Leystu upp mótmæli gegn sóttvarnaaðgerðum í Berlín Kjartan Kjartansson skrifar 18. nóvember 2020 16:26 Þýskir lögreglumenn ýtta mótmælendum til baka við Brandenborgarhliðið í Berlín í dag. Kallaður var til liðsauki lögreglumanna frá öðrum landshlutum til að takast á við mótmælin gegn sóttvarnaaðgerðum. AP/Fabian Sommer/DPA Lögreglumenn í óeirðarbúningum beittu háþrýstisdælum til þess að dreifa mótmælendum gegn sóttvarnaaðgerðum í Berlín í dag. Mótmælendurnir hunsuðu fyrirmæli um að þeir notuðu grímur og pössuðu upp á fjarlægðarmörk sín á milli. AP-fréttastofna segir að lögreglumenn hafi forðast að úða vatni á beint á mannfjöldann vegna þess að börn voru á meðal mótmælendanna. Sumir mótmælendur opnuðu regnhlífar og reyndu að halda kyrru fyrir þar til þeir gáfust upp. Einhverjir mótmælendanna köstuðu flugeldum, blysum og örðum hlutum að lögreglumönnum. Fleiri en hundrað manns voru handteknir og mun fleiri teknir höndum tímabundið. Níu lögreglumenn særðust, að sögn Thilo Cabiltz, talsmanns lögreglunnar í Berlín. Sóttvarnaaðgerðir gegn kórónuveirufaraldrinum njóta almenns stuðnings í Þýskalandi en hávær minnihluti hefur staðið fyrir reglulegum mótmælafundum um allt landið. Þeir halda því fram að aðgerðirnar stangist á við stjórnarskrá. Sumir hafa gengið svo langt að líkja sóttvarnaaðgerðum við nasisma. Þýska þingið samþykkti í vikunni frumvarp sem skýtur frekari lagastoð undir aðgerðir ríkisstjórnarinnar, þar á meðal reglur um félagsforðun, grímuskyldu á opinberum stöðum og lokun verslana og samkomustaða til að hefta útbreiðslu veirunnar. Búist er við því að forseti staðfesti lögin í dag. Um 833.000 manns hafa smitast af veirunni í Þýskalandi og fleiri en 13.000 hafa látið lífið. Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Alþjóðastofnanir draga saman seglin vegna Trump Býður milljónum starfsmanna að hætta gegn átta mánaða biðlaunum Sjá meira
Lögreglumenn í óeirðarbúningum beittu háþrýstisdælum til þess að dreifa mótmælendum gegn sóttvarnaaðgerðum í Berlín í dag. Mótmælendurnir hunsuðu fyrirmæli um að þeir notuðu grímur og pössuðu upp á fjarlægðarmörk sín á milli. AP-fréttastofna segir að lögreglumenn hafi forðast að úða vatni á beint á mannfjöldann vegna þess að börn voru á meðal mótmælendanna. Sumir mótmælendur opnuðu regnhlífar og reyndu að halda kyrru fyrir þar til þeir gáfust upp. Einhverjir mótmælendanna köstuðu flugeldum, blysum og örðum hlutum að lögreglumönnum. Fleiri en hundrað manns voru handteknir og mun fleiri teknir höndum tímabundið. Níu lögreglumenn særðust, að sögn Thilo Cabiltz, talsmanns lögreglunnar í Berlín. Sóttvarnaaðgerðir gegn kórónuveirufaraldrinum njóta almenns stuðnings í Þýskalandi en hávær minnihluti hefur staðið fyrir reglulegum mótmælafundum um allt landið. Þeir halda því fram að aðgerðirnar stangist á við stjórnarskrá. Sumir hafa gengið svo langt að líkja sóttvarnaaðgerðum við nasisma. Þýska þingið samþykkti í vikunni frumvarp sem skýtur frekari lagastoð undir aðgerðir ríkisstjórnarinnar, þar á meðal reglur um félagsforðun, grímuskyldu á opinberum stöðum og lokun verslana og samkomustaða til að hefta útbreiðslu veirunnar. Búist er við því að forseti staðfesti lögin í dag. Um 833.000 manns hafa smitast af veirunni í Þýskalandi og fleiri en 13.000 hafa látið lífið.
Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Alþjóðastofnanir draga saman seglin vegna Trump Býður milljónum starfsmanna að hætta gegn átta mánaða biðlaunum Sjá meira