Kynlífstækjaverslunin Losti fagnaði eins árs afmæli sínu á dögunum og fengu í tilefni af því íslensk pör til að ræða opinskátt um kynlíf.
Til að byrja með voru einstaklingarnir aðskildir og ræddu sem einstaklingar við spyrilinn og síðan seinna í myndbandinu sameinuð.
Þar kom í ljós að pörin nota töluvert af kynlífshjálpartækjum í svefnherberginu og voru þau ekki feimin við að opna sig um það.
Hér að neðan má sjá tvö myndband sem birt voru á Facebook-síðu Losta. Viðmælendur voru meðal Annars Andrea Eyland og Patrekur Jaime og fleiri.
Hér að neðan má sjá seinna myndbandið sem birtist á Facebook-síðu Losta.is.