MasterChef Junior stjarna látin Atli Ísleifsson skrifar 19. nóvember 2020 08:05 Ben Watkins var þátttakandi í MasterChef Junior árið 2018. MasterChef Ben Watkins, einn af þátttakendum MasterChef Junior þáttanna, er látinn, fjórtán ára að aldri. BBC segir frá því að Watkins hafi látist á mánudaginn af völdum sjaldgæfrar tegundar krabbameins. Hann greindist með meinið fyrir um einu og hálfu ári. Watkins var þátttakandi í MasterChef Junior árið 2018 og minnist kokkurinn Gordon Ramsay, einn dómaranna í þáttanna, Watkins sem „einstaklega hæfileikaríkum heimakokki og enn sterkari ungum manni“. Hann varð einn vinsælasti keppandinn í þáttaröðinni 2018 og endaði í hópi átján efstu þátttakendanna. We lost a Master of the @MasterChefJrFOX kitchen today. Ben you were an incredibly talented home cook and even stronger young man. Your young life had so many tough turns but you always persevered. Sending all the love to Ben Watkins family with this terrible loss Gx pic.twitter.com/RX81hP7lbw— Gordon Ramsay (@GordonRamsay) November 17, 2020 Ben Watkins missti báða foreldra sína árið 2017 eftir að faðir hans myrti móður Watkins og svipti sig svo lífi. Eftir það var hann í umsjá ömmu sinnar og frænda. Watkins ólst upp í úthverfi Chicago og kynntist matreiðslu á veitingastað föður síns. Seldi hann þar meðal annars eigin smákökur, kanelsnúða og bananabrauð. View this post on Instagram A post shared by Masterchef Junior (@masterchefjunior) Bíó og sjónvarp Bandaríkin Andlát Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Fleiri fréttir Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Sjá meira
Ben Watkins, einn af þátttakendum MasterChef Junior þáttanna, er látinn, fjórtán ára að aldri. BBC segir frá því að Watkins hafi látist á mánudaginn af völdum sjaldgæfrar tegundar krabbameins. Hann greindist með meinið fyrir um einu og hálfu ári. Watkins var þátttakandi í MasterChef Junior árið 2018 og minnist kokkurinn Gordon Ramsay, einn dómaranna í þáttanna, Watkins sem „einstaklega hæfileikaríkum heimakokki og enn sterkari ungum manni“. Hann varð einn vinsælasti keppandinn í þáttaröðinni 2018 og endaði í hópi átján efstu þátttakendanna. We lost a Master of the @MasterChefJrFOX kitchen today. Ben you were an incredibly talented home cook and even stronger young man. Your young life had so many tough turns but you always persevered. Sending all the love to Ben Watkins family with this terrible loss Gx pic.twitter.com/RX81hP7lbw— Gordon Ramsay (@GordonRamsay) November 17, 2020 Ben Watkins missti báða foreldra sína árið 2017 eftir að faðir hans myrti móður Watkins og svipti sig svo lífi. Eftir það var hann í umsjá ömmu sinnar og frænda. Watkins ólst upp í úthverfi Chicago og kynntist matreiðslu á veitingastað föður síns. Seldi hann þar meðal annars eigin smákökur, kanelsnúða og bananabrauð. View this post on Instagram A post shared by Masterchef Junior (@masterchefjunior)
Bíó og sjónvarp Bandaríkin Andlát Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Fleiri fréttir Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Sjá meira