Fékk að hanna litasett frá virtasta framleiðanda heims og tileinkaði því öllu Íslandi Stefán Árni Pálsson skrifar 13. nóvember 2020 07:00 Gunnar fór með vini sínum Almari Snæ Agnesarsyni út til Kína á síðasta ári. „Það má í raun segja að þetta hafi byrjað í Kína. Ég lenti í öðru sæti í keppni í Kína og það hljómar svo sem ekkert rosalega merkilegt þangað til að maður hugsar að það eru 6 milljón skráðir flúrarar,“ segir húðflúrarinn Gunnar Valdimarsson sem hafnaði í öðru sæti í virtri tattoo-keppni sem haldin var í Kína á síðasta ári. Í kjölfarið fékk Gunnar að hanna litasett frá virtasta tattoo litaframleiðanda heims, Intenze. Það tækifæri fékk hann eftir þátttöku sína í keppninni. Um þrjú hundruð flúrarar tóku þátt í umræddri ráðstefnu sem ber heitið Shanghai Tattoo Convention en í Kína eru til að mynda sex milljón skráðir flúrarar og reyna þeir flestir að komast að á ráðstefnunni. Aðeins nokkrum erlendum aðilum er boðið og var Gunnar meðal þeirra. Hann segir að nýlega hafi síðan forsvarsmenn Intenze haft samband við sig. „Þeir vildu að ég hannaði litasett og ég hugsaði lengi hvort ég ætti að gera eitthvað spennandi eða eitthvað með mikið notagildi. Það seinna varð fyrir valinu. Ég ákvað svo að heiðra landið sem ég er frá þar sem mér þykir svo vænt um Ísland. Litirnir heita því eftir því.” Öll nöfnin með skýrskotun í Ísland. Litina er nú hægt að fá alls staðar í heiminum. „Ég er búinn að vera sponsaður af þeim í nokkur ár. Mér fannst það nú nægur árangur sem slíkur en svo að það sé litasett með mínu nafni á er svona ákveðinn milestone. Það hafa ekki verið margir í gegnum tíðina sem hlotið hafa þann heiður þannig að það má segja að þetta setji smá arfleifðina á ákveðinn stall.” Í miðjum heimsfaraldri fór Gunnar að gera málverk og segir hann að það hafi opnað enn frekar fyrir sköpun hans og flæði. Gunnar er með færustu flúrurum landsins og greinilega með þeim færustu í heimi. „Það er eins og ég hafi tekið smá stökk eftir það já. Þannig að maður er alltaf að bæta sig. Það er það sem gerir þetta skemmtilegt. Þetta er búin að vera talsverð ferð upp á við frá því að ég byrjaði fyrir um tíu árum síðan. Ég hlakka bara til að sjá hvað kemur næst.“ Sérstakur verðlaunagripur fyrir 2. sætið. Gunnar segir að ferðin til Kína hafi verið mögnuð. „Þetta var mikil upplifun og gaman að hafa náð þangað áður en allt fór í steik. Fyndnasta fannst mér að konan sem varð í fyrsta sæti vildi ólm fá tattoo frá mér. Ég náði því ekki því miður en ég sagði henni að þetta ætti í raun að vera öfugt þar sem hún vann. En hún er frá Shanghai og hún var indæl.” Kína Tengdar fréttir Sér eftir síðustu orðunum við föður sinn Gunnar Valdimarsson er helst þekktur fyrir hæfileika sína á sviðið húðflúra. Hann hefur flúrað nokkra íslenska landsliðsmenn og fleiri þekkta. Saga Gunnars er aftur á móti mögnuð og hefur hann þurft að glíma við áföll á sinni lífsleið. 1. mars 2020 10:00 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
„Það má í raun segja að þetta hafi byrjað í Kína. Ég lenti í öðru sæti í keppni í Kína og það hljómar svo sem ekkert rosalega merkilegt þangað til að maður hugsar að það eru 6 milljón skráðir flúrarar,“ segir húðflúrarinn Gunnar Valdimarsson sem hafnaði í öðru sæti í virtri tattoo-keppni sem haldin var í Kína á síðasta ári. Í kjölfarið fékk Gunnar að hanna litasett frá virtasta tattoo litaframleiðanda heims, Intenze. Það tækifæri fékk hann eftir þátttöku sína í keppninni. Um þrjú hundruð flúrarar tóku þátt í umræddri ráðstefnu sem ber heitið Shanghai Tattoo Convention en í Kína eru til að mynda sex milljón skráðir flúrarar og reyna þeir flestir að komast að á ráðstefnunni. Aðeins nokkrum erlendum aðilum er boðið og var Gunnar meðal þeirra. Hann segir að nýlega hafi síðan forsvarsmenn Intenze haft samband við sig. „Þeir vildu að ég hannaði litasett og ég hugsaði lengi hvort ég ætti að gera eitthvað spennandi eða eitthvað með mikið notagildi. Það seinna varð fyrir valinu. Ég ákvað svo að heiðra landið sem ég er frá þar sem mér þykir svo vænt um Ísland. Litirnir heita því eftir því.” Öll nöfnin með skýrskotun í Ísland. Litina er nú hægt að fá alls staðar í heiminum. „Ég er búinn að vera sponsaður af þeim í nokkur ár. Mér fannst það nú nægur árangur sem slíkur en svo að það sé litasett með mínu nafni á er svona ákveðinn milestone. Það hafa ekki verið margir í gegnum tíðina sem hlotið hafa þann heiður þannig að það má segja að þetta setji smá arfleifðina á ákveðinn stall.” Í miðjum heimsfaraldri fór Gunnar að gera málverk og segir hann að það hafi opnað enn frekar fyrir sköpun hans og flæði. Gunnar er með færustu flúrurum landsins og greinilega með þeim færustu í heimi. „Það er eins og ég hafi tekið smá stökk eftir það já. Þannig að maður er alltaf að bæta sig. Það er það sem gerir þetta skemmtilegt. Þetta er búin að vera talsverð ferð upp á við frá því að ég byrjaði fyrir um tíu árum síðan. Ég hlakka bara til að sjá hvað kemur næst.“ Sérstakur verðlaunagripur fyrir 2. sætið. Gunnar segir að ferðin til Kína hafi verið mögnuð. „Þetta var mikil upplifun og gaman að hafa náð þangað áður en allt fór í steik. Fyndnasta fannst mér að konan sem varð í fyrsta sæti vildi ólm fá tattoo frá mér. Ég náði því ekki því miður en ég sagði henni að þetta ætti í raun að vera öfugt þar sem hún vann. En hún er frá Shanghai og hún var indæl.”
Kína Tengdar fréttir Sér eftir síðustu orðunum við föður sinn Gunnar Valdimarsson er helst þekktur fyrir hæfileika sína á sviðið húðflúra. Hann hefur flúrað nokkra íslenska landsliðsmenn og fleiri þekkta. Saga Gunnars er aftur á móti mögnuð og hefur hann þurft að glíma við áföll á sinni lífsleið. 1. mars 2020 10:00 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Sér eftir síðustu orðunum við föður sinn Gunnar Valdimarsson er helst þekktur fyrir hæfileika sína á sviðið húðflúra. Hann hefur flúrað nokkra íslenska landsliðsmenn og fleiri þekkta. Saga Gunnars er aftur á móti mögnuð og hefur hann þurft að glíma við áföll á sinni lífsleið. 1. mars 2020 10:00