Að komast á rétt ról (á ný) með tímastjórnun Rakel Sveinsdóttir skrifar 1. desember 2020 07:01 Stafræn truflun er algengt vandamál í vinnu. Vísir/Getty Þótt unnið sé heiman frá þarf að huga að ýmsum atriðum eins og að forðast kulnun, að gera verkefnalista, að hafa stjórn á truflun og fleira. Hér eru nokkur einföld ráð til að ná tökum á tímastjórnun í fjarvinnu. Það finnst mörgum þeir vera að missa tökin á tímastjórnun í fjarvinnu. Margt í gangi í einu eða jafnvel ekki neitt. Að vinna að heiman er um margt ólíkt en á vinnustaðnum en heima fyrir þarf þó ekkert síður að huga að almennum atriðum. Verkefnalistanum sínum, tímastjórnun, líkamsbeitingu við vinnu eða að forðast kulnun. Hér eru þrjú einföld ráð fyrir þá sem finnst þeir aðeins vera að missa tökin á tímastjórnun í vinnunni. 1. Að takmarka stafræna truflun Stafræn truflun er ein algengasta truflun í vinnu í dag. Að sjá eða heyra tilkynningar poppa upp á skjánum eða í símanum allan daginn truflar. Að setja símann á Silent um tíma, loka Facebooksíðunni í tölvunni eða setja sér mörk um hvenær þú vilt kíkja á netið eru allt einföld ráð en góð. Þá er gott að hafa í huga að það þarf ekki að svara öllum tölvupóstum strax. Þú getur því alveg úthlutað tölvupósthólfinu þínu takmarkaðan tíma og bæði lesið og svarað tölvupóstum á úthlutuðum tímum. Í þessu er mjög gott að byrja á því að spyrja sjálfan sig: Í hvað fer orkan mín á daginn? Því þótt við gerum okkur ekki grein fyrir því, tekur það frá okkur orku og riðlar forgangsröðun ef við erum alltaf að truflast af einhverju sem í raun tengist ekki verkefninu sem við viljum einbeita okkur að. 2. Góður verkefnalisti Þá er gott að útbúa verkefnalista fyrir daginn en passa vel upp á að hann sé raunhæfur. Verkefnalistinn þarf að endurspegla forgangsröðun verkefna. Það er ekki aðeins gott fyrir skipulagið að vera með góðan verkefnalista því það að sjá hvernig við erum að klára verkefni af listanum gefur okkur líka góða tilfinningu fyrir því að við erum að standa okkur vel. 3. Sinntu félagsþörfinni Félagshlutinn er öllum mikilvægur og þótt samstarfsfólk í fjarvinnu sé ötult að ræða vinnutengd mál á Teams og fleiri stöðum, þarf líka að passa upp á að taka sér hlé frá vinnu. Að sinna félagsþörfinni er góð leið til að draga úr streitu. Sem aftur leiðir til þess að við náum betur að vera skilvirk og skipulögð við vinnu. Að úthluta sér afmörkuðum tíma fyrir vinaspjall eða eitthvað skemmtilegt yfir daginn, er því nauðsynlegt inn í dagskránna. Það getur líka hjálpað okkur við að vera enn meira á tánum að klára þau verkefni sem klára þarf, á úthlutuðum vinnutíma. Góðu ráðin Fjarvinna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Leiðir til að forðast kulnun í fjarvinnu Það er jafn mikilvægt að vera vakandi yfir kulnun í fjarvinnu eins og þegar unnið er á vinnustaðnum. Hér eru þrjú góð ráð til að hafa í huga daglega í fjarvinnu. 6. júlí 2020 10:00 Fimm ráð fyrir þá sem vilja líta vel út á fjarfundum Það eru nokkur atriði sem fólk ætti að huga að áður en það situr fjarfundi. Til dæmis lýsingin og í hvaða hæð myndavélin á tölvunni er. 20. nóvember 2020 07:01 Gallup: Fleiri árekstrar einkalífs og vinnu í fjarvinnu Nýjar tölur um fjarvinnu gefa vísbendingar um að mögulega séu auknar áskoranir í fjarvinnunni núna í október í samanburði við í sumar. Í dag birtir Atvinnulífið október tölur Gallup um fjarvinnu. 21. október 2020 07:01 Álag á líkamann: Hvernig er vinnuaðstaðan heima hjá þér? Enginn veit hversu lengi fjarvinnan mun vara og því er mjög mikilvægt að huga vel að vinnuaðstöðunni heima. 27. mars 2020 07:00 Náðu tökum á fjarvinnu: Sex ráð frá reynslubolta m skiptir máli að setja sér leikreglur um fjarvinnu svo dagarnir endi ekki við eldhúsborðið á náttbuxunum. 17. mars 2020 09:00 Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Að hringja sig inn veik á mánudögum Fermingarmyndin ekki til útflutnings Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Það sem fáir fíla: Að þú setjir þig á of háan hest „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Sjá meira
