Að komast á rétt ról (á ný) með tímastjórnun Rakel Sveinsdóttir skrifar 1. desember 2020 07:01 Stafræn truflun er algengt vandamál í vinnu. Vísir/Getty Þótt unnið sé heiman frá þarf að huga að ýmsum atriðum eins og að forðast kulnun, að gera verkefnalista, að hafa stjórn á truflun og fleira. Hér eru nokkur einföld ráð til að ná tökum á tímastjórnun í fjarvinnu. Það finnst mörgum þeir vera að missa tökin á tímastjórnun í fjarvinnu. Margt í gangi í einu eða jafnvel ekki neitt. Að vinna að heiman er um margt ólíkt en á vinnustaðnum en heima fyrir þarf þó ekkert síður að huga að almennum atriðum. Verkefnalistanum sínum, tímastjórnun, líkamsbeitingu við vinnu eða að forðast kulnun. Hér eru þrjú einföld ráð fyrir þá sem finnst þeir aðeins vera að missa tökin á tímastjórnun í vinnunni. 1. Að takmarka stafræna truflun Stafræn truflun er ein algengasta truflun í vinnu í dag. Að sjá eða heyra tilkynningar poppa upp á skjánum eða í símanum allan daginn truflar. Að setja símann á Silent um tíma, loka Facebooksíðunni í tölvunni eða setja sér mörk um hvenær þú vilt kíkja á netið eru allt einföld ráð en góð. Þá er gott að hafa í huga að það þarf ekki að svara öllum tölvupóstum strax. Þú getur því alveg úthlutað tölvupósthólfinu þínu takmarkaðan tíma og bæði lesið og svarað tölvupóstum á úthlutuðum tímum. Í þessu er mjög gott að byrja á því að spyrja sjálfan sig: Í hvað fer orkan mín á daginn? Því þótt við gerum okkur ekki grein fyrir því, tekur það frá okkur orku og riðlar forgangsröðun ef við erum alltaf að truflast af einhverju sem í raun tengist ekki verkefninu sem við viljum einbeita okkur að. 2. Góður verkefnalisti Þá er gott að útbúa verkefnalista fyrir daginn en passa vel upp á að hann sé raunhæfur. Verkefnalistinn þarf að endurspegla forgangsröðun verkefna. Það er ekki aðeins gott fyrir skipulagið að vera með góðan verkefnalista því það að sjá hvernig við erum að klára verkefni af listanum gefur okkur líka góða tilfinningu fyrir því að við erum að standa okkur vel. 3. Sinntu félagsþörfinni Félagshlutinn er öllum mikilvægur og þótt samstarfsfólk í fjarvinnu sé ötult að ræða vinnutengd mál á Teams og fleiri stöðum, þarf líka að passa upp á að taka sér hlé frá vinnu. Að sinna félagsþörfinni er góð leið til að draga úr streitu. Sem aftur leiðir til þess að við náum betur að vera skilvirk og skipulögð við vinnu. Að úthluta sér afmörkuðum tíma fyrir vinaspjall eða eitthvað skemmtilegt yfir daginn, er því nauðsynlegt inn í dagskránna. Það getur líka hjálpað okkur við að vera enn meira á tánum að klára þau verkefni sem klára þarf, á úthlutuðum vinnutíma. Góðu ráðin Fjarvinna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Leiðir til að forðast kulnun í fjarvinnu Það er jafn mikilvægt að vera vakandi yfir kulnun í fjarvinnu eins og þegar unnið er á vinnustaðnum. Hér eru þrjú góð ráð til að hafa í huga daglega í fjarvinnu. 6. júlí 2020 10:00 Fimm ráð fyrir þá sem vilja líta vel út á fjarfundum Það eru nokkur atriði sem fólk ætti að huga að áður en það situr fjarfundi. Til dæmis lýsingin og í hvaða hæð myndavélin á tölvunni er. 20. nóvember 2020 07:01 Gallup: Fleiri árekstrar einkalífs og vinnu í fjarvinnu Nýjar tölur um fjarvinnu gefa vísbendingar um að mögulega séu auknar áskoranir í fjarvinnunni núna í október í samanburði við í sumar. Í dag birtir Atvinnulífið október tölur Gallup um fjarvinnu. 21. október 2020 07:01 Álag á líkamann: Hvernig er vinnuaðstaðan heima hjá þér? Enginn veit hversu lengi fjarvinnan mun vara og því er mjög mikilvægt að huga vel að vinnuaðstöðunni heima. 27. mars 2020 07:00 Náðu tökum á fjarvinnu: Sex ráð frá reynslubolta m skiptir máli að setja sér leikreglur um fjarvinnu svo dagarnir endi ekki við eldhúsborðið á náttbuxunum. 17. mars 2020 09:00 Mest lesið Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Það finnst mörgum þeir vera að missa tökin á tímastjórnun í fjarvinnu. Margt í gangi í einu eða jafnvel ekki neitt. Að vinna að heiman er um margt ólíkt en á vinnustaðnum en heima fyrir þarf þó ekkert síður að huga að almennum atriðum. Verkefnalistanum sínum, tímastjórnun, líkamsbeitingu við vinnu eða að forðast kulnun. Hér eru þrjú einföld ráð fyrir þá sem finnst þeir aðeins vera að missa tökin á tímastjórnun í vinnunni. 