Salah með kórónuveiruna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. nóvember 2020 15:22 Mohamed Salah skoraði í síðasta leik Liverpool fyrir landsleikjahléið, í 1-1 jafntefli við Manchester City. vísir/Clive Brunskill Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og egypska landsliðsins, er með kórónuveiruna. Þetta kom fram í tilkynningu frá egypska knattspyrnusambandinu. Þar kemur fram að Salah hafi verið eini leikmaðurinn í egypska hópnum sem hafi greinst með veiruna. Jafnframt segir í tilkynningunni að Salah sé einkennalaus. .... .. .. #EFA pic.twitter.com/9EVDIItFZf— EFA.eg (@EFA) November 13, 2020 Enn heldur því áfram að kvarnast úr leikmannahópi Liverpool en mikil meiðsli herja á liðið, sérstaklega varnarmenn þess. Joe Gomez meiddist á æfingu með enska landsliðinu í vikunni og óttast er að hann verði lengi frá keppni. Virgil van Dijk leikur væntanlega ekki meira með á tímabilinu eftir að hafa meiðst illa gegn Everton og Fabinho er einnig á sjúkralistanum. Það sem af er tímabili hafa Englandsmeistararnir misst fjórtán leikmenn í meiðsli eða kórónuveikindi. Þrátt fyrir öll meiðslin og veikindin er Liverpool í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, aðeins einu stigi á eftir toppliði Leicester City og hefur unnið alla þrjá leiki sína í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Egyptaland Tengdar fréttir Segir að Liverpool hefði rekið Klopp ef hann væri svartur Gamla Liverpool-hetjan John Barnes varpaði fram umdeildri skoðun um Jürgen Klopp. 13. nóvember 2020 13:40 Þrettándi leikmaðurinn sem Liverpool liðið missir í meiðsli eða veikindi Öll lið glíma við meiðsli en meiðslamartröð Englandsmeistara Liverpool á þessu tímabili ætlar að vera lengri og drungalegri en hjá flestum liðum. 12. nóvember 2020 09:30 Meiðslavandræði Englandsmeistara Liverpool ætla engan enda að taka Enski miðvörðurinn Joe Gomez meiddist á æfingu með enska landsliðinu og mun að öllum líkindum vera frá í einhvern tíma. Ásamt Gomez eru þeir Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Fabinho allir meiddir. 11. nóvember 2020 18:00 Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Sjá meira
Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og egypska landsliðsins, er með kórónuveiruna. Þetta kom fram í tilkynningu frá egypska knattspyrnusambandinu. Þar kemur fram að Salah hafi verið eini leikmaðurinn í egypska hópnum sem hafi greinst með veiruna. Jafnframt segir í tilkynningunni að Salah sé einkennalaus. .... .. .. #EFA pic.twitter.com/9EVDIItFZf— EFA.eg (@EFA) November 13, 2020 Enn heldur því áfram að kvarnast úr leikmannahópi Liverpool en mikil meiðsli herja á liðið, sérstaklega varnarmenn þess. Joe Gomez meiddist á æfingu með enska landsliðinu í vikunni og óttast er að hann verði lengi frá keppni. Virgil van Dijk leikur væntanlega ekki meira með á tímabilinu eftir að hafa meiðst illa gegn Everton og Fabinho er einnig á sjúkralistanum. Það sem af er tímabili hafa Englandsmeistararnir misst fjórtán leikmenn í meiðsli eða kórónuveikindi. Þrátt fyrir öll meiðslin og veikindin er Liverpool í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, aðeins einu stigi á eftir toppliði Leicester City og hefur unnið alla þrjá leiki sína í Meistaradeild Evrópu.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Egyptaland Tengdar fréttir Segir að Liverpool hefði rekið Klopp ef hann væri svartur Gamla Liverpool-hetjan John Barnes varpaði fram umdeildri skoðun um Jürgen Klopp. 13. nóvember 2020 13:40 Þrettándi leikmaðurinn sem Liverpool liðið missir í meiðsli eða veikindi Öll lið glíma við meiðsli en meiðslamartröð Englandsmeistara Liverpool á þessu tímabili ætlar að vera lengri og drungalegri en hjá flestum liðum. 12. nóvember 2020 09:30 Meiðslavandræði Englandsmeistara Liverpool ætla engan enda að taka Enski miðvörðurinn Joe Gomez meiddist á æfingu með enska landsliðinu og mun að öllum líkindum vera frá í einhvern tíma. Ásamt Gomez eru þeir Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Fabinho allir meiddir. 11. nóvember 2020 18:00 Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Sjá meira
Segir að Liverpool hefði rekið Klopp ef hann væri svartur Gamla Liverpool-hetjan John Barnes varpaði fram umdeildri skoðun um Jürgen Klopp. 13. nóvember 2020 13:40
Þrettándi leikmaðurinn sem Liverpool liðið missir í meiðsli eða veikindi Öll lið glíma við meiðsli en meiðslamartröð Englandsmeistara Liverpool á þessu tímabili ætlar að vera lengri og drungalegri en hjá flestum liðum. 12. nóvember 2020 09:30
Meiðslavandræði Englandsmeistara Liverpool ætla engan enda að taka Enski miðvörðurinn Joe Gomez meiddist á æfingu með enska landsliðinu og mun að öllum líkindum vera frá í einhvern tíma. Ásamt Gomez eru þeir Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Fabinho allir meiddir. 11. nóvember 2020 18:00