Sjö látnir eftir að forsetaframbjóðandi var handtekinn í Úganda Atli Ísleifsson skrifar 19. nóvember 2020 12:44 Poppstjarnan Bobi Wine er sá sem er talinn líklegastur til að geta velgt sitjandi forseta Úganda undir uggum í forsetakosningunum í janúar. EPA Að minnsta kosti sjö eru látnir og á annan tug slasaðir eftir að óeirðir brutust út á götum í Úganda í kjölfar þess að poppstjarnan og forsetaframbjóðandinn Bobi Wine var handtekinn. Til átaka kom milli stuðningsmanna Wine og öryggissveita, en Wine er helsti andstæðingur sitjandi forseta, Yoweri Museveni, og talinn sá sem einna helst gæti velgt forsetanum undur uggum í forsetakosningnunum sem fyrirhugaðar eru í landinu 14. janúar næstkomandi. Átök blossuðu upp í gær þegar Wine var handtekinn í annað sinn í þessum mánuði. Hinn 38 ára Wine hefur lengi starfað sem söngvari, en hann heitir Robert Kyagulanyi réttu nafni. Hann var handtekinn vegna gruns um að hafa brotið gegn sóttvarnareglum landsins, en forsetaframbjóðendur mega samkvæmt reglunum ekki ávarpa fundi sem fleiri en tvö hundruð manns sækja. Erlendir fjölmiðlar segja Wine enn vera í haldi lögreglu, daginn eftir handtökuna. Wine var fyrst handtekinn 3. nóvember, skömmu eftir að hafa tilkynnt um framboð sitt til forseta. Wine nýtur sérstakrar hylli meðal yngri kynslóðarinnar í landinu. Yoweri Museveni hefur gegnt embætti forseta Úganda frá árinu 1986. Úganda Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Funda áfram á morgun Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Fleiri fréttir Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Sjá meira
Að minnsta kosti sjö eru látnir og á annan tug slasaðir eftir að óeirðir brutust út á götum í Úganda í kjölfar þess að poppstjarnan og forsetaframbjóðandinn Bobi Wine var handtekinn. Til átaka kom milli stuðningsmanna Wine og öryggissveita, en Wine er helsti andstæðingur sitjandi forseta, Yoweri Museveni, og talinn sá sem einna helst gæti velgt forsetanum undur uggum í forsetakosningnunum sem fyrirhugaðar eru í landinu 14. janúar næstkomandi. Átök blossuðu upp í gær þegar Wine var handtekinn í annað sinn í þessum mánuði. Hinn 38 ára Wine hefur lengi starfað sem söngvari, en hann heitir Robert Kyagulanyi réttu nafni. Hann var handtekinn vegna gruns um að hafa brotið gegn sóttvarnareglum landsins, en forsetaframbjóðendur mega samkvæmt reglunum ekki ávarpa fundi sem fleiri en tvö hundruð manns sækja. Erlendir fjölmiðlar segja Wine enn vera í haldi lögreglu, daginn eftir handtökuna. Wine var fyrst handtekinn 3. nóvember, skömmu eftir að hafa tilkynnt um framboð sitt til forseta. Wine nýtur sérstakrar hylli meðal yngri kynslóðarinnar í landinu. Yoweri Museveni hefur gegnt embætti forseta Úganda frá árinu 1986.
Úganda Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Funda áfram á morgun Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Fleiri fréttir Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Sjá meira