1. Að takmarka stafræna truflun Stafræn truflun er ein algengasta truflun í vinnu í dag. Að sjá eða heyra tilkynningar poppa upp á skjánum eða í símanum allan daginn truflar. Að setja símann á Silent um tíma, loka Facebooksíðunni í tölvunni eða setja sér mörk um hvenær þú vilt kíkja á netið eru allt einföld ráð en góð. Þá er gott að hafa í huga að það þarf ekki að svara öllum tölvupóstum strax. Þú getur því alveg úthlutað tölvupósthólfinu þínu takmarkaðan tíma og bæði lesið og svarað tölvupóstum á úthlutuðum tímum. Í þessu er mjög gott að byrja á því að spyrja sjálfan sig: Í hvað fer orkan mín á daginn? Því þótt við gerum okkur ekki grein fyrir því, tekur það frá okkur orku og riðlar forgangsröðun ef við erum alltaf að truflast af einhverju sem í raun tengist ekki verkefninu sem við viljum einbeita okkur að. 2. Góður verkefnalisti Þá er gott að útbúa verkefnalista fyrir daginn en passa vel upp á að hann sé raunhæfur. Verkefnalistinn þarf að endurspegla forgangsröðun verkefna. Það er ekki aðeins gott fyrir skipulagið að vera með góðan verkefnalista því það að sjá hvernig við erum að klára verkefni af listanum gefur okkur líka góða tilfinningu fyrir því að við erum að standa okkur vel. 3. Sinntu félagsþörfinni Félagshlutinn er öllum mikilvægur og þótt samstarfsfólk í fjarvinnu sé ötult að ræða vinnutengd mál á Teams og fleiri stöðum, þarf líka að passa upp á að taka sér hlé frá vinnu. Að sinna félagsþörfinni er góð leið til að draga úr streitu. Sem aftur leiðir til þess að við náum betur að vera skilvirk og skipulögð við vinnu. Að úthluta sér afmörkuðum tíma fyrir vinaspjall eða eitthvað skemmtilegt yfir daginn, er því nauðsynlegt inn í dagskránna. Það getur líka hjálpað okkur við að vera enn meira á tánum að klára þau verkefni sem klára þarf, á úthlutuðum vinnutíma.
Góðu ráðin Fjarvinna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Leiðir til að forðast kulnun í fjarvinnu Það er jafn mikilvægt að vera vakandi yfir kulnun í fjarvinnu eins og þegar unnið er á vinnustaðnum. Hér eru þrjú góð ráð til að hafa í huga daglega í fjarvinnu. 6. júlí 2020 10:00 Fimm ráð fyrir þá sem vilja líta vel út á fjarfundum Það eru nokkur atriði sem fólk ætti að huga að áður en það situr fjarfundi. Til dæmis lýsingin og í hvaða hæð myndavélin á tölvunni er. 20. nóvember 2020 07:01 Gallup: Fleiri árekstrar einkalífs og vinnu í fjarvinnu Nýjar tölur um fjarvinnu gefa vísbendingar um að mögulega séu auknar áskoranir í fjarvinnunni núna í október í samanburði við í sumar. Í dag birtir Atvinnulífið október tölur Gallup um fjarvinnu. 21. október 2020 07:01 Álag á líkamann: Hvernig er vinnuaðstaðan heima hjá þér? Enginn veit hversu lengi fjarvinnan mun vara og því er mjög mikilvægt að huga vel að vinnuaðstöðunni heima. 27. mars 2020 07:00 Náðu tökum á fjarvinnu: Sex ráð frá reynslubolta m skiptir máli að setja sér leikreglur um fjarvinnu svo dagarnir endi ekki við eldhúsborðið á náttbuxunum. 17. mars 2020 09:00 Mest lesið Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Leiðir til að forðast kulnun í fjarvinnu Það er jafn mikilvægt að vera vakandi yfir kulnun í fjarvinnu eins og þegar unnið er á vinnustaðnum. Hér eru þrjú góð ráð til að hafa í huga daglega í fjarvinnu. 6. júlí 2020 10:00
Fimm ráð fyrir þá sem vilja líta vel út á fjarfundum Það eru nokkur atriði sem fólk ætti að huga að áður en það situr fjarfundi. Til dæmis lýsingin og í hvaða hæð myndavélin á tölvunni er. 20. nóvember 2020 07:01
Gallup: Fleiri árekstrar einkalífs og vinnu í fjarvinnu Nýjar tölur um fjarvinnu gefa vísbendingar um að mögulega séu auknar áskoranir í fjarvinnunni núna í október í samanburði við í sumar. Í dag birtir Atvinnulífið október tölur Gallup um fjarvinnu. 21. október 2020 07:01
Álag á líkamann: Hvernig er vinnuaðstaðan heima hjá þér? Enginn veit hversu lengi fjarvinnan mun vara og því er mjög mikilvægt að huga vel að vinnuaðstöðunni heima. 27. mars 2020 07:00
Náðu tökum á fjarvinnu: Sex ráð frá reynslubolta m skiptir máli að setja sér leikreglur um fjarvinnu svo dagarnir endi ekki við eldhúsborðið á náttbuxunum. 17. mars 2020 09:00