden kominn upp í 273 kjörmenn, þremur fleiri en þarf til. Seinna fylgdi Nevada sem tryggði honum sex kjörmenn til viðbótar og þar með 279 í hús. Óhætt er að segja að mikil fagnaðarlæti hafi brotist út víða í Bandaríkjunum. Í New York nýttu ökumenn bílflautur til þess að lýsa yfir gleði sinni með úrslitin og fólk hrópaði og klappaði á götum úti . New York reacts. God bless America! pic.twitter.com/PaJU9nvOT5— Tom Treadwell (@tomtreadwell) November 7, 2020 Í Washington D.C. mátti sjá mikinn hóp syngja Sweet Caroline saman á Black Lives Matter plaza, nærri Hvíta húsinu. Hundreds of people are singing "Sweet Caroline" in Black Lives Matter Plaza right now. pic.twitter.com/TG7TxosgwY— Evan McMurry (@evanmcmurry) November 7, 2020 Í Pennsylvaníu gengu stuðningsmenn Biden saman um götur borgarinnar og fögnuðu vel og innilega, enda hafði verið mikil bið eftir tölum frá því ríki. Lengi vel hafði fólk trúað því að jafnvel Arizona og Nevada yrðu fyrri til, en svo fór að kjörmenn Pennsylvaníu tryggðu úrslitin. Hér að neðan má sjá myndir af fagnaðarlátunum í Pennsylvaníu. Þessi ekki lítið ánægð með úrslitin. Ótrúlegir hlutir gerast í Philadelphia.Getty/Chris McGrath Kórónuveirufaraldurinn er enn í vexti vestanhafs, og þó að það hafi ekki stoppað fagnaðarlætin mátti sjá marga með grímur.Getty/Chris McGrath Margir höfðu stuðningsskiltin með í för.Getty/Chris McGrath Sigurinn virtist vera í höfn.Getty/Chris McGrath
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Joe Biden Tengdar fréttir Forsætisráðherra sendir Biden og Harris hamingjuóskir Forsætisráðherra Íslands óskar Biden og Harris til hamingju með kjörið. 7. nóvember 2020 18:21 Íslendingar bregðast við sigri Bidens: Fékk gæsahúð hjá mjólkurhillunni með CNN í eyrunum Joe Biden hefur verið lýstur sigurvegari forsetakosninganna af fjölda erlendra miðla. Hann er sagður hafa borið sigur úr býtum í Pennsylvaníu, sem tryggir Biden 20 kjörmenn og er hann nú kominn með 273 kjörmenn en 270 þarf til að sigra kosningarnar. 7. nóvember 2020 17:45 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Forsætisráðherra sendir Biden og Harris hamingjuóskir Forsætisráðherra Íslands óskar Biden og Harris til hamingju með kjörið. 7. nóvember 2020 18:21
Íslendingar bregðast við sigri Bidens: Fékk gæsahúð hjá mjólkurhillunni með CNN í eyrunum Joe Biden hefur verið lýstur sigurvegari forsetakosninganna af fjölda erlendra miðla. Hann er sagður hafa borið sigur úr býtum í Pennsylvaníu, sem tryggir Biden 20 kjörmenn og er hann nú kominn með 273 kjörmenn en 270 þarf til að sigra kosningarnar. 7. nóvember 2020 17:45