Það finnst mörgum þeir vera að missa tökin á tímastjórnun í fjarvinnu. Margt í gangi í einu eða jafnvel ekki neitt. Að vinna að heiman er um margt ólíkt en á vinnustaðnum en heima fyrir þarf þó ekkert síður að huga að almennum atriðum. Verkefnalistanum sínum, tímastjórnun, líkamsbeitingu við vinnu eða að forðast kulnun. Hér eru þrjú einföld ráð fyrir þá sem finnst þeir aðeins vera að missa tökin á tímastjórnun í vinnunni. 1. Að takmarka stafræna truflun Stafræn truflun er ein algengasta truflun í vinnu í dag. Að sjá eða heyra tilkynningar poppa upp á skjánum eða í símanum allan daginn truflar. Að setja símann á Silent um tíma, loka Facebooksíðunni í tölvunni eða setja sér mörk um hvenær þú vilt kíkja á netið eru allt einföld ráð en góð. Þá er gott að hafa í huga að það þarf ekki að svara öllum tölvupóstum strax. Þú getur því alveg úthlutað tölvupósthólfinu þínu takmarkaðan tíma og bæði lesið og svarað tölvupóstum á úthlutuðum tímum. Í þessu er mjög gott að byrja á því að spyrja sjálfan sig: Í hvað fer orkan mín á daginn? Því þótt við gerum okkur ekki grein fyrir því, tekur það frá okkur orku og riðlar forgangsröðun ef við erum alltaf að truflast af einhverju sem í raun tengist ekki verkefninu sem við viljum einbeita okkur að. 2. Góður verkefnalisti Þá er gott að útbúa verkefnalista fyrir daginn en passa vel upp á að hann sé raunhæfur. Verkefnalistinn þarf að endurspegla forgangsröðun verkefna. Það er ekki aðeins gott fyrir skipulagið að vera með góðan verkefnalista því það að sjá hvernig við erum að klára verkefni af listanum gefur okkur líka góða tilfinningu fyrir því að við erum að standa okkur vel. 3. Sinntu félagsþörfinni Félagshlutinn er öllum mikilvægur og þótt samstarfsfólk í fjarvinnu sé ötult að ræða vinnutengd mál á Teams og fleiri stöðum, þarf líka að passa upp á að taka sér hlé frá vinnu. Að sinna félagsþörfinni er góð leið til að draga úr streitu. Sem aftur leiðir til þess að við náum betur að vera skilvirk og skipulögð við vinnu. Að úthluta sér afmörkuðum tíma fyrir vinaspjall eða eitthvað skemmtilegt yfir daginn, er því nauðsynlegt inn í dagskránna. Það getur líka hjálpað okkur við að vera enn meira á tánum að klára þau verkefni sem klára þarf, á úthlutuðum vinnutíma.
Góðu ráðin Fjarvinna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Leiðir til að forðast kulnun í fjarvinnu Það er jafn mikilvægt að vera vakandi yfir kulnun í fjarvinnu eins og þegar unnið er á vinnustaðnum. Hér eru þrjú góð ráð til að hafa í huga daglega í fjarvinnu. 6. júlí 2020 10:00 Fimm ráð fyrir þá sem vilja líta vel út á fjarfundum Það eru nokkur atriði sem fólk ætti að huga að áður en það situr fjarfundi. Til dæmis lýsingin og í hvaða hæð myndavélin á tölvunni er. 20. nóvember 2020 07:01 Gallup: Fleiri árekstrar einkalífs og vinnu í fjarvinnu Nýjar tölur um fjarvinnu gefa vísbendingar um að mögulega séu auknar áskoranir í fjarvinnunni núna í október í samanburði við í sumar. Í dag birtir Atvinnulífið október tölur Gallup um fjarvinnu. 21. október 2020 07:01 Álag á líkamann: Hvernig er vinnuaðstaðan heima hjá þér? Enginn veit hversu lengi fjarvinnan mun vara og því er mjög mikilvægt að huga vel að vinnuaðstöðunni heima. 27. mars 2020 07:00 Náðu tökum á fjarvinnu: Sex ráð frá reynslubolta m skiptir máli að setja sér leikreglur um fjarvinnu svo dagarnir endi ekki við eldhúsborðið á náttbuxunum. 17. mars 2020 09:00 Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Að hringja sig inn veik á mánudögum Fermingarmyndin ekki til útflutnings Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Það sem fáir fíla: Að þú setjir þig á of háan hest „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Sjá meira
Leiðir til að forðast kulnun í fjarvinnu Það er jafn mikilvægt að vera vakandi yfir kulnun í fjarvinnu eins og þegar unnið er á vinnustaðnum. Hér eru þrjú góð ráð til að hafa í huga daglega í fjarvinnu. 6. júlí 2020 10:00
Fimm ráð fyrir þá sem vilja líta vel út á fjarfundum Það eru nokkur atriði sem fólk ætti að huga að áður en það situr fjarfundi. Til dæmis lýsingin og í hvaða hæð myndavélin á tölvunni er. 20. nóvember 2020 07:01
Gallup: Fleiri árekstrar einkalífs og vinnu í fjarvinnu Nýjar tölur um fjarvinnu gefa vísbendingar um að mögulega séu auknar áskoranir í fjarvinnunni núna í október í samanburði við í sumar. Í dag birtir Atvinnulífið október tölur Gallup um fjarvinnu. 21. október 2020 07:01
Álag á líkamann: Hvernig er vinnuaðstaðan heima hjá þér? Enginn veit hversu lengi fjarvinnan mun vara og því er mjög mikilvægt að huga vel að vinnuaðstöðunni heima. 27. mars 2020 07:00
Náðu tökum á fjarvinnu: Sex ráð frá reynslubolta m skiptir máli að setja sér leikreglur um fjarvinnu svo dagarnir endi ekki við eldhúsborðið á náttbuxunum. 17. mars 2020 09:00