Mæðgur dæmdar fyrir kókaíninnflutning Atli Ísleifsson skrifar 18. nóvember 2020 10:07 Mæðgurnar fluttu fíkniefnin til landsins í flugi frá Brussel í ágúst síðastliðnum. Vísir/vilhelm Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt franskar mæðgur í átta mánaða fangelsi fyrir innflutning á rúmlega 400 grömmum af kókaíni sem þær fluttu til landsins með flugi frá Brussel í ágúst síðastliðinn. Í ákæru kom fram að önnur þeirra hafi flutt rúmlega 100 grömm af kókaíni í fimm hylkjum innvortis, en hin rúmlega 300 grömm af efninu í sex hylkjum og að efnin hafi verið ætluð til sölu í ágóðaskyni. Mæðgurnar játuðu sök í málinu, en við ákvörðun refsingar var til þess litið að ákærðu hafi haldið því fram að þær hafi ekki verið eigendur fíkniefnanna, en tekið að sér að flytja þau hingað til lands gegn þóknun. Taldi dómurinn ekki efni til að draga þá frásögn í efa. „Þar sem þær stóðu hins vegar sameiginlega að undirbúningi og innflutningi fíkniefnanna er þáttur þeirra beggja við framningu brotsins lagður að jöfnu og refsing ákveðin samkvæmt því. Til refsimildunar verður til þess litið að báðar játuðu þær greiðlega sakargiftir fyrir dómi,“ segir í dómnum. Var refsing ákveðin fangelsi í átta mánuði, þar sem gæsluvarðhaldtími kemur til frádráttar. Mægðurnar voru jafnframt dæmdar til greiðslu þóknunar til skipaðra verjenda og greiðslu sakarkostnaðar. Dómsmál Keflavíkurflugvöllur Tollgæslan Mest lesið Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Fleiri fréttir Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt franskar mæðgur í átta mánaða fangelsi fyrir innflutning á rúmlega 400 grömmum af kókaíni sem þær fluttu til landsins með flugi frá Brussel í ágúst síðastliðinn. Í ákæru kom fram að önnur þeirra hafi flutt rúmlega 100 grömm af kókaíni í fimm hylkjum innvortis, en hin rúmlega 300 grömm af efninu í sex hylkjum og að efnin hafi verið ætluð til sölu í ágóðaskyni. Mæðgurnar játuðu sök í málinu, en við ákvörðun refsingar var til þess litið að ákærðu hafi haldið því fram að þær hafi ekki verið eigendur fíkniefnanna, en tekið að sér að flytja þau hingað til lands gegn þóknun. Taldi dómurinn ekki efni til að draga þá frásögn í efa. „Þar sem þær stóðu hins vegar sameiginlega að undirbúningi og innflutningi fíkniefnanna er þáttur þeirra beggja við framningu brotsins lagður að jöfnu og refsing ákveðin samkvæmt því. Til refsimildunar verður til þess litið að báðar játuðu þær greiðlega sakargiftir fyrir dómi,“ segir í dómnum. Var refsing ákveðin fangelsi í átta mánuði, þar sem gæsluvarðhaldtími kemur til frádráttar. Mægðurnar voru jafnframt dæmdar til greiðslu þóknunar til skipaðra verjenda og greiðslu sakarkostnaðar.
Dómsmál Keflavíkurflugvöllur Tollgæslan Mest lesið Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Fleiri fréttir Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Sjá meira