Vigfús Bjarni mun stýra Fjölskylduþjónustu kirkjunnar Atli Ísleifsson skrifar 26. nóvember 2020 08:01 Vigfús Bjarni Albertsson var valinn úr hópi fimm umsækjenda. Vísir/Vilhelm Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahúsprestur hefur verið ráðinn í forstöðumannsstöðu Fjölskylduþjónustu kirkjunnar. Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahúsprestur hefur verið ráðinn í forstöðumannsstöðu Fjölskylduþjónustu kirkjunnar. Á vef Þjóðkirkjunnar kemur fram að fimm hafi sótt um stöðuna og muni Vigfús Bjarni hefja störf sem forstöðumaður innan tíðar. „Sr. Vigfús Bjarni er fæddur í Reykjavík 1975. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund 1995 og guðfræðiprófi frá Háskóla Íslands 2001. Þá lauk hann M.Th.- prófi frá Luther Seminary í Minnesote í Bandaríkjunum árið 2003. Hann var vígður til sjúkrahúsprestsþjónustu 2005 á Landspítala-Háskólasjúkrahús. Árið 2018-2019 starfaði hann sem mannauðsstjóri þjóðkirkjunnar. Sr. Vigfús hefur kennt meðfram starfi sínu sem sjúkrahúsprestur á ýmsum námskeiðum við Endurmenntun Háskóla Íslands, og verið fyrirlesari í hjúkrunarfræðideild og læknadeild. Þá hefur hann verið annar umsjónarmanna með sálgæslunámi á meistarastigi við endurmenntun H.Í., sem sett var á laggirnar 2018. Jafnframt hefur hann flutt fjölda fyrirlestra um sorg og áföll, komið að handleiðslu, og birt greinar í ýmsum tímaritum sem tengst hafa sálgæslu. Sr. Vigfús Bjarni hefur setið í stjórn Prestafélags Íslands og sat eitt kjörtímabil á kirkjuþingi,“ segir í tilkynningunni. Á vef kirkjunnar segir að Fjölskylduþjónustan sé þjónusta við hjón, fólk í sambúð, fjölskyldur og einstaklinga, sem finnst þeir vera í einhvers konar vanda í samskiptum við sína nánustu og vilja finna nýjar lausnir. Vistaskipti Þjóðkirkjan Mest lesið Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahúsprestur hefur verið ráðinn í forstöðumannsstöðu Fjölskylduþjónustu kirkjunnar. Á vef Þjóðkirkjunnar kemur fram að fimm hafi sótt um stöðuna og muni Vigfús Bjarni hefja störf sem forstöðumaður innan tíðar. „Sr. Vigfús Bjarni er fæddur í Reykjavík 1975. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund 1995 og guðfræðiprófi frá Háskóla Íslands 2001. Þá lauk hann M.Th.- prófi frá Luther Seminary í Minnesote í Bandaríkjunum árið 2003. Hann var vígður til sjúkrahúsprestsþjónustu 2005 á Landspítala-Háskólasjúkrahús. Árið 2018-2019 starfaði hann sem mannauðsstjóri þjóðkirkjunnar. Sr. Vigfús hefur kennt meðfram starfi sínu sem sjúkrahúsprestur á ýmsum námskeiðum við Endurmenntun Háskóla Íslands, og verið fyrirlesari í hjúkrunarfræðideild og læknadeild. Þá hefur hann verið annar umsjónarmanna með sálgæslunámi á meistarastigi við endurmenntun H.Í., sem sett var á laggirnar 2018. Jafnframt hefur hann flutt fjölda fyrirlestra um sorg og áföll, komið að handleiðslu, og birt greinar í ýmsum tímaritum sem tengst hafa sálgæslu. Sr. Vigfús Bjarni hefur setið í stjórn Prestafélags Íslands og sat eitt kjörtímabil á kirkjuþingi,“ segir í tilkynningunni. Á vef kirkjunnar segir að Fjölskylduþjónustan sé þjónusta við hjón, fólk í sambúð, fjölskyldur og einstaklinga, sem finnst þeir vera í einhvers konar vanda í samskiptum við sína nánustu og vilja finna nýjar lausnir.
Vistaskipti Þjóðkirkjan Mest lesið Